Morgunblaðið - 29.02.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992
STÖÐ2 14.30 ► Billy Budd. Framhald. Einsöngvarar:ThomasAllen, Philip Langridge, Richard Van Allan, Neil Howlett, Clive Bayley. Sjá kynn- ingu á forsíðu dagskrárblaðs. 15.30 ► Þrjú-bíó Gúllíver í Putalandi. (GulliversTrav- els) Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnt er sígilda ævintýrið um Gúlliver sem rekur upp að landi smáfólksins. 1 r 17.00 ► Falkon Crest. Lokaþáttur framhaldsþáttarins, en framleiðslu þeirra var hætt á síðasta misseri. 18.00 ► Popp og kók. Tónlist- arþáttur. Allt það helsta sem erað ge- rastítónlistarheimin- um. 18.30 ► Gillette sport- pakkinn. Fjölbreyttur íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veð- urog fréttaskýringar.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 21.30 ► Betelgás.(Beetlejuice)Bandarískgaman- 23.00 ► Bird. Bandarísk bíómynd frá 1988. i myndinni
Úr ríki náttúr- og veður. 20.40 ► ’92á Stöðinni. mynd frá 1988.1 myndinni segir af heimakærum hjónum errakin saga eins mesta djassleikara allra tima. Charlie
unnar. 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. sem farast i bílslysi en ætla að búa áfram i húsinu sínu „Bird" Parker þótti leika öðrum mönnum betur á saxó-
Fræðslumynd (19:22) Bandárískur gaman- eftir dauðann. Aðall.: Michael Keaton, Alec Baldwin. fón og leikstíll hans hafðí mikil áhrif I djassheiminum á
um líf dýra sem myndaflokkur um Cliff Huxtable Maltin’s gefur ★ ★ ★, Myndbandahandbókin ★ ★ ★'/% fimmta áratug aldarinnar. Aðall.: Forest Whitaker, Diane
lifaásorpi. ogfjölskyl.du. Bönnuð yngri en 12 ára. Venora, o.fl. 1.35 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok.
19.30 ►
,19.19. Fréttír,
veðurog
fréttaskýringar.
20.00 ► Fyndnarfjölskyldu-
sögur. (9:22) Meinfyndnar
glefsur úr lífi venjulegs fólks.
20.55 ► Á norðurslóðum.
(6:22)Ungurlæknírer
neyddurtil að stunda lækn-
ingar í smábæ í Alaska.
21.45 ► Kádiljákurinn. (Cadillao Man). Robin Williams er
hér I hlutverki sölumanns sem á það á hættu að missa
vinnuna, ástkonuna, hina vinkonuna sína, mafíuverndar-
engilinn sinn og dóttur sína sömu helgina. Aðall.: Robin
Williams, Pamela Reed, Tim Robins og Fran Drescher.
Maltin's gefur ★★Vá. Myndb.handb. gefur ★ ★.
23.20 ► Um aldur og ævi. (Always).
Hugljúf, rómantísk og gamansöm mynd.
1985. Sjá kynningu ídagskrárblaði.
1.00 ► Fégræðgi og fólskuverk. Peter
Finley er fenginn til þess að rannsaka
hvarffréttakonu. 2.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rossini - afmæliskveðja
■■■■ Fyrir tíma kvikmyndahúsa og sjónvarps átti óperan geysi-
-j jr 00 legum vinsældum að fagna meðal fyrirfókls í Evrópu. Þeir
sem höfðu tíma og peninga til að skemmta sér mættu í
sömu sætin til að hlýða á sömu óperuna kvöld eftir kvöld. Þörfin
fyrir nýjar óperur var óþrjótandi og kröfur um gæði jukust einnig
að sama skapi. Snillingurinn Gioachino Rossini gat svarað efturspurn-
inni, enda framleiddi hann ógrynni af óperum á ótrúlega skömmum
tíma. Leikandi léttar og grípandi laglínur úr aríum hans voru á hvers
manns vörum. í tilefni af 200 ára afmæli tónskáldsins, sem er í
dag, verður dregin upp mynd af Rossini og störfum hans í þætti
Kolbrúnar Sveinsdóttur. Fluttar verða galsafengnar aríur og við-
kvæmnisleg sorgarljóð með heimsfrægum flytjendum.
