Morgunblaðið - 21.11.1991, Page 5

Morgunblaðið - 21.11.1991, Page 5
» » & I » I I I > MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991 Næsta laugardag má gera ráð fyrir að heildarvinnings- upphæðin verði nálægt 220 milljónum og þar af verði 120 milljónir fyrir 13 rétta. Síðasta laugardag var vinningsuppæðin fyrir 10 og 11 rétta undir lágmarki á hverja vinningsröð og færist því rúm 81 milljón yfir á 13 rétta (fyrsta vinning) í þessari viku. Misstu ekki af milljónavinningi. NeínuU bara tölvuval - og vertu með í sannkölluðum Risapotti. Farið eryfir úrslit leikja og rétta röð í Getraunum kl. 17:55 í íþróttaþætti á RÚV á hverjum laugardegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.