Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPnfflVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991 Ferðamál H R AÐLESTR ARSKOLINN n~l 10 ÁRA B Ferðamönnum sem leita að nýj- um áfangastöðum fjölgar ört - segir Guðni Þórðarson sem hefur opnað fyrstu íslensku ferðaskrifstofuna í London HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Sumarið styttist. Nú er góður tími til að fara á hraðlestrarnámskeið fyrir þá, sem ekki hafa tíma til þess á veturna. Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir erfitt nám eða menn- ingarlegan vetur með miklum lestri á góðum bókum? Skráðu þig þá strax á næsta námskeið í hraðlestri sem hefst miðvikudaginn 7. ágúst nk. Skráningarsími 641091. Toshiba kynnir nýja kynslóð örbylgjuofna búna fjölda tækninýjunga, sem gera matreiðsluna enn auðveld- ari. Komdu og kynntu þér þessa vinsælu ofna. Verð frá kr. 22.705, “ stgr. íslenskar leiðbeiningar fylgja, ásamt fjölbreyttu kvöld- námskeiði án endurgjalds hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara, sérmenntaðri í matreiðslu í ör- bylgjuofnum. Toshiba örbylgjuofninn er mest seldi ör- bylgjuofninn á Islandi. Hagstæð kjör. ^Borgartúni 28, si'mar (91)622901 - 622900. (Næg bílastæði) að fólk ferðist og sá hópur fólks stækkar ört sem búinn er að fara til flestra landa í Evrópu og er að leita að nýjum áfangastöðum. Ferðavant fólk vill geta snúið sér til söluaðila sem getur sagt rétt frá því hvernig veðurfar er, hvað er að skoða, hvernig samgöngur eru, hvar hótelin eru staðsett og fleira þess háttar, Þetta er það sem við munum bjóða með því að hafa íslenskan starfsmann sem þekkir til landsins." Byrjað að setja saman stuttar haustferðir Fram til nóvemberloka verður lögð áhersla á stuttar Islandsferðir, 3ja og 4ra daga ferðir og vikuferð- ir. „Það er tvennskonar ferðamunst- ur á breska markaðnum, það eru orlofsferðirnar sem taka um 2-3 vikur og síðan styttri ferðir þar sem fólk tekur aukafrí í 1-2 daga. Mark- aðsstarfsemin fyrir næsta sumar er nú þegar byijuð og í nóvember- lok tökum við þátt í stórri ferða- málakaupstefnu sem haldin er í London ár hvert. Við erum byijaðir á því að setja saman stuttar haust- ferðir og nú þegar höfum við feng- ið fyrirspurnir frá Grimsby og Hull þar sem við erum beðnir um að skipuleggja ferðir fyrir aðila þar. Ég á von á að þetta geti orðið tals- verð búbót fyrir hótel, veitinga- staði, rútubílaeigendur og aðra að- ila sem hafa viðskipti af ferðafólki á íslandi. Þessir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á þessu enda er um stóran markað að ræða.“ Hvað með flutningana og gist- ingu? „Flutningarnir til landsins verða boðnir út og lægstu tilboðun- um verður tekið. Við erum nú þeg- ar búnir að fá tilboð um gistingu í október og nóvember. En heildar- verðið á ferðunum frá Bretlandi má ekki vera það hátt að það verði ekki samkeppnishæft við aðrar stuttar ferðir sem í boði eru.“ Ferðaskrifstofunni er einnig ætl- að að þjónusta þá íslendinga sem leið eiga um London og sagði Guðni að hvergi væri meira framboð en í Bretlandi á ódýrum ferðum um all- an heim. „Bretar hafa víðtæka leiguflugsstarfsemi og hefur verið mikil samkeppni í fluginu sem hefur orðið til þess að áætlunarflugfélög- in bjóða ferðaskrifstofum í Bret- landi hagstætt sætaverð. Við höfum aðgang að þessum ferðum og get- um boðið Islendingum þær. Einnig getum við útvegað leikhúsmiða, miða á tónleika og knattspyrnu- leiki.“ D60 SEWA D60L SWA 9.360, 16.900, GUFUGLEYPAR Stgr. verö *Veldcc v&uL SL néttccnc écíc GIJÐNI Þórðarson sem rekur ferðaskrifstofuna Flugferðir-Sólarflug opnaði fyrstu íslensku ferðaskrifstofuna í London í lok síðustu viku. Skrifstofan sem heitir Icelandic Tours er staðsett í Knightsbridge sem er í námunda við stórverslunina Harrod’s. Við opnunina sagði Guðni að það væri von hans að með því að hafa islenska ferðaskrif- stofu í London þar sem hægt væri að fá haldgóðar uppíýsingar um Island mætti auka ferðir Breta til landsins. Ferðaskrifstofan sem rekin er undir kjörorðinu „Spurðu fólkið sem þekkir landið" er beint á móti Al- bert Museum sem margir íslending- ar kannast við, nánar tiltekið í Thurloe Place nr. 10. Húsnæðið er um 50 fm og með aðgang að útstill- ingarglugga sem vísar út