Morgunblaðið - 25.02.1992, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.02.1992, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992 STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur um líf millistéttar- fjölskyldu. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ►- Orkuævin- týri. 18.00 ► Kaldir krakk- ar. (4:6). Leikin framhalds- mynd. 18.30 ► Eðaltónar.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttir, fréttaskýr- ingar. SJÓIMVARP / KVÖLD jO; 19.19 ► 19:19 Fréttir 20.10 ► 20.40 ► Neyðarlínan. og fréttaskýringar. Einn íhreiðr- (Rescue 911 III.) (1:22) Will- inu.(19:31) iam Shatner segir okkur frá Gamanmynd- hetjudáðum venjulegs fólks. afl. með Ric- hard Mullígan. 21.30 ► Veðbankaranið mikla. (The Great Bookie Robbery.) Þriðji og síðsti hluti framhaldsmyndarinnar um eitt glæfralegasta rán sem framkvæmt hefurverið. 23.00 ► Hlutgervingurinn. (The Bed-Sitting Room.) Aldrei í sögunni hefur styrjöld verið háð á svo skömm- um tíma og þriðja heimsstyrjöldin. (þessari gamansömu mynd með Dudley Moore og Marty Feldman segir frá fólki sem reynir að lifa af. Lokasýning. Maltins gefur * ★ Vi 00.30 ► Dagskrárlok. UTVARP Aðalstöðin: Úr heimi kvikmyndanna ■■■■ í þættinum Úr heimi kvikmyndanna verða leikin lög tír OO OO myndunum High Society, The King and I, South Pacifíc, ~~ Gigi, Porgy og Bess og West Side Story. í þáttunum eru leikin lög úr gömlum og nýjum kvikmyndum, en að undanförnu hefur saga söngvamynd í Hollywood verið rakin. Þátturinn er að venju í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþéttur. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelius hrökklast að heiman" eftir Helga Guðmundss. Höf. les (12). 10.00 Fréttir, 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þórdís Am- Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Óper- utónskáldið Verdi i öðru Ijósi. Umsjón: Tómas Tómasson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin, HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.05 12.00 Fréttayfirfit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. Morfis, mælsku og rökræðu- keppni framhaldsskólanna. Umsjónarmenn þátt- arins Inga Karlsdóttir, Svala Sigurðardóttir og Bergþór Bjarnason eru nemar í hagnýtri fjölmiðla- fræði við Háskóla islands. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn'lifsins" eftir Krist- mann Guðmundss. Gunnar Stefánss. les (16) 14A0 Miðdegistónlist. — Rondo alla turca eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vladimir Horowitz leikur á pianó. — Strengjakvartett nr. 34 í D-dúr, ópus 20 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Esterhazy-kvartettinn. á er vetrarhátíð Ólympíuleik- anna lokið með glæsilegri skrautsýningu. Starfsmenn íþrótta- deildar ríkissjónvarps hafa að venju lagt sig fram um að bregða upp mynd af þessum mikla íþróttavið- burði. Áhugamenn um vetraríþrótt- ir hafa vafalítið fagnað klukku- stundunum sjötíu en hinir eru senni- lega fegnir að Iosna við hin enda- lausu skíðahlaup og skautadans. En eins og undirritaður hefur bent á þá er löngu tímabært að ríkissjón- varpið opni hér aðra rás fyrir íþrótt- ir og jafnvel skólasjónvarp. Jón Sigurðsson, fréttaritari RÚV í Bandaríkjunum, varpaði nýju ljósi á þetta Ólympíuieikastand í gær- dagspistli. Jón rakti grein sem kom í Washington Post um afreksmann- inn Robert Hope er hreppti nýlega gull fyrir rafsuðu á Olympíuleikum iðnaðarmanna í Hollandi. En það var aðeins minnst á gullverðlauna- hafann í þorpsblaðinu. Pistlahöf- undur Washington Post minnti á 15.00 Fréttir. 15.03 Sæluhús eða minningabanki. Um skíóaskál- ann í Hveradölum. Umsjón Elísabet Jökulsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: lllugi Jökulsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 18.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Kess köngullóarkonunnar eftir Lárus Halldór Grímssdn. Höfundur annast rafhljóö. — Rómeó og Júlia, svíta nr. 2 ópus 64, eftir Sergej Prokofjev. 17.00 Fréttir. . 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hérognú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar, KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál.- Endurtekinn þáttur frá mergni). 20.00 Tónmenntir. Þrir ólíkir tónsnillingar. Lokaþátt- ur: Johannes Brahms. Umsjón: Gytfi Þ. Gíslason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Tvíburar. Umsjónarmenn Andrés Guð- mundsson og Sigrún Helgadóttir. (Endurtekinn þáttur). 21.30 í þjóðbraut. Þjóðleg tónlist frá ýmsum lönd- um. Ungir flamencotónlistarmenn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 8. sálm,. 