Morgunblaðið - 29.02.1992, Síða 50

Morgunblaðið - 29.02.1992, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. FEBRÚAR 1992 Sími 16500 Laugavegi 94 BRÆÐUR MUNU BERJAST 7Ít£ J/u/ffífí fiumer SEAN PENN „The Indian Runner1' er fyrsta myndin sem stórleik- arinn Sean Penn leikstýrir og semur handrit að. Kveikjan að myndinni var lag Bruce Springsteen „Highway Patroleman". Þetta er stórhrotin mynd um gífurleg átök tveggja bræðra með ólík sjónarmið. Aðalhlutverk: David Morse, Viggo Mortensen, Valeria Golino, Charles Bronson, og Dennis Hopper. Leikstjóri og höfundur handrits: Sean Penn. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. „Skemmtileg, rammíslensk nútima alþýðusaga." - AI Mbl. „Ingaló er bæði fyndin og dramatísk." - HK DV. „Það leiðist engum að kynn- ast þessari kjarnastelpu." - Sigurður A. Friðþjófsson, Helgarbl. Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrímsson o.f 1. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Miðaverð kr. 700. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda kvikmyndin 1991. Sýnd í A-sal kl. 3,5og9. 7.SYNINGARMANUÐUR BILUNIBEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★★'A HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 6.40. Bönnuði. 14ára. ini ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Guiseppe Verdi 5. sýning í kvöldkl. 20.00. 6. sýning laugard. 7. mars kl. 20.00. ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. pg-| jajjgjpj LEIKFÉLAG AKUREYRAR 96-24073 • TJÚTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning f kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus. Sun. 1. mars kl. 20.30. Fös. 6. mars kl. 20.30 næst síðasta sýning. Lau. 7. mars kl. 20.30 allra síðasta sýning. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. Gagnrýnendur segja: „BESTA MYND ÁRSINS. SNILLDARVERK. HÆSTA EINKUNN" „MADUR ÞARF AÐ RÍGHALDA SÉR“ IIN MEST SPENNANDIMYND ÁRSINS „MYNDINSÆKIR LAltAUSTAMAÍ^ ÍÞETTfiERtllYtLIRfSÉRFLOKtóW fÍSiÍÍpl 'W:' : :' n&.i+i rr-Hi,v‘tertiXí.'iy, vtJ.'iVÍSá.SASS<i Er líf eftir dauðann?...Tengistþaðþá fyrra lífi? Besta spennumyndm síöan „Lömbin þagna" var sýnd Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI HANNA SCHYGULLA, EMMATHOMPSSON og ROBIN WILLIAMS. LEIKSTJÓRI: KENNETH BRANAGH. ____________SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. AF LIFIOGSAL TVOFALTLIF VERÓNIKU ÞogurBob fékb Dgrooddan nyjon hondlogg... i ... fðkk honn miklu. miklu mtira •n hann ótti von a DOUBLE LIFE of veronika ★ ★★ SV. MBL. Sýndkl.7.05. Sýndkl. 5.05,7.05 9.05 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára. BARIMASYNIIMGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200 TARSAN OG BLÁA STYTTAN ADDAMS AF LÍFI FERÐIN TIL FJÖLSKYLDAN OG SÁL MELÓNÍU ■ KIWANISKL ÚBBUR- INN Harpa, sem er eini kvennaklúbburinn innan Kiwanishreyfingarinnar hér á landi, var stofnaður 15. júní 1989. Klúbburinn hefur afhent úr styrktarsjóði sín- um gjafir til Kvennaat- hvarfsins og vökudeildar Landspítalans. Til Kvennaathvarfsins var gefið útvarps- og segul- bandstæki ásamt 14 segul- bandsspólum með ýmsu barnaefni, en 5 af þessum segulbandspólum gaf Skíf- an. Einnig var Kvennaat- hvarfinu gefið 10 kassar af playmobil-leikföngum. Þessar gjafir voru allar keyptar í samráði við Kvennaathvarfið. Vökudeild Landspítal- ans var afhent mjaltarvél sem fyrirburðamæður geta fengið lánaða heim. Þær frysta móðurmjólkina og geta þeir fyrirburar, er í upphafi geta ekki nærst á móðurmjólkinni, átt mjólk- ina til góða. Þessi mjaltavél var keypt í samráði við vökudeild Landspítalans. Kiwanisklúbburinn Harpa hefur frá stofnun gefið ýmsar gjafir, hann studdi við bakið á fyrstu íslensku konunni sem gekkst undir hjartaígræðslu í London, einnig styrki hann íþróttahús fatlaðra, tók þátt í Indlandssöfnuninni sem fram fór innan allra klúb- bana í Kiwanishreyfing- unni, styrkti LAUF-sam- tökin til kaupa á heilasírita fyrir flogaveik börn og fyrir síðustu jól styrki hann tvær fjölskyldur með matarkörf- um í samráði við Mæðra- styrksnefnd og styrkti ekkju annars mannsins er fórst við Homaíjarðarósa fyrir jólin. (Fréttatilkynning) Stjórn og styrktarnefnd ásamt starfskonum Kvennaat- hvarfsins. Stjórn og styrktarnefnd Kiwanisklúbbsins Hörpu ásamt starfsfólki vökudeildar. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.