Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 36
&
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn þarf ekki að hafa
^hyggjur þótt honum verði
smávæglega sundurorða við
vin sinn. Hann ætti þó að lækka
seglin aðeins og fara með lönd-
um.
Naut
'(20. apríl - 20. maí)
Nautið stendur í viðskiptavið-
ræðum og tekur þátt í fé-
lagslífi í kvöld. Einn af vinum
þess kann að vera óvenju við-
kvæmur núna og því verður
það að sýna fyllstu tillitssemi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Tvíburann og maka hans lang-
ar til að gera eitthvað nýstár-
legt núna. Það borgar sig aldr-
ei að vera of kumpániegur þeg-
ar viðskipti eru annars vegar.
í dag er um að gera að leggja
hart að sér, en treysta síður á
persónutöfrana.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Reikningur sem krabbinn þarf
að greiða vekur reiði hans.
Honum ber að sýna tengdafólki
sýnu kurteisi. í kvöld sinnir
hann áhugamálum sínum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið græðir lítið á því að taka
þátt i félagslífinu núna. Því
getur orðið sundurorða við ná-
inn ættingja og vinur þess er
-duttlungafullur um þessar
mundir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Stirðleikar milli meyjunnar og
vinar hennar draga úr afköst-
um hennar í vinnu. Kvöldið
verður rómantískt við kertaljós
og kliðmjúka tónlist.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vogin ætti ekki að blanda sam-
an leik og starfi í dag. Hún
kemur meira í verk heima hjá
sér í kvöld en í vinnunni í dag. .
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn verður að kanna
nánar ýmis atriði varðandi fyr-
irhugað ferðalag. Einn ætt-
ingja hans er auðsæranlegur.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Bogmaðurinn verður feginn að
fá að hvíla sig og slappa af
heima við í faðmi fjölskyldunn-
ar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin ætti ekki að karpa
við sína nánustu um fjármál í
dag. Skapandi viðfangsefni,
áhugamálin og félagslífið eru
betri kostur. Hún ætti að þiggja
heimboð sem henni berst.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberanum reynist það
þrautin þyngri að ljúka skyldu-
verkefnum sínum af fyrir há-
degi, en þau hlaupast ekki á
brott hvort sem er. Hann ætti
að gæta þess að eyða ekki of
miklu.
Fiskar
•(19. febrúar - 20. mars)
Fiskurinn verður ekki hann
sjálfur fyrr en með kvöldinu.
Hann nýtur þess að skemmta
sér í hópi vina sinna og kunn-
ingja.
Stj'órnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
m'sindalegra staðreynda.
MORG.UNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991
------I--------------------------------
DÝRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
NO Eg NÓ6 t3yWE>>
BS EtZ FAB/UU! £/}&
tdO/ldA ALUR F&t/tl
WÐ/Pt/G e/t/s OG
---. SAdla BA/SA
LJÓSKA
FERDINAND
SMAFOLK
I FEEL 5TUPID STANDIN6
OUT HERE IN TME RAlN...
DO I LOOK 5TUPID?
I DON T MIND FEELIN6
5TUPID A5 L0N6 A5 I
KNOUU I LOOK 5TUPIDÍ
Mér finnst ég asnaleg að standa Ja, jú, eiginlega finnst mér þú gera Mér er sama þó að mér finnist ég
hérna úti í rigningunni.. .lít ég það. Það var léttir. vera asnaleg, svo lengi sem ég veit
asnalega út? að ég lít asnalega út!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Öll pörin í þýska landsliðinu
spila „Canapé“-kerfí, þ.e. opna
á styttri litnum og melda lengri
litinn á eftir. Sú er skýringin á
því að suður var sagnhafi í lauf-
slemmunni hér að neðan. Spilið
kom upp í 3. umferð Evrópu-
mótsins.
Vestur gefur: enginn á hættu.
Norður
♦ 10
VG2
♦ KG73
♦ ÁKD543
Vestur Austur
♦ K85 ♦D97642
¥K65 ♦ 843
♦ D964 ♦ Á1082
♦ G76 ♦ -
Suður
♦ ÁG3
♦ ÁD1097
♦ 5
♦ 10982
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 tígull 1 spaði 2 lauf
2 spaðar 4 lauf Pass 4 hjörtu
Pass 4 spaðar Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Suður lofaði geimstyrk og
lengri lit með 2 laufum og norð-
ur sýndi sinn alvöru lit með
stökki sínu í 4 iauf. Einkennilegt
kerfi, en í þetta sinn skilaði það
óvæntum árangri.
Vestur spilaði út litlum spaða
og suður drap drottningu aust-
urs með ás. Spilaði síðan laufi
á drottningu og lét hjartagosann
strax rúlla yfir á kóng vesturs.
Með óhjákvæmilegan tapara
á tígui ætlaði Ludewig í suður-
sætinu að fara að leggja upp
þegar vestur spilaði skyndilega
smáum spaða!
Það var engin ástæða til ann-
ars en nýta sér færið. Ludewig
henti tígli úr borðinu og fékk
slaginn á spaðagosa. Síðan gat
hann kastað þremur tíglum nið-
ur í hjarta og austur brann inni
með tígulásinn. .
SKÁK
Umsjóa Margeir
Pétursson
Á belgíska meistaramótinu í ár,
sem er nýlokið, kom þessi staða
upp í skák þeirra Kim Le Quang
(2.240) sem hafði hvítt og átti
ieik, og Mohandessi.
28. Bxe5! - a5 (ef 28. - dxe5,
29. Dxe5+ þá verður svartur mát
eftir 29. — He6 eða 29. — De6
með 30. Db8+ - Ke7, 31. Dd8)
29. Rd5 - Hc6, 30. Rf6+ -
Ke7, 311. Rxh7 og hvítur vann.
Richard Meulders (2.320) var
Beigíumeistari í ár, en alþjóðlegi
meistarinn Jadoul, sem þótti sig-
urstranglegastur, varð að sætta
sig við fjórða sætið. Belgar hafa
verið mjög aftarlega á merinni í
skáklistinni eftir lát eins stór-
meistara þeirra, O’KelIy greifa,
sem tefldi m.a. hér á landi árið
1966 og var yfirdómari í nokkrum
heimsmeistaraeinvígjum. Nú hafa
hins vegar þau undur og stór-
merki gerst að einn stigahæsti
stórmeistari heims, Sovétmaður-
inn Mikhail Gurevich (2.630), hef-
ur flust búferlum til Belgíu og
teflir undir belgískum fána. Óflug-
asti skákmaður Belga fram að
því, alþjóðlegi meistarinn Luc
Winants náði loks stórmeistara-
áfanga á móti Spáni um daginn,
eftir margítrekaðar tilraunir.