RAS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Karlakór Reykjavíkur, Sigurður
Björnsson, Jón Sigurbjörnsson, Pétur Á. Jóns-
son, Samkór Vestmannaeyja, Sigfús Halldórs-
son, Hjördís Geirsdóttir og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Tíu ára
lögfræðingur og þriggja bama faðir. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
10.40 Fágæti. Pianóleikarinn Wilhelm Backhaus
leikur tvær sónötur eftir Ludwig van Beethoven.
— Sónata nr. 9 í E-dúr ópus 14 og
— sónata nr. 2Ó í G-dúr ópus 49.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi.
Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt-
ir og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Rossini, afmæliskveðja. Dag-
skrá i tilefni 20Q ára afmælis Giacomos Rossin-
is. Umsjón: Kolbrún Sveinsdóttir. (Einnig útvarp-
að þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einn-
ig útvarpað mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Hræðilega fjöl-
skyldan" eftir Gunillu Boethius. Fjórði þáttur af
Vindar blása
Lausnarorðið hjá hinum ný-
frjálsu þjóðum A-Evrópu er
einkavæðing og aftur einkavæðing.
En þessi umbreyting gengur ekki
sársaukalaust fyrir sig eins og við
höfum kynnst í ótal sjónvarps- og
útvarpsþáttum, ekki síst fréttaþátt-
um Jóns Ólafssonar hjá ríkissjón-
varpinu er verðskulda sérstaka
umfjöllun en Jón hefur gengið mjög
fagmannlega og skipulega til verks
í Samveldisfréttasyrpunni. Frétta-
maðurinn hefur talað við fólk úr
ýmsum geirum samfélagsins og
reynt að draga upp heillega mynd
af hinum mikla umbreytinga-
ástandi. í fyrrakveld talaði hann
við námsmann við Moskvuháskóla
sem aflar sér húsnæðis með því að
beija klaka af götum og sópa rusli.
Ef námsmaðurinn sem er frá Eist-
landi hættir þessu striti þá varpar
kerfið honum á dyr en húsnæðisekl-
an er ógnvænleg í Moskvu. Þar er
fjöldi fyrrum glæsibygginga rústir
einar og hundruð þúsunda manna
verða að láta sér nægja að hírast
fimm. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Ásdis
Skuladóttir. Leikendur: Þórey Sigþórsdóttir,
Ragnheiður Tryggvadóttir, Þröstur Leó Gunnars-
son, Valdimar Flygenring, Helga Þ. Stephensen,
Jórunn Siguröardóttir, Þóra Friðriksdóttir og Sig-
urður Skúlason.
17.00 Leslampinn. Meöal annars rætt við norsku
skáldkonuna Mari Osmundsen. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl.
23.00.)
18.00 Stélfjaðrir. Lena Hóme. Louis Armstrong.
Charlie Parker, Barry Manilow, Stephane Grapp-
elli og fleiri flytja.
18.35 Dánariregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón:.Jón Múli Árnason. (Áö-
ur útvarpað þriðjudagskvöld.)
20.10 Heimþráin, uppfinningarnar og dauðinn. Þrír
þættir úr lifi Jóhanns Sigurjónssonar. Umsjón:
Viðar Eggertsson. (Áður útyarpað 1991 í þátta-
röðinni Kíkt út um tjýraugaö.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnír.
22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
12. sálm.
22.30 „Hvernig á að neita?", smásaga eftir Mari
Osmundsen Kristján Jónsson þýddi.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Friðjón Pórðarson sýslumann i Búðardal
fyrrum alþingismann og ráðherra.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnír.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir býöur góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
í forstofuherbergjum eða inni á
ættingjum. Kerfið hindrar þá sem
eiga peninga í að byggja upp hálf-
hrunin hús.
En Jón Ólafsson hefur líka talað
við hina nýju valdastétt í Rúss-
landi. Hann kom að máli við ungan
athafnamann sem græðir ótæpilega
á gengismun og hinu flókna skrif-
ræði. Þessi maður selur olíu og alls-
kyns varning og hefur milligöngu
um viðskiptasamninga við erlend
fyrirtæki. Nefndi maðurinn ótrúleg-
ar hagnaðartölur. Þannig gat fyrir-
tæki hans grætt sem svaraði hundr-
uðum milljóna króna á einum góð-
um olíusölusamningi vegna gengis-
munarins og þess svartamarkaðsá-
stands sem þarna ríkir. En þessi
ungi auðkýfingur gætti þess að
berast ekki á því enn eru athafna-
menn og kaupsýslumenn illa séðir
í sámveldinu.