á götuna. Einn starfsmaður, Freyr Sigurðs- son,. verður starfandi þar tii að byija með. Skrifstofunni er ekki einungis ætlað að selja Bretum ferðir til Is- lands, einnig geta íslendingar sem leið eiga um London fengið þar áframhaldandi ferðir, skoðunar- ferðir, leikhúsmiða og fleira. Því fleiri sem beina Bretum til Islands því betra Meðal viðstaddra við opnuna voru auk ýmissa breskra aðila Birg- ir Þorgilsson ferðamálastjóri, Steinn Lárusson yfirmaður skrif- stofu Flugleiða í London, Ólafur Steinar Valdimarsson ráðuneytis- stjóri samgönguráðuneytis, Halldór Sigurðsson framkvæmdastjóri Atl- antsflugs, Þórður Sigurðsson fram- kvæmdastjóri alþjóðadeildar Flug- ipálastjórnar og Helgi Ágústsson sendiherra. Við opnunina sagði sendiherrann KÆLI- 0G FRYSTISKÁPAR HÆÐ 140 Itr. 85cm 225 Itr. 124 cm 225 ltr.(til innb.) 124 cm 230 Itr (tvískipt.) 139 cm 290 Itr. 152 cm 210 Itr.Frystik. 122 cm BR. DYPT 50cm 60cm 55cm 55cm 55cm 55cm 55cm 60cm 55cm 60cm 55cm 60cm ÞV0TTATÆKI AM 1274xFI þvottavél, 1200 snún. AR 1270 CDX þvottavél m/þurrk. TURB0 2800 þvottavél m/2800 sn. þeytiv. S-52 þurrkari 4,5 kg Blástursþurrkari á vegg (fjölnota) Stgr. verö 62.910,- 66.510,- 58.410,- 37.710,- 16.900,- meðal annars að ísland hefði upp á margt að bjóða og hann hefði trú á að Guðna myndi takast að vekja áhuga Breta á ferðum til íslands. Birgir Þorgilsson sagði aðspurð- ur að því fleiri aðilar sem beindu breskum ferðamönnum til íslands því betra. „Guðni hefur með ára- tuga reynslu sinni sýnt að hann er hugmyndaríkur og hefur komið með ýmsar nýjungar sem hafa verið ferðamálum til framdráttar." Þegar Steinn Lárusson var spurður um þetta framtak Guðna sagðist hann fagna öllum nýjungum og viðbótum sem væri hægt að ætla að auki ferðamannastraum milli íslands og Bretlands. „Aukn- ingin hefur verið nokkuð bærileg að undanförnu og ég er viss um að opnun þessarar ferðaskrifstofu kemur til með að geta stutt við íslensk ferðamál í framtíðinni." Vantaði íslenska ferðaskrifstofu í samtali við Guðna kom fram að mikil pappírsvinna hefði fylgt því að opna ferðaskrifstofuna og hefði undirbúningur tekið 4-5 mán- uði. Ástæðuna fyrir því að hann ákvað að fara út í þetta sagði hann vera að það hefði vantað ferðaskrif- stofu þar sem væri starfandi Islend- ingur sem þekkti landið og gæfi réttar upplýsingar. „Þetta er stór markaður sem um er að ræða eða um 60 milljónir manna. Hingað til hafa ferðir til íslands verið til sölu á ferðaskrifstofum þar sem íslands- ferðirnar eru ekki mjög þýðingar- mikili hluti sölunnar. Þegar ferða- menn ætla að fá upplýsingar um' ísland er undir hælinn lagt hver verður fyrir svörum á ferðaskrif- stofunum og jafnvel aðili sem hefur aldrei heyrt á ísland minnst fyrr,“ sagði Guðni. En hvernig ætlar hann að vekja áhuga Breta á íslandi? „Við munum auglýsa í breskum blöðum, á aug- lýsingasíðum um ferðalög. Síðan förum við aðrar leiðir þar sem aug- lýsingum verður beint að sérstökum markhópum, t.d. ráðstefnuhópum og fyrirtækjum sem bjóða starfs- mönnum sínum í stuttar verðlauna- ferðir fyrir vel unnin störf. Með batnandi efnahag í Bretlandi síðustu árin hefur færst í aukana B0KUNAR0FNAR - HELLUB0RÐ Stgr. verð I/G04M2 hvítur samstæðuofn, blástur 34.990,- IF/G04M7 - - - 39.510,- 1G04M stál - 34.990,- IG04M2N svartur - - 34.990,- Samstæðuhelluborð, hvít/stál 14.900,- IV/FM8B Bökunarofnar á vegg ( hvítir) 48.510,- IV/FV2 - - (brúnir) 39.510,- I/04R4B Sjálfstætt helluborð 17.520,- l/PVGH BWM Sjálfst. hellub. keramik, brúnt 37.900,- I/M22 (BL) 2 gas + 2 ra/m. hellur 23.310,- KÆLI- 0G FRYSTISKÁPAR HÆÐ 140 Itr. 85cm 225 Itr. 124 cm 225 ltr.(til innb.) 124 cm 230 Itr (tvískipt.) 139 cm 290 Itr. 152 cm 210 Itr.Frystik. 122 cm BR. DÝPT Stgr. verð 50cm 60cm 24.290,- 55cm 55cm 39.510,- 55cm 55cm 35.910,- 55cm 60cm 41.310,- 55cm 60cm 52.110,- 55cm 60cm 35.910,- BÓKHALD... er einfalt og allt að því skemmtilegt með forritinu Vaskhuga. Vaskhugi er fjárhags-, viðskiptamanna-, birgða- og verkefnabókhaíd. Hann skrifar sölureikn- inga, póstgíróa og alls kyns skýrslur, allt á örskömmum tíma. Ný útgáfa er komin, með fjölmörgum nýjungum. íslensk tækí, Garðatorgi 5, s. 656510. TOSHIBA Ny kynslóð örbylgjuofna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.