Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992 33 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 14. apríl. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3259,62 3254,25) Allied Signal Co 53,75 (53,75) Alumin Coof Amer.. 68 (68,5) Amer Express Co.... 22,25 (22,625) AmerTel &Tel 41,5 (41,625) Betlehem Steel 13,5 (13,375) Boeing Co 45,5 (44,625) Caterpillar 49,25 (48,375) Chevron Corp "65,5 (64,875) Coca Cola Co 82,75 (82) Waft Disney Co 152,5 (163,25) Du Pont Co 47,375 (48) Eastman Kodak 38,875 (38,875) Exxon CP 57,375 (57,75) General Electric 75,75 (75,75) General Motors 39 (38,75) Goodyear Tire 70,75 (68,5) Intl Bus Machine 86,626 (84,75). Intl PaperCo 70,5 (70,75) McDonalds Corp 41,125 (41,875) Merck&Co 151,625 (151,75) Minnesota Mining... 88 (88,625) JPMorgan&Co 54,5 (55,75) Phillip Morris 77,625 (77) Procter&Gamble.... 99,75 (100) Sears Roebuck 45 (45,25) Texacolnc 59,25 (58,75) Union Carbide 24,875 (24,875) United Tch 54 (53,75) Westingouse Elec... 17,875 (18,125) Woolworth Corp 27,75 (27,25) S & P 500 Index 404,69 (404,32) Apple Comp Inc 56,25 (57) CBS Inc 172 (172,625) Chase Manhattan ... 22,625 (23) Chrysler Corp 17,75 (17,625) Citicorp 15,75 (16,125) Digital EquipCP 45,875 (45,375) Ford MotorCo 40,375 (39,875) Hewlett-Packard 76,25 (76,125) LONDON FT-SE 100 Index 2591 (2572,6) Barclays PLC 315 (328) British Airmays 266 (265) BR Petroleum Co 252 (249) British Telecom 340 (336) Glaxo Holdings 785 (795,5) Granda Met PLC 947 (942) ICI PLC 1317 (1307,5) Marks & Spencer.... 331 (323) Pearson PLC 830 (835) Reuters Hlds 1118 (1131,75) Royal Insurance 193 (199) ShellTrnpt(REG) .... 469 (467) Thorn EMIPLC 817 (806) Unilever 182,625 (180,625) FRANKFURT Commerzbk lnde?<... 1992,4 (1969) AEG AG 216,8 (216,8) BASFAG 247,6 (248,3) Bay Mot Werke 580,5 (584,5) Commerzbank AG... 268 (268) Daimler Benz AG 779,2 (778) Deutsche Bank AG.. 709 (715,5) Dresdner Bank AG... 354,5 (355,5) Feldrrluehle Nobel... 520 (516) Floechst AG 265,8 (268) Karstadt 633 (640) Kloeckner HB DT 146,5 (149) KloecknerWerke 115,3 (115,5) DT Lufthansa AG..:.. 149 (147,5) ManAGSTAKT 382 (383,2) Mannesmann AG.... 287 (287) Siemens Nixdorf 122,5 (122,7) Preussag AG 399 (401) Schering AG 800 (808,2) Siemens 679,6 (683,8) Thyssen AG 220,5 (222.7) Veba AG 387,3 (389,3) Viag 388,5 (391,3) Volkswagen AG 369 (374,3) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 17236,65 (17850,66) Asahi Glass 1070 (1090) BKofTokyoLTD 1050 (1050) Canon Inc 1290 (1320) Daichi Kangyo BK.... 1310 (1260) Hitachi 819 (810) Jal 721 (718) Matsushita E IND.... 1280 (1320) Mitsubishi HVY 568 (669) MitsuiCo LTD 560 (568) Nec Corporation 984 (1000) NikonCorp 650 (640) Pioneer Electron 3800 (3910) SanyoElec Co 434 (447) SharpCorp 1260 (1300) Sony Corp 4080 (4230) Symitomo Bank 1290 (1340) Toyota MotorCo 1400 (1400) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 331,19 (328,86) Balticá Holding 635 (610) Bang & Olufs. FI.B... 380 (388) Carlsberg Ord 288 (283) D/SSvenborgA 130000 (126000) Danisco 790 (790) DanskeBank 290 (288) Jyske Bank 314 (315) Ostasia Kompagni... 131 (137) Sophus Berend B .... 1800 (1790) Tivoli B 2500 (2450) Unidanmark A 214 (213) ÓSLÓ Oslo Total IND 407,35 (409,8) Aker A 50 (51) Bergesen B 98,5 (101) Elkem AFrie 69,5 (72) Hafslund A Fria 261 (264) KvaernerA 205 (206) Norsk Data A 2,5 (2,7) Norsk Hydro 152 (152,5) Saga Pet F 84 (84) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 960 (965,29) AGABF 310 (311) Alfa Laval BF 354 (357) Asea BF 538 (542) Astra BF 294 Í294) Atlas Copco BF 257 (261) Electrolux B FR 124 (128) Ericsson Tel BF 150 (160) EéSelteBF 47 (45) Seb A 70 (71) Sv. Handelsbk A 420 («6) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð j daginn áður. I ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'lz hjónalífeyrir ..................................... 