Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992 55 ttttiimintinffitttttftn SUBURBAN COMMANDO Eldf jörugur spennu/grínari meö Hulk Hogan (Rocky III), Christopher Lloyd (Back to The Future) og Shelly Duvall. Hulk kemur frá öðum hnetti og lendir fyrir slysni á )örðinni. Mynd sem skemmtir öllum og kemur á óvart. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Ekki fyrir yngri en 10 ára. Stórmyndin meö Robert DeNero og Nick Nolte í aðalhlutverkum. Gerö eftir samnefndri úrvals bók. Sýnd í B-sal kl. 5, 8.55 og 11.10. Kl.6.50 íC-sal. Bönnuð innan 16 ára. BARTON FINK ★ ★ ★ ‘/1 Gullpálmamyndin frá Cannes 1991. ★ ★★Mbl. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.10. PRAKKARINN 2 Bráðf jörug gamanmynd. Sýnd í C-sal kl. 5. Breytt miðaverð - kr. 300 — fyrir 60 ára og eldri á allar sýn- ingar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga. IA ISL ANOSKLU KKAN eftir Halldór Laxness Sýn. fós. I0. apríl kl. 20.30, lau. 11. apríl kl. 20.30, mið. 15. apríl kl. 20.30, fim. 16 apríl, skírdagur, ld. 20.30, lau. 18. apríl kl. 20.30, mán. 20. apríl, 2. í páskum, kl. 20.30. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgcrð: FRANK GALATI. Fim. 9. apríl, uppselt. Fös. 10. apríl, uppsclt. Lau. 11. apríl, uppsclt.,_ Mið. 22. april, uppselt. Fös. 24. apríl, uppselt. Lau. 25. apríl, uppselt. Þri. 28. ajaríl, uppselt. Fim. 30. apríl, uppselt. Fös. 1. maí, uppselt. Lau. 2. maí, uppselt. Þri. 5. maí, uppselt. Fim. 7. maí, uppselt. Fös. 8. maí, uppselt. Lau. 9. maí, uppselt. Þri. 12. maí, aukasýn. Fim. 14. maí, fáein sæti. Fös. 15. maí, uppselt. Lau. 16. maí uppselt. Fim. 21. maí. Fös. 22. maí, uppselt. Lau. 23. maí, uppselt. Fim. 28. maí. Fös. 29. maí. Lau. 30. maí, fá sæti. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. ÓPERUSMIÐJAN Reykjavíkur: • LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Frumsýning mið. 8. apríl. Sýn. sunnud. 12. Sýn. þri. 14. apríl. Sýn. annan páskadag 20. apríl. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndscndir 680383 NÝIT! Leikliúslínan, sími 99-1015. Munib gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ sýnir í samvinnu við Leikfélag april. Félagsheimili Kópavogs V SONUR SKÓARANS & DÓTTiR BAKARANS Wilft eftir Jökul Jakobsson i kvöld kl. 20. Fimmtud. 9. apríl uppselt. Föstud. 10. apríl Síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 41985. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „LÉTTLYNDU RÓSU“ c uiHitríi'i Króm thc director ot "Driving Miss Daisy comcs an cpic ‘ advcnturc ahout_ couragc, hopc. survival. and an cxUaördinarv man. KOLSTAKKUR Menn setur hljóða þegar þeir hor f a á þetta meistaraverk BRUCE BERESFORD (Driving Miss Daisy). Jesúítaprestur fer inn í óbyggðir Nýja- Frakklands til þess að kristna heiðna indíána. Myndin hefur fengið frábæra dóma alls staðar í heiminum. Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÉTTLYNDA KASTALIMÓÐUR HOMOFABER EKKISEGJA RÓSA MINNAR ★ ★ ★ ★ Helgarbl. MÖMMU Sýndkl.5,7,9 ***SV Mbl. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, £ og 11. Sýnd kl. 5 og 7. og 11. FOÐURHEFND - Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN SÍMI: 19000 M-hátíð að hefjast í Garðinum; Hlín Pétursdóttir á ljóðatónleikum Þrátt fyrir að M-hátíð hafi ekki verið verið formlega sett í Garðinum verður fyrsta atriði henni tengt nk. fimmtu- dagsköld í Sæborgu kl. 20.30. Þetta eru ljóðatónleikar sem Tónlistafélag Garðahrepps óf M-hátíðarnefnd standa fyr- ir. Það er ung söngkona, Hlín Pétursdóttir, sem lýkur ein- söngvaraprófi í vor sem syngur við undirleik píanóleik- arans Krystynu Cortes. Hlín Pétursdóttir hóf tón- listarnám sitt í Tónlistarskóla Árnessýslu, þar sem hún lærði á píanó og fiðlu. Seinna lá leiðin í Hamrahlíðarkórinn og haustið 1986 hóf hún nám við söngdeild Tónlistarskólans í Reykjavík, hjá Sieglinde Kah- mann. Árið 1990 hlaut Hlín námsstyrk úr Námunni og fór á söngnámskeið til