Morgunblaðið - 25.02.1992, Page 42

Morgunblaðið - 25.02.1992, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992 fclk í fréttum Morgunblaðið/J6n H. Sigurmundsson Morgunblaðið/Sverrir Nokkur atriði úr söng- og dans- atriðinu Snæfríður og bræðurnir fjórir sem nemendur Fjölbrauta- skólans við Armúla settu upp. Nemendur við Fjölbrautaskól- ann við Ármúla stóðu í vik- unni fyrir svokölluðum árdögum, eða bestu dögum ársins. Ýmislegt var á döfinni hjá nemendunum, þar á meðal ferð í Bláa lónið, fyrirlestr- ar og margvíslegar skemmtanir. Árdögunum, sem m.a. voru haldn- ir í tilefni 10 ára afmælis skólans sem fjölbrautaskóla, lauk svo síð- astliðinn fimmtudag með sýningu á Hótel íslandi þar sem boðið var upp á ýmis skemmtiatriði, m.a. 40 VÁKORTALISTÍl Dags.25.2.1992.NR.71 5414 8300 0362 1116 5414 8300 1950 6111 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. manna söng- og dansatriðið Snæ- fríður og bræðumir fjórir, en alls lögðu um 90 manns hönd á plóginn við uppfærslu sýningarinnar. Sama kvöld fór svo árshátíð nemendanna fram á Hótel íslandi. Þórlaug Ágústsdóttir var í for- svari fyrir nemendur er Morgun- blaðið forvitnaðist um sýninguna. „Þetta skemmtiatriði er í raun ný útfærsla á Mjallhvít og dvergunum sjö. Það skortir ekkert upp á, vonda stjúpan er á sínum stað svo og Nr. 264 25.2. 1992 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4543 3700 0008 4965 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 Öll kort útgefin af JUGOBANKA og byrja á: 4506 21** Öll kort útgefin af B.C.C.I. allar helstu persónur ævintýrsins. Dansamir em eftir Helenu Jóns- dóttur sem auk þess æfði þetta með okkur fyrir 'sýninguna," sagði Þórlaug. Hún sagði sýninguna hafa heppnast vel en í henni em bæði íslensk og erlend lög. Hljómsveitin Upplyfting sá um undirleik á sýn- ingunni. Að kvöldi sama dags stigu nem- endur svo villtan dans á Hótel ís- landi undir leik hljómsveitarinnar Todmobile og skemmtu sér hið besta eftir vel heppnaða starfs- daga. LIST Þessir nemendur eiga myndir á sýningunni. SKEMMTUN Ardagar í Fjölbrauta- skólanum við Armúla V-------------J KREDITKORT HF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 y Algreiöslufóik vinsamlegasl takið ofangreind kort úr umferó og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- mærnVISA ÍSLAND V Höfðabakka 9 • 112 Reykjavik Slmi 91-671700 J TUDOR og S0NNAK rafgeymar í öll farartæki TUDOR Allar stærðir - Langbestu verðin Umboðsmenn um land allt Bíldshöfða 12 - sími 680010 Grunnskólanemar sýna myndlist NÚ stendur yfir myndlistarsýn- ing gmnnskólanema í Landsbankanum í Þorláks- höfn. Um er að ræða 30 myndir sem málaðar em með akríl, olíu og vatnslitum. Sigurður Sólmundsson, mynd- listarkennari, sagði að í skólanum væm margir efnilegir krakkar og það skilaði sér alltaf að gera eitt- hvað svona fyrir bömin. í haust var til dæmis máluð 30 metra mynd utan á vegg fiskverkunar- innar Vers sem blasir við vegfar- endum sem koma inn í þorpið eða fara í Heijólf. Fyrirhugað er að selja eitthvað af myndunum og nota ágóðann til að örva myndlistaráhugann eða bæta aðstöðuna. - J.H.S. Söluskrifstofa SH í Hamborg sendir öllu starfsfólkifrystihúsa, frystiskipa og skrifstofunnar í Reykjavík bestu kveðjur á afmœlisdaginn. \ Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna íHamborg Oberaltenallee 76 2000 Hamborg 76 ^ ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.