Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991 ---------------:------s---------- Smíðar mílljón króna keppnisvél í kvartmílubíl Skákmót í Austurríki: Góð byrjun Islendinga Fáskrúðsfj örður: Mokveiði á eldislaxi upp úr 1800, þegar mikill fjöldi kínveija flutti frá Canton héraði í suðurkína til Ameríku og Evrópu og kynntu sína sérstöku matargerð. Hún vakti strax mikla hrifningu almennings fyrir fjölbreytileika Aflinn gerður upptækur Fáskrúðsnrði. ELDISLAX hefur veiðst í hundr- aðatali í botninum á sunnanverð- um Fáskrúðsfirði og sl. sunnudag komst veiðin upp í 26 laxa á stöng, allt þriggja til fjögurra punda fiskur. Er starfsmenn Stjörnulax hf. á Fáskrúðsfírði fóru að flokka fískinn í eldiskvíunum urðu þeir varir við að ekki var sá fjöldi í búrunum sem átti þar að vera. Menn telja helst að komið hafi gat á eitt búr en ekki er vitað hve mikið fór úr því. Síðast var talið í kvíunum í fyrra. Rýrnunin á milli ára er um 20.000 fiskar. Ekki er vitað hvort fiskurinn hafi sloppið allur núna við flutning á búrunum eða á lengri tíma, en um er að ræða fisk úr seiðatöku frá síðasta ári. Er um tilfinnanlegt tjón fyrir Stjörnulax hf. að ræða. Lögreglan og landeigandi höfðu afskipti af veiðunum á sunnudag og gerðu upptækan afla en í gær voru engu að síður 10-12 manns Laugavegi 28b, sími 16513 og öðruvísi meðferð á hráefni en við á vesturlöndum áttum að venjast. SJANGHÆ er sérhæft kínverskt veitingahús með afar ijölbreyttan matseðil þar sem verðinu er stillt í hóf. SJANGHÆ fær kínverska gestakokka í heimsókn með reglulegu millibili sem hver um sig kemur með spennandi nýjungar. SUMARTILBOÐ:________________________________ Fordrykkur: Mangó kokteili Forréttur: Svínarif eða súpa dagsins Aðalréttur: (4 lillir réltir) Iambakjöt/Yunnan - Svínakjöt/Swaton Kjúklingur/Ting Tang - Humar/China Town Efdrréttur: Kaffi eða ís Vérð aðeins kr. 1.590,- Sérstakur Barnamatseðill og ls kr. 450,- MENN leggja mismikið á sig til að ná árangri í akstursíþróttum, en vélarsmíði kvartmílukappans Ingólfs Arnarssonar slær þó flest út sem gert hefur verið hérlendis. Hann er þessa dagana að raða saman Chevrolet-keppnisvél í kvartmílubíl, sem skila mun allt að 850 hestöflum og kostar eina milljón króna. Helmingur þess verðs felst í álheddi vélarinnar sem var sérsmíðað af fyrirtæki í Bandaríkj- unum. „Álheddið og það sem því fylgir mun auka flæði vélarinnar mikið og eykur afköst hennar úr 465 hestöflum í allt að 750 hestöfl. Síð- an bætist við nitróbúnaður sem bætir hana um 100-150 hestöfl.“ sagði Ingólfur, sem raða mun vél- inni saman ásamt Hlöðveri Gunn- arssyni, en báðir eru reyndir keppn- ismenn í kvartmílu. Ingólfur varð íslandsmeistari í götubílaflokki fyr- ir tveimur árum og í öðru sæti í flokki sérsmíðaðra keppnisbíla í fyrra og ók Camaro bæði árin. Vélin nýja mun fara í vélarsal þess bíls í næstu keppni, sem er um næstu helgi. „Ég þarf að vanda samsetninguna vel, en ég tel að þetta sé það sem koma skal í keppn- isbílum hérlendis, og vélin er nær helmingi öflugri en í aflmestu tor- færujeppunum. Ég ákvað að fara þessa leið, í stað þessa að vera að breyta vél- inni með einhveijum heimatilbúnum tilfæringum, sem oft skila engu hjá mönnum, eða sáralitlu. Ég hef sjálf- ur átt í basli með vélar og ætti með þessu móti að vera með skothelda vél. Svo er annað hvort drifbúnað- urinn þolir öll hestöflin, ef ekki þá skipti ég bara um drif og hásingu,“ sagði Ingólfur. Camaro hans hefur farið kvartmíluna á 10,93 sekúnd- um og aflaukningin ætti að bæta tíma hans um eina sekúndu og má því segja að þessi sekúnda sé nokk- uð dýr. Ingólfur mun keppa í flokki sér- smíðaðra bíla, en 10 slíkir bílar munu vera til þó mæting í mót árs- ins hafi verið dræm. „Ég gæti trúað að 6-7 bílar myndu keppa í þessum flokki um næstu helgi, en hvað kartmíluna í heild varðar, þá tel ég að breyta þurfi keppnisfyrirkomu- laginu til að laða fjöldann að. Einn- ig þyrftu sjálfstæðir aðilar að sjá um rekstur brautarinnar, eins og er víða erlendis og virkar vel með rallíkrossbrautina hérlendis. Það sem háir iíka kvartmílunni er það að menn á venjulegum bílum vilja ekki koma, einfaldlega af því þeir vilja ekki tapa. Ungir strákar í geta keppt á venjulegum bílum og með því að breyta örlítið fyrirkomu- laginu tel ég að áhuginn myndi aukast til muna. í smábæjum í Bandaríkjunum er haldin mót um hveija helgi í kartmílu, menn mæta á hveiju sem er til keppni, þó það séu líka til tryllitæki með 3-5.000 hestafla vélum, sem taka þarf upp eftir hveija spyrnu. En það er líka hægt að fá útrás á venjulegum flöl- skyldubíl í kvartmílu, aka hratt á löglegan hátt og upplifa spennu“, sagði Ingólfur. - GR Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Ingólfur Arnarsson með keppnis- vélina. HANNES Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson voru báðir með fjóra vinninga af fimm á opnu skákmóti sem nú stendur yfir í Austurríki. íslendingarnir voru í 10.-24. sæti eftir 5 umferðir en tveir júgóslav- neskir skákmenn, Ilincic og Palac, voru efstir með fullt hús. Þeir Hannes og Þröstur eru báðir að reyna við stórmeistaraáfanga, en að sögn Hannesar er það nánast vonlaust á þessu móti vegna þess hve margir stigalausir eða stigalitlir skákmenn eru með. ffirstanrMtnr Það er ekki á allra færi að elda ekta kínverskan mat. Þessi matargerð hefur þróast í gegnum aldaraðir, en varð fyrst kunn almenningi á norðururhveli jarðar GTi-bílum eru um allar götur að spyrna, en þora ekki að mæta á brautina. Þessu þyrfti að breyta, menn eiga að hafa gaman af því að keppa, þó sigurinn falli þeim ekki í skaut. Vissulega keppi ég til að sigra og legg í það kostnað, en málið er líka að vera með. Menn að veiðum. FRÍ HECV1SENDING AÞJÓNUSTA ef pantað cr fjrir tvo eða tleiri alla daga vikunar frá Id 18.00. Albert. NYfí DAGUfí SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.