Morgunblaðið - 24.12.1991, Page 11

Morgunblaðið - 24.12.1991, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 11 Flugbjörgunarsveitin á Hellu er fjörutíu ára FLU GB J ÖRGUN ARS VEITIN á Hellu er 40 ára um þessar mund- ir. Akveðið var að stofna sveitina eftir að flugvélin Geysir fórst á Bárðarbungu. Þá kom í Ijós þörf- in á að ávallt væru til staðar öflugar björgunarsveitir, sem brugðist gætu við í erfiðum neyð- artilfellum. Frá þessu er skýrt í frétt frá sveitinni. Sveitin hét fyrst Flugbjörgunar- sveit Rangæinga, en síðar var nafn- inu breytt. Fyrirmynd að stofnun sveitarinnar var sótt til Reykjavík- ur, en þar hafði þá nýlega verið stofnuð flugbjörgunarsveit. Flug- björgunarsveitirnar voru strax í bytjun sérhæfðar í björgun fólks úr flugslysum, en hafá ávallt unnið jafnhliða að öðrum björgunarstörf- um. Sveitin á Hellu leggur sérstaka áherslu á þjálfun félaga í hálendis- og öræfaferðum. enda sinnir hún útköllum á hálendinum oft á ári hveiju. Flugbjörgunarsveitin á Hellu er með best búnu björgunarsveitum landsins. Hún á öfluga snjóbifreið, tvær björgunar- og sjúkrabifreiðar, vörubifreið og fjóra vélsleða. Þá á sveitin margs konar annan búnað, m.a. ágætan fjarskiptabúnað. Tæp- lega 100 félagar eru í sveitinni. Nýlega var lokið byggingu 450 fer- metra björgunarstöðvar að Dyn- skógum 34, Hellu. Nýja björgunar- stöðin, sem er í alla staði vel búin, hýsir alla starfsemi sveitarinnar. Sveitin hélt upp á afmælið m.a. með því að bjóða öðrum björgunar- sveitum á svæðinu til samæfíngar, sem þótti takast ágætlega. Formað- ur er Oskar Jónsson framkvæmda- stjóri. Egill fær gullplötu Agli Ólafssyni var veitt gullplata fyrir plötuna Tifa Tifa sem selst hefur í yfir 3.000 eintökum. Á myndinni hefur Halldór Bachmann markaðsstjóri Skífunnar hf. afhent Agli gullplötuna á Rás 2. Frá æfingu á Gígjökli. Húsavík: Heimagróið jóla- tré prýðir bæinn Húsavík. HÚSAVÍKURBÆR hefur að vanda látið reisa jólatré á flöt- inni fyrir sunnan Samkomuhúsið. Flest árin hefur verið fengið inn- flutt tré þó hin síðari ár hafi þau verið úr íslenskum skógum. En nú prýðir bæinn húsvíkst tré. Tréð er úr garði Hrafnhildar og Ragnars Kjartanssonar að Garðars- INNLENT braut 35. Er þetta bæði stærsta og fegursta jólatréð sem Húsvíkingar hafa augum litið á þessum stað. Ragnar segir að tréð hafi hann gróðursett um það leyti sem hann flutti í húsið, eða fyrir 35 árum, þá ekki stórt og í töluverðri fjar- lægð frá íbúðarhúsinu að honum fannst. En nú hafi það verið orðið um tíu metra hátt og „vaxið mér yfir höfuð“, sagði Ragnar. Fyrir all löngu varð hann að breyta inngangi í húsið eða fella tréð og valdi hann fyrri kostinn. En tréð óx og var nú aftur farið að trufla innganginn og greinarnar farnar að beija þakið og raska ró íbúanna þegar þannig viðraði. Ragnar sagaði að sér hafi verið nauðugur einnn kostur að fella tréð og þætti honum það gaman að það að lokum fegarði bæinn með ljósadýrð mikilli á jólaföstunni. Fréttaritari Óskum öllum viðskiptavinum okkar nœr og fjœr gleðilegrajóla Tyf] FASTEIGNA rHIMARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540, 21700 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fast.- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fast.sali. Morgunblaðið/Silli Jólatréð úr garði Hrafnhildar og Ragnars er nú ljósum prýdd við Samkomuhúsið. Fasteignasala'ssv EIGNABÆR Bæjarhrauni 8, sími 654222 Gleðileg jól! Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Elías B. Guðmundsson, viðskiptafr. - sölustjóri, Hlöðver Kjartansson, hdl. Guðmundur Kristjánsson, hdl. S: 654222 Starfsfólk fasteigna- sölunnar Gimli óskar viðskiptavinum sínum svo og lands- mönnum öllum gleðilegra jóla. GIMLI, fasteignasala. Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúarkl. 13.00. 28 /1A4 HÚSEIGNIR ™ ™ ™ VELTUSUNDI 1 O ^f||f 1|® SIMI 28444 Ot Vlmla Daníel Árnason, símí 35417, Jf B Helgi Steingrímsson, sími 73015. II Óskum viðskiptavinum okkar um land allt gleðilegra jóla. Starfsfólk Kjöreignar. S: 685009-685988 ÁRMÚLA 21 |/^rci|piri I DAN V.S. WMUM, LÖGFRÆÐINGUR, JVVl GIMI I I ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, - * DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR. w ® 62 55 30 * Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsœldar á nýju ári! jSæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali. EIGNAMIÐUMN Sími 67-90-90 - Síðumúla 21 r Oskum viöskiptavinum okkar °g landsmönnum öllum gleðilegra jóla! —Ál>yrg |>jóimsta í áratugi. SÍIVII 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21 Svt'rrir kristinssoM. sölusljóri • Jiprloifur Giiðniuiulssoii. sölum. IVirólfur llalldiirsson. löjrfr. ■ Liiðimiinlnr Sijnirjóiisson. löjd'r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.