Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.07.1991, Blaðsíða 42
1 42 Sími 16500 Laugavegi 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. SAGA UR STORBORG Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.25. STÓRMYND OLIVERS STONES Uoors SPECTRal R£ cordiNG. nni DOLBYSTEREO |H[Í1 Sýnd í B-sal kl. 9 og í A-sal kl. 11. - B. i. 14 ára. ★ ★ ★ */t Mbl. AVALON-Sýnd kl. 6.50. ★ ★ ★ l/t DV. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Skjaldbökur aftur á kreik Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Bíóhöllin: Skjaldbökurnar II. - „Teenage Mutant Ninja Turtles 11“ Leikstjóri Michael Press- man. Leikarar David Warner o.fl. Golden Har- vest 1991. Öllum á óvart varð for- veri þessarar myndar með þejm vinsælustu á síðasta ári og framleiðandinn Run Run Shaw, sem frægastur er fyrir ábatasama mark- aðssetningu á kung-fu- myndum sínum á Vestur- löndum, er síst undantekn- íng frá starfsbræðrum sínum. Hófst þegar handa á framhaldsmynd um þessi makalausu fyrirbrigði, skjaldbökurnar íjorar sem urðu afburða slagsmála- hundar er þær urðu fyrir stökkbreytingum sökum geislavirks efnaúrgangs. Þessi frekari ævintýri Donatello, Leonardo, Mic- helangelo og Rafael í og undir New York-borg eru á svipuðum nótum og fyrri myndin. Þetta eru galsa- fengnar fígúrur, samtöl og atburðarás vitaskuld í teiknimyndastíl. Efnið nauða glundurslegt en myndin keyrð áfram með kokhraustri fyndni og endalausum pústrum á austurlensklan máta. Of- beldislitlum að vísu en þó tæpast bjóðandi yngstu kynslóðinni sem myndin (og leikfangaflóðið!) er þó augsýnilega ætluð fyrst og fremst. Þá hlýtur hún að teljast heldur barnaleg fyr- ir táningana. Fígúrunar eru bæði fyndnar, vel gerð- ar og leiknar og eru tvímæialaust það sem upp- úr stendur í þessum ævin- týralokum. Warner er allt- af jafn útsmoginn leikari, sama hvaða della er lögð honum til munns og kom- inn tími til að þessi ágætis- leikari (Morgan, Straw Dogs, The Ballad of Cable Houge) fái mannsæmandi hlutverk. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA LÖMBIN ÞAGNA" FRUMSÝNIR: JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR Aðalhlutverk: Daphna Kastner, David Duchovny, David Charles. Leikstjóri: Bashar Shhib. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.10 - Bönnuð innan 14 ára. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 5. - Síðustu sýningar ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama lcikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7. ★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- andi spenna og frá- þær leikur" - HK DV. Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". * ★ ★ ★ AIMBL. Mynd sem enginn kvikmyndaunnand lætur fram hjá sér fara Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SIMI 2 21 40 ÞETTA ER MYND UM SANNLEIKANN OG DRAUMÓRANA: SANNLEIKURINN ER SÁ AÐ ALLIR HAFA DRAUMÓRA. HVAÐ GER- IST EF MAÐUR SVARAR SlMAN- UM OG í HONUM ER AÐILI SEM VAR BARA TIL í ÍMYND MANNS7 MANNI ERU SAGÐIR HLUTIR SEM MAÐUR HÉLT AÐ MAÐUR MYNDI ALDREI HEYRA. MAÐUR SEGIR HLUTI SEM MAÐUR HÉLT AÐ MAÐUR GÆTI ALDREI SAGT. TIL- FINNINGAR ERU VAKTAR SEM PÚ TALDIR FRÁLEITAR. EINS OG ALLT SÉ HUGSANLEGT. OG MÖGULEIKARNIR ERU TIL ALLS. EINS OG EITTHVAÐ SPENNANDIMUNI GERAST. OG HVAÐ SEM GER- IST VERÐUR SPENNANDI. lÍttdt SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „Á VALDI ÓTTANS" OG „SKJALDBÖKURNAR". FRUMSYNIR URVALSTOPPMYNDINA: AVALDIOTTANS DESPERATE HOURS TVEIR GÓÐIR, ÞEIR MICKEY ROURKE (JOHNNY HANDSOME) OG ANTHONY HOPKINS (SILENCE OE THE LAMBS), ERU KOMNIR HÉR SAMAN I „DESPERATE HOURS" SEM ER MEÐ BETRI „ÞRILLERUM" í LANGAN TÍMA. ÞAÐ ER HINN ERÆGI LEIKSTJÓRI MICHAEL CIMINO (YEAR OF THE DRAGON) SEM GERIR ÞESSA MYND ÁSAMT HINUM HEIMSFRÆGA FRAMLEIÐANDA DINO DE LAURENTHS. „fi VflLDI ÓTTflHS" - ÚRVALSTOPPMYND í SÉRFLOKKI Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Anthony Hopkins, Mimi Rogers, Lindsay Crouse. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Tónlist: David Mansfield. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. EDDIKLIPPIKRUMLA edward ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. SKJALDBOKURNAR 2 -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.