I einu fréttaskotinu labbaði Jón
að hópi Rússa er stóð í einni sæl-
uríkisbiðröðinni. Þar var gamalt
fólk er átti hvorki til hnífs né skeið-
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur í blöðin og ræðir yið fólkið í fréttunum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Víð-
gerðarlinan sími 91- 68 60 90 Guðjón Jóna-
tansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum
um það sem bilað er i bílnum eða á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg-
ina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og
flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Haröardóttir,
16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af eriendum rokkurum. (Einnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstu-
dags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja
og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður á dagskrá
sl. sunnudag.)
21.00 Safnskífan.
22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir
spilar tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjaeta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu-
dagskvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00. 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram.
ar sökum hins háa vöruverðs. Þarna
ríkti þögul og bitur örvænting nema
hjá ungum hjónum sem sögðu að
menn gætu vel komist af ef þeir
sýndu frumkvæði og létu hendur
standa fram úr ermum. En alltof
margir kysu að bíða eftir frum-
kvæði stjórnmálamanna. (Gamli
sjóðasöngurinn?) En það er von
sjónvarpsrýnis að hann hafi brugðið
ljósi á þessa merku heimildaþætti
Jóns Ólafssonar er munu vafalítið
gagnast sagnfræðingum framtíðar-
innar.
Þjónustulipurö
En það hrynja víðar múrar en í
A-Evrópu. Þessa dagana hriktir í
hinum fyrrum máttuga krataflokki
í Svíþjóð. Virðist sá flokkur vera í
svipaðri kreppu og kommúnista-
flokkarnir austantjalds þótt að-
stæður í Svíþjóð séu vissulega ger-
ólíkar. En um leið hriktir í því valda-
kerfí sem hefur verið byggt upp
kringum Norrænu sjónvarps- og
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
8.00 Aðalmálin. Hrafnhildur Halldórsdóttir rifjar
upp ýmislegt úr dagskrár Aðalstöðvarinnar í lið-
Inni viku o.fl.
12.00 Kolaportið. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt-
ir. '
13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pétursson.
15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjðnsson.
17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Bald-
ur Bragason. ,
19.00 Gullöldín. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn
þáttur.
21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson.
Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson.
Óskalög og kveöjur í síma 626060.
3.00 Næturtónar.
útvarpsstöðvarnar. -í fyrradag gátu
áskrifendur Stöðvar 2 hringt í
Landssímann hjá Bjarna Degi á
Bylgjunni og rabbað við fulltrúa
Stöðvarinnar um dagskrána. Jónas
R. Jónsson innkaupastjóri stöðvar-
innar var m.a. spurður að því hvers
vegna ekki væri meira um efni frá
Norðurlöndunum. Jónas upplýsti að
ríkissjónvarpsstöðvarnar á Norður-
löndunum vildu ekkert hafa með
einkastöðina að gera og væri nán-
ast útilokað að fá þaðan efni. En
nú hefír undirritaður fregnað að
eitthvað sé farið að hrikta í stoðum
m.a. hjá Sænsku kvikmyndastofn-
uninni sem hefur verið mjög valda-
mikil. Það er kominn tími til að
opna þetta ríkissjónvarpskerfi.
Undirritaður telur líka við hæfi að
fulltrúar ríkissjónvarpsins mæti í
svona spjallþátt á Rás 2 þar sem
afnotagjaldendur geta tjáð sig um
dagskrána.
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM 102,9
9.00 Tónlist.
16.00 Kristín Jónsdóttir.
18.00 Tónlist.
23.00 Siguröur Jónsson og Viðar Bragason.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 13.30, 17.30 og 24.50. Bænalín-
an s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Björn Þórir Sigurðsson.
9.00 Brot af því besta ... Eiríkur Jónsson.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00.
19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ólðf Marín.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson.
1.00 Eftir miðnælti. Umsjón Ágúst Magnússon.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 I helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson.
13.00 í helgarskapi. ívar Guðmundsson og Ágúst
Héðinsson.
18.00 Bandaríski vinsældalistinn.
22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns.
6.00 Náttfari.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Jóhannes Ágúst.
13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Páll.
16.00 Steinar Viktorsson.
19.00 Kiddi Stórfótur.
22.00 Ragnar Blöndal.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MH.
14.00 Benni Beacon.
16.00 FÁ.
18.00 „Party Zone“. Dúndrandi danstónlist i fjóra
tíma.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok.