Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992
VEÐUR VIÐA
kl. 12.00 í gær
UM HEIM
að ísl. tíma
hltl veður
Akureyri 2 skýjað
Reykjavik 4 léttskýjað
Bergen 6 súld
Helsinki 6 skýjað
Kaupmannahöfn 9 léttskýjað
Narssarssuaq 3 skýjaö
Nuuk •t-6 léttskýjað
Ósló 6 rigning
Stokkhólmur 6 þokumóða
Þórshöfn 5 skúr
AJgarve 20 léttskýjað
Amsterdam 9 skur
Barcelona 16 skýjað
Berlln 11 léttskýjað
Chicago 2 alskýjað
Feneyjar 16 þokumóða
Frankfurt 12 skýjað
Glasgow 10 skúr
Hamborg 9 skúr
London 12 úrkoma
Los Angeles 13 hálfskýjað
Lúxemborg 8 skúr
Madrid 17 skýjað
Malaga 17 mistur
Mallorca 19 léttskýjað
Montreal +7 heiðskírt
New York vantar
Orlando 18 léttskýjað
París 11 skúr
Madeira 16 skýjað
Róm 16 léttskýjað
Vin 15 skýjað
Washlngton vantar
Winnipeg +3 snjókoma
VEÐURHORFUR I DAG, 8. APRIL
YFIRLIT: Yfir Grænlandi er 1.035 mb hæö og frá henni hæðarhrygg-
ur suðaustur um Island. Um 900 km suðsuðvestur af Reykjanesi er 992
mb.lægð sem þokast austur á bóginn.
SPÁ: Norðaustan átt, kaldi austanlands en gola eða hægviðri vestan-
lands. Víðast léttskýjað. Hiti 1 til 7 stig að deginum en vægt næturfrost.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á MIÐVIKUDAG OG FIMMTUDAG: Fremur hæg breytileg
átt. Skýjað með köflum við strendur landsins en léttskýjað í innsveitum.
Hiti 0 til 6 stig að deginum, hlýjast sunnanlands en vægt næturfrost.
Svarsfmi Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990600.
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
V $
Alskýjaö
r r r * / *
/ / * /
/ / / / * /
Rigning Slydda
* * *
* *
* * *
Snjókoma
Skúrir Slydduél
V
Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrirnar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.^
10° Hitastig
v Súld
= Þoka
4
FÆRÐÁ VEGUM: (k,.,7.30,9*0
Ágæt færð er í nágrenni Reykjavíkur, um Suðurnes, Mosfellsheiði og
austur um Hellisheiði og Þrengsli. Greiðfært er um Suðurland til Aust-
fjarða og á Austfjörðum er ágæt færð. Greiðfært er fyrir Hvalfjörð um
Borgarfjörð og vestur um Snæfellsnes í Dali og þaðan í Gufudalssveit.
Frá Brjánslæk er fært til Patreksfjarðar og þaöan til Bíldudals. Fært er
norður yfir Holtavörðuheiði til Hólmavíkur og Drangsness og frá Hólma-
vík um Steingrímsfjarðarheiði til ísafjarðar og Bolungarvíkur. Frá Isafirði
er fært til Súgandafjarðar og Þingeyrar. Greiðfært er um Norður- og
Norðausturland til Vopnafjarðar. Mývatns- og Möðrudaisöræfi svo og
Vopnafjarðarheiði eru fær.
Vegagerðin.
Stefán Már kannar ásak-
anirnar ásamt Eiríki
STEFÁNI Má Stefánssyni prófessor hefur verið falið, ásamt Eiríki
Tómassyni hæstaréttarlögmanni, að veita stjórnvöldum ráðgjöf
vegna ásakana Wiesenthal-stofnunarinnar í ísrael á hendur Eðvald
Hinrikssyni.
Dómsmálaráðuneytið fól þeim
Eiríki og Guðmundi Eiríkssyni þjóð-
réttarfræðingi að kanna ásakanirn-
ar. Guðmundur tók þó aldrei til
starfa, þar sem utanríkisráðuneytið
taldi hann ekki geta sinnt málinu,
þar sem hann væri störfum hlaðinn
fyrir ráðuneytið. Þorsteinn Geirs-
son, ráðuneytisstjóri í dómsmála-
ráðuneytinu, sagði í gær að Stefán
Már, prófessor við lagadeild Há-
skóla íslands, hefði verið fenginn
til að veita stjórnvöldum ráðgjöf um
málið ásamt Eiríki og hefðu þeir
þegar tekið til starfa.
Nauðasamningar
AB staðfestir
SKIPTARÉTTUR Reykjavíkur staðfesti í gær nauðasamninga Al-
menna bókafélagsins hf. en frumvarp til þeirra hlaut samþykki eig-
enda 92,5% krafna á félagið á fundi 3. mars síðastliðinn. Engin and-
mæli komu fram, að sögn Gretu Baldursdóttur borgarfógeta.
Samkvæmt samningnum mun um 118 milljóna króna almenn"m
félagið greiða innan 60 daga frá
deginum í gær að telja, 25% al-
mennra krafna, en á innköllunar-
fresti nauðasamninganna var lýst
kröfum. Þeir lánardrottnar „
ekki lýstu kröfum sínum á þe:
fresti verða engu að síður bundi
af nauðasamningunum.