22.30 Rússland t sviðsljósinu, leikritið. „Ókunna konan" eftir Max Gundermann byggt á sögu Dostojevskíjs Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Þórhallur Sigurðsson, Pétur Einarsson, Edda Þórarinsdóttir, Sigurður Skúlason og Sig- urður Karlsson. (Áður útvarpað í apríl 1972. Endurlekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum résum til morguns. að það sem Bandaríkin skorti eink- um væri afreksmenn í iðnaði og vísindum. En slíkir menn hyrfu í skuggann fyrir íþróttahetjum sem væri hampað í tíma og ótíma. Millj- arðar væru settir í Ólympíuleika og aðrar íþróttauppákomur en ekki króna frá opinberum aðilum í Ólympíuleika iðnaðarmanna. Kontrapunktur Nú og ekki hefur farið mikið fyrir Kontrapunktskeppnínni sem fer fram á milli Norðurlandanna þessa dagana í það minnsta hefur dag- skráin ekki verið rofin. Hér keppa áhugamenn um tónlist og eru spurningar oft ansi snúnar. Samt er keppnin á allgóðum tíma á sunnudagseftirmiðdegi og henni hefur heldur vaxið ásmegin. En það er athyglisvert hversu lítið tækni- sjónarspil er á sviðinu sem er að þessu sinni upptökusalur danska RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið frh. Margrét R. Guðmundsdóttir hringir trá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægumnálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og (réttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskré frh. m.a. með vangaveltum Steinunnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálín. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Þétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lisu Fáls frá sunnudegi. 2,00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Morfís, mælsku og rökræðu- keppni framhaldsskólanna. Umsjónarmenn þátt- arlns Inga Kartsdóttir, Svala Sígurðardóttir og Bergþór Bjarnason eru nemar i hagnýtri fjölmiðla- fræði við Háskóla islands. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. sjónvarpsins. Sviðsmyndin er reyndar afar ósmekkleg en það er þessi eðlilegi framgangsmáti þátt- arstjóra sem er svo notalegur. Þeir eru líkt og heima hjá sér og labba þama um í hversdagslegri birtu. Það er annars spurning hvort ástæða sé til að færa þessa þætti á besta stað í dagskrá. Þeir eru kannski full snúnir fyrir alla fjöl- skyiduna en samt athyglisverðir. Ef ríkissjónvarpið réði yfir annarri rás þá væri sjálfsagt að setja þætt- ina á besta útsendingartíma. Verði Kontrapunkturinn hins vegar tek- inn upp á íslandi þá er næsta víst að hann lendir á besta tíma. En er ástæða til að ætla að slík tónlistar- keppni eigi síður erindi við hinn almenna sjónvarpsáhorfanda en til dæmis skíðahlaup? Undanrásir Þá er enn einu sinni búið að velja keppendur í Evróvisionkeppn- 5.05 Landið og miðin. Sigurður Fétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 /103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjóma morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lina í síma 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Umsjón Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts- son. 14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Vesturland/Akranes/Borgarnes/Ólafsvík/Búðar- dalur o.s.frv. 15.00 I katfi með Ólafi Þórðarasyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes Krístjánsson. 21.00 Harmónikkan hljómar. Harmónikkufélag Reykjavíkur. 22.00 Ur heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. ina. Að þessu sinni hafði undirritað- ur fremur litla ánægju af að hlusta á kynningarþættina með lögunum. Hér er eingöngu um persónulegt mat að ræða en reyndar hefur pistlahöfundur á Rás 2 svipaða skoðun. Sá vildi ganga svo langt að banna lögin og hina klúðurslegu texta. Sjónvarpsrýnir telur annars að hin fremur dauflega keppni end- urspegli að nokkru þann drunga er einkennir þjóð er þjáist af timbur- mönnum sem fýlgja áratuga stjórn hentistefnustjómmálamanna. En sjálf undanrásakeppnin fór vel fram fyrir utan bílaauglýsinguna og Spaugstofumenn fóru á kostum. Evróvisionlögin vinna gjaman á og vonandi farnast stelpunum vel. Það er mat sjónvarpsrýnis að það megi breyta fyrirkomulagi keppninnar en þær tillögur bíða betri tíma. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. Fréttaspjall kl. 9.50 og 11.50. 13.00 Ólafur Haukur. 18.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Þráínn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalínan 5. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.05 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00. Allt það helsta sem gerðist í íþróttaheimi um helgina. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrfmurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16 í umsjón Steingrims Ólafssonar og E-iriks Jónsson- ar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landsiminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlifinu og ræðir við hlustendur. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög f s. 671111. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Ingibjörg Gréta. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Þálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.30 Ásgeir Þáll. 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir og FB. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar. 22.00 Rokkþáttur frá MS. 1.00 Dagskrárlok. Stanslaus keppni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.