10.911 Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ...................... 22.305 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 22.930 Heimilisuppböt .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ....................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturömánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ..........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ...................v..... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings .......................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13. apríl 1992 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 95 79 87,20 4,916 428.676 Þorskursmár 80 80 80,00 0,302 24.160 Ýsa 136 131 132,11 0,638 84.288 Blandað 20 20 20,00 0,082 1.640 Hrogn 75 50 66,10 0,337 22.275 Karfi 20 20 20,00 '0,006 120 Langa 69 69 69,00 0,032 2.208 Lúða 465 465 465,00 0,031 14.415 Rauðmagi 20 20 20,00 0,011 220 Skarkoli 78 75 76,08 1,307 99.512 Ufsi 31 30 30,11 0,298 8.972 Samtals 86,23 7,960 686.486 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 76 70 74,03 0,595 44.050 Ýsa 95 83 89,15 0,195 17.385 Keila 30 30 30,00 0,700 21.000 Lúða 400 400 400,00 0,003 1.200 Skarkoli 20 20 20,00 0,020 400 Samtals 55,54 1,513 84.035 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 92 82 87,26 27,091 2.364.227- Ýsa 112 70 99,11 2,180 216.142 Ufsi 47 30 45,71 6,971 318.666 Karfi (ósl.) 37 36 36,57 26,208 958.557 Langa 50 50 50,00 0,624 31.200 Blálanga 67 67 67,00 0,417 27.939 Keila 15 15 15,00 0,064 960 Steinbítur 46 46 46,00 0,059 2.714 Hlýri 47 47 47,00 0,175 8.225 Skötuselur 174 174 174,00 0,177 30.798 Skata 12 12 12,090 0,026 312 Lúða 150 125 141,29 0,285 40.270 Undirm.þ. 40 40 40,00 0,159 6.360 Grálúða 96 96 96,00 4,282 411.129 Koli 13 13 13,00 0,024 312 Rauðm/gr.(ósl.) 20 20 20,00 0,024-' 400 Hrogn 100 100 100,00 0,621 62.100 Gellur 270 270 270,00 0,017 4.590 Samtals 64,61 69,406 4.484.983 FISKMARKAÐURiNN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 100' 85 91,43 10,790 986.483 Þorskur(ósL) 58 58 58,00 0,985 57.130 Ýsa 135 134 134,91 0,928 125.200 Ýsa (ósl.) 121 120 120,53 0,982 118.365 Grálúða 6 , 6 6,00 0,002 12 Hrogn 100 100 100,00 0,069 6.950 Karfi 38 37 37,33 0,764 28.519 Keila 40 30 34,67 0,075 2.600 Langa 76 55 75,17 2,048 153.947 Lúða 470 200 282,70 0,055 15.690 Rauðmagi 200 29 51,42 0,009 488 S.f. bland 115 115 115,00 0,024 2.760 Skata 100 100 100,00 0,065 6.500 Skarkoli 80 60 71,82 0,378 27.149 Skötuselur 190 180 180,53 0,246 44.410 Steinbítur 67 60 66,37 0,288 19.114 Ufsi 46 45 45,39 10,271 466.162 Ufsi (ósl.) 34 34 34,00 0,485 16.490 Samtals 72,99 28,471 2.078.134 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 76 76 76,00 0,557 42.332 Keila 20 20 20,00 0,024 480 Steinbítur 54 54 54,00 11,160 602.640 Lúða 200 200 200,00 0,015 3.000 Skarkoli 50 50 50,00 0,017 850 Karfi 20 20 20,00 0,05 100 Undirm.þ. 30 30 30,00 0,010 300 Samtals 55,12 11,788 649.702 Morgunblaðið/Eyjóifur M. Guðmundsson Þau hafa verið í kórnum frá upphafi, eða í 48 ár, Símon Kristjáns- son, Helgi Davíðsson, Sigríður Jakobsdóttir og Inga Sæmundsdóttir. Vogar: Húsfyllir á sam- söng kirkjukórsins Vogfum. KIRKJUKÓR Kálfatjarnarkirkju efndi til söngskemmtunar í fé- lagsheimilinu Glaðheimum Vog- um nýlega í tilefni af ári söngs- ins. Boðið var upp á fjölbreytta dag- skrá, kórsöng, dúetta og fjöldasöng við góðar undirtektir gesta. Þórdís Símonardóttir flutti ávarp, þar sem meðal annars koma fram að 48 ár eru liðin frá stofnun kórsins og að 4 núverandi kórfélagar hafa verið með frá upphafi. A efnisskránni