Vínar, til hinnar heimsþekktu söng- konu Ileana Cotrubas. Hún Iýkur einsöngvaraprófi frá Tónlistarskólanum í vor, og heldur þá til Þýskalands. Þær Krystyna hafa starfað saman innan Tónlistarskólans sl. 3 ár, og á tónleikunum flytja þær m.a. sönglög eftir Mozart, Hugo Wolf, Rodrigo, Pál ísólfsson og Ernest Chausson. Krystyna Cortes er fædd í Englandi og er af ensk-pólsk- um ættum. Hún stundaði nám á Watford School of Music um 10 ára skeið, með Jean Merlow sem aðalkennara. Eftir að hafa unnið til náms- styrks við Royal Academy og Music í London stundaði hún þar nám í 4 ár hjá Max Pjir- ani og lauk einleikaraprófi R.L.A.M. með hæsta vitnis- burði. Síðustu 20 ár hefur Krystyna átt heimili sitt á íslandi og starfað sem píanó- leikar og kennari. Aðgangur er ókeypis, en veitingar verða seldar í hléi, (Fréttatilkynning-) Ofvirkni og misþroski SVEINN Már Gunnarsson heldur fyrirlestur á vegum Foreldrafélags misþroska barna um efnið „Ofvirkni og misþroski“ í Æfingardeild Kennaraháskólans í dag, þriðjudag 7. apríl* klukkan 20,30. Eftir fyrirlesturinn verða fyrirspurnir og al- mennar umræður. UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 3. - 6. apríl 1992 Einungis ein líkamsmeið- ing var tilkynnt til lögregl- unnar um helgina, en hún er sögð hafa átt sér stað á bílaþvottastöð um ’miðjan dag á föstudag. Meiðsli munu hafa verið óveruleg. Alls voru 75 ökumenn kærðir fyrir umferðarlaga- brot, flestir fyrir að aka of hratt. Alls eru 11 ökumenn grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Tveir af þeim höfðu áður lent í umferðaróhöppum. I 28 umferðaróhöppum meiddist einn gangandi vegfarandi lítilsháttar. Það var um kl. 4.10 aðfaranótt laugardags á Túngötu við Garðastræti. Þar lenti maður fyrir hvítri fólksbifreið, en bifreiðinni var ekið á' brott eftir óhappið. Ökumaðurinn og vitni eru beðin um að hafa samband við slysaraþn- sóknadeild lögreglunnar sem fyrst. Tilkynnt var um 11 inn- brot og 14 þjófnaði. Mest bar á að farið væri inn í bíla og verðmætum stolið úr þeim. Á laugardagskvöldið var tilkynnt um eld í bíl í Örfíris- ey. Þegar lögreglumenn komu á staðinn var bíllinn alelda. Hann var læstur, en lögi-eglumennirnir sáu grilla í mann inni í honum. Þeim tókst að brjóta giugga, opna bílinn og bjarga manninum út. Hann var fluttur á slysa- deildina til aðhlynningar. Á laugardagskvöld var einnig tilkynnt um eld í húsi á Ás- unum. Búið var að slökkva eldinn þegar slökkvilið og lögregla komu á vettvang, en töluverðan reyk lagði um stigagang og íbúð. Aðfaranótt laugardags þurfti að flytja mann á slysa- deild eftir að hann hafði klemmst á milli stafs og hurðar og skaddast verulega á fingrum. Óljóst er um málsatvik, en talið er að maðurinn hafi átt í útistöð- um við kvenmann, sem hafí skellt svona hressilega á hann hurðinni. Á sunnudagskvöld var til- kynnt um eld í húsi við Ing- ólfsstræti. Eldur hafði komið upp í milligólfi á 1. hæð. Nokkuð seinlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Litlar skemmdir urðu af völdum elds, en meiri af völdum reyks. Á sunnudagskvöld veittu lögreglumenn á eftirlitsferð athygli bíl við bensínstöð í Breiðholti. Þrír piltar stóðu við bílinn og voru þeir að búa sig undir að taka bens- ín. Þegar piltarnir urðu lög- reglunnar varir tóku þeir til fótanna, en skildu bílinn eft- ir. Einn þeirra náðist fljót- lega og viðurkenndi að hann ásamt félögum hefði stolið bílnum við höfnina i Hafnar- firði fyrr um kvöldið. Bíllinn var óskemdur. Um helgina voru einnig nokkrir ungir piltar hand- teknir eftir að hafa tekið bíl ófrjálsri hendi við Þverholt. Þeir voru allir undir áhrifum áfengis og viðurkenndu að hafa á vikutíma tekið a.m.k. sex aðra bíla traustataki og skemmt einn þeirra. Að þessu sinni voru þeir á leið til Þingvalla og höfðu gert sér það að leik að aka niður vegstikur á nokkurra kíló-’* metra kafla. Talsvert tjón varð á bíinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.