Bergþór Úlfarsson garðyrkjubóndi með grænar paprikur, þær fyrstu
sem koma á markaðinn í vor.
Islenskar paprikur
óvenju snemma á markað
ÍSLENSKAR paprikur eru þessa dagana að koma á markaðinn, mun
fyrr en venjulega, að sögn Níelsar Marteinssonar sölustjóra hjá
Grænmeti hf.
Fyrstu paprikurnar eru frá Berg-
þóri Úlfarssyni garðyrkjubónda á
Kvisti á Kleppjársreykjum í Borgar-
firði. Níels sagði sjaldgæft að papr-
ikur kæmu svo snemma á markað-
inn, það gerðist venjulega ekki fyrr
en í lok apríl eða byijun maí. Heild-
söluverðið er 570 krónur kílóið og
sagði Níels að búast mætti við því
að út úr búð kostuðu þær um 900
kr kílóið.
Grænmeti hf. er nýtt fyrirtæki í
grænmetisheildsölu. Meðal starfs-
manna þess eru fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri og tveir sölustjórar
Sölufélags garðyrkjumanna.
ÍDAGkl. 12.00
Heimild: Veðurstofa ísiands
(Byggt á veöurspá kl. 16.15 í gær)
Vetrarþjónusta Snjómokstur um páska 1992
Lciðir Aprfl
Vík í Mýrdal — Breiðdalsvík 13., 16., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
Selfoss - Laugarvatn — Aratunga — Flúðir 13., 16., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
Þingvaliavegur um Mosfellsheiði 16., 18., 20., 24.
Borgames — Kleppjárnsr. — Reykholt — Baula 14., 16., 18., 20., 21 .,24.
Borgarnes — Búðardalur Borgarnes — Stykkishólmur um Kerlingarskarð Borgornes — Ólafsvik um Fróðárhelði Borgarnes — Stykkishólmur um Skógarströnd Búðardalur - Reykhólar 13., 15., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
Patreksfjörður — Brjánslœkur Tálknafjörður - Bildudalur 13., 15., 16., 18.,20., 21., 22., 24.
Ftateyri - Þingeyri 13., 15., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
ísafjörður — Súgandafjörður — Flateyri 13., 15., 18., 20., 22., 24.
Súðavík — Hólmavik 13., 16., 18., 20., 22., 24.
Hólmavik - Orangsnes 13., 16., 18., 20., 22., 24.
Hólmavik — Bru í Hrútafirði 13., 15., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
Borgarnes — Akureyri 13., 15., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
Hofsós — Siglufjörður 13.,15.,16.,18.,20.,21.,22., 24.
Akureyri — Húsavik Akureyri — Grenlvík 13., 15., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
Húsavik - Mývatn 13., 15., 18., 20., 22., 24.
Húsavik — Þórshöfn — Vopnafjörður 13., 15., 16., 18., 20., 21 .,22., 24.
Fjarðarheiði og Oddskarð 13., 15., 16., 18., 20., 21., 22., 24.
Hér eru upptaldar adalleiðír. Vegir sem mokaölr eru 6 slnnum íviku eöa oftar, samkvœmt anjómokstursreglum, eru ekki taldir með é þessu btaöi. Snjómokstur sem samk væmt snjómokstursreglum á eð vere á föstudögum færist tíi laugardags (steö föstudagaíns langa.
Sorpa:
Gámastöð við Sléttu-
veg lögð niður 1. júní
ÁKVEÐIÐ hefur verið að hætta rekstri gámamóttökustöðvar Sorpu
við Sléttuveg til reynslu frá og með 1. júní. Ögmundur Einarsson
framkvæmdas^jóri sagði að í kringum svæðið væri vaxandi byggð
og ýmsir hefðu orðið fyrir ónæði vegna stöðvarinnar.
Flutningi sorps verður þess í stað um hvort rétt sé að beina svo mik-
beint að móttökustöðinni á Sævar-
höfða. Ögmundur sagði að móttöku-
stöðin við Sléttuveg væri elsta stöð-
in og því væri viss hefð fyrir starf-
semi hennar. Búið væri að gera
könnun á nýtingu stöðvanna og
komið hefði í ljós að óeðlilega mikil
dreifing væri á sorpi alls staðar að
úr borginni inn á móttökustöðina við
Sléttuveg. Móttakan á Sævarhöfða
væri mun stærri og ráðgert væri að
sjá til hvernig þessi breyting kæmi
út.
„Aðstæður við stöðina eru þannig
að þær reka okkur til þess að gera
þetta. Þessi byggð var ekki til stað-
ar þegar gámarnir voru settir niður
þarna á sínum tíma. Það er spurning
VEÐUR
illi umferð inn á þennan punkt,“
sagði Ögmundur.
Hann sagði að jafnframt yrðu
starfsreglur á móttökustöðvunum
varðandi móttöku á flokkuðum úr-
gangi upp að tveimur rúmmetrum
ítrekaðar. Áður hafi verið talað um
smærri farma en nú væri kveðið
skýrt á um magn sorps sem mætti
flytja á gámastöðvarnar. Þetta væri
einkum gert vegna ásóknar fyrir-
tækja um að losa stærri farma á
gámastöðvunum, sem fyrst og
fremst væru ætlaðar heimilunum.