var lagið „Vor- boði“ eftir Bryndísi Rafnsdóttur kórfélaga við texta Davíðs Stefáns- sonar í útsetningu Jóns Guðnasonar frá Landakoti. Var honum veittur blómvöndur fyrir aðstoð við útsetn- ingu lagsins og starf hans fyrir kórinn, en hann var organisti og kórstjórnandi um langt skeið. Tveir kórfélagar, Sigrún Osk Ingadóttir og Eiður Öm Hrafnsson, sungu dúetta. í dagskrárlok afhentu söngvararnir organista sínum og söngstjóra, Frank Herlufsyni, blóm- vönd fyrir hans þátt í undirbúningi og framkvæmd tónleikanna. - E.G. Nokkur kláðamaurstil- felli komið upp á Grund Ekki eina sjúkrastofnunin sem orðið hefur fyrir slíku að undanförnu, seg- ir Skúli G. Johnsen héraðslæknir NOKKUR kláðamaurstilfelli hafa komið upp á elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund á undanförnum mánuðum. Að sögn Skúla G. Johnsen héraðs- læknis í Reykjavík koma árlega upp í landinu á milli 100 til 300 kláða- maurstilfelli. Hann segist vita til þess að kláðamaurstilfelli hafi komið upp á fleiri sjúkrastofnunum á undafömum mánuðum. Að sögn Guðrúnar Gísladóttur, aðstoðarmanns forstjóra á Grund, hafa nokkur kláðamaurstilfelli komið upp meðal sömu heimilismanna og starfsfólks á elliheimilinu á undan- förnum mánuðum og hefur í hvert sinn verið gripið til viðeigandi ráð- stafana. „Við urðum fyrst vör við þetta í nóvember þegar upp komu fimm tilfelli. Allir heimilismenn á deildinni þar sem þetta kom upp fengu strax viðeigandi meðferð. Kláðamaurinn hefur hins vegar greinst aftur hjá sama heimilisfólk- inu auk örfárra annarra og bendir allt til að hann berist með utanað- komandi aðilum sem ekki hafi gert ráðstafanir til að losna við þetta,“ segir Guðrún. Hún segir að í dag hafí verið kom- ist fyrir kláðamaurinn. „Hér hefur ríkt hálfgert neyðarástand undan- farna daga vegna ýktrar umfjöllunar í fjölmiðlum sem leitt hefur til þess að fólk hefur jafnvel ekki þorað að koma í heimsóknir. Það var hins vegar aldrei nema um örfá tilfelli að ræða og nú hefur verið komist fyrir þetta svo ótti er ástæðulaus," segir Guðrún. Hún segir að silfurskottur hafi nokkrum sinnum gert vart við sig á elliheimilinu eins og í mörgum húsum í eldri hverfum borgarinnar en alltaf hafi verið kallað á meindýraeyði um leið. Um 140 starfsmenn á Grund hafa ritað á undirskriftalista þar sem ummæli sem fallið hafa um störf þeirra að undanfömu eru hörmuð. „Einnig mótmælum við Ijótum og ósönnum ummælum um elli- og hjúkrunarheimilið Grund,“ segir á undirskriftalistanum. Skúli G. Johnsen héraðslæknir í Reykjavík segist telja að á milli 100 og 300 kláðamaurstilfelli komi upp í landinu á hveiju ári. Hann segir ekkert benda til þess að óvenjulega mörg tilfelli hafi komið upp að und- anfömu. „Þegar kláðamaurinn kemur upp í stofnunum er alltaf hætta á að hann smitist á milli fólks. Það hefur hins vegar ekkert að gera með það hvaða stofnun um er að ræða. Þetta er nákvæmlega jafn smitnæmt alls staðar," segir Skúli. Hann segist vita til þess að elli- og hjúkmnarheimilið Gmnd sé ekki eina sjúkrastofnunin þar sem slík tilfelli hafi greinst að undanförnu. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 31. janúar - 10. apríl, dollarar hvert tonn BENSÍN 275 250 ÞOTUELDSNEYTI 275 OAH GASOLÍA 07C SVARTOLÍA Zf D Súper 214,0/ 225 - 212,0 ZOU 250 125 ZZD 190,0/ onn i qq n 225 : 100 73,5/ 71,5 175 — 208,0/ <-uu ^ ioy,u 200 175,0/ 174,5 75 —~~~—~ ,. 207,0 Blylaust 150 175 50 150 ‘ ________ 25 —— t 1 í,0 > < < I 1 I ■ I 1 1 1 31. 4.F 14. 21. 28. 6.M 13. 20. 27. 3.A 10. 125 ^ 31. 4.F 14. 21. 28. 6.M 13. 20. 27. 3.A 10. 1251 1 1 1 1—| 1 1—i 1—»- ! 31. 4.F 14. 21. 28. 6.M 13. 20. 27. 3.A 10. Ui 1 1 1 1 1 1 1 1 1 h 31. 4.F 14. 21. 28. 6.M 13. 20. 27. 3AJ0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.