Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992
t
PAP^ UGL YSINGAR
V V_/ \_/L I v//1 v v_// Y#\
ATVINNAÍBÓÐI
„Au pair“
íslensk kona og bandarískur eiginmaður með
7 ára son, sem eru búsett í New Jersey í
Bandaríkjunum, óska eftir „au pair“ í 6-12
mánuði. Má ekki reykja.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „A - 4350“ fyrir miðvikud. 22. apríl.
TIL SÖLU
Nuddpottur
Til sölu tíu manna nuddpottur með vatns-
og loftnuddi, klórdælu og sjálfvirkri hitastýr-
ingu. Kostar nýr ca 700 þúsund. Verð: Tilboð.
Upplýsingar í síma 46460 eða 657218.
Til sölu
Stella NS-328
plastbátur smíðaður hjá Mótun 1978 með
Volvo Penta MD 17 C 35 ha. vél, 3 DNG-rúll-
um og öðrum tilheyrandi færaveiðum ásamt
krókaleyfi er til sölu.
Báturinn með búnaði er í góðu stándi.
Upplýsingar gefur Haukur Björnsson, vinnu-
sími 92-688777, heimasími 91-623434.
Til sölu notuð
skr if stof u h ú sg ög n
Vegna stofnunar Nýherja fer fram sala á
notuðum skrifstofuhúsgögnum frá IBM og
Skrifstofuvélum.
Salan fer fram á Nýbýlavegi 16, Kópavogi,
og stendur yfir 13.-15. apríl kl. 10-19 alla
dagana.
Seld verða m.a. skrifborð, stólar, skrifborðs-
stólar, hillur, skápar, tölvuborð, prentara-
borð, skilrúm, skjalagrindur og Tann-pen-
ingaskápur (68x60x175 cm). Húsgögnin eru
flest úr eik eða beyki.
Upplýsingar í síma 641225 á opnunartíma.
<JX> NÝHERJI
KENNSLA
Langar þig að læra á
hljóðfæri?
Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking",
rokk, dauðarokk, „slide", einnig hljómborðs-
kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla.
Upplýsingar í síma 682343.
Tónskóli Gítarfélagsins,
tónlist er okkar tungumál.
FLUGMÁLASTJ ÓRN
Útboð
Flugstjórnarmiðstöð Reykjavík
3. áfangi - pípulagnir
Flugmálastjóm óskar eftir tilboðum í 3. áfanga
byggingar nýrrar flugstjórnarmiðstöðvar á
Reykjavíkurflugvelli. Verkið er einkum fólgið í
að leggja hitalagnir og hreinlætislagnir.
Heildargólfflötur byggingarinnar er 3.100 m2,
en heildarrúmmál er um 12.700 m3.
Áætluð verklok eru í desember 1992.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk-
fræðistofunni hf., Fellsmúla 26 (4. hæð),
Reykjavík, eftir kl. 13.00, miðvikudaginn 15.
apríl 1992, gegn 1.500 kr. gjaldi.
Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði-
stofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, þriðju-
daginn 12. maí 1992 kl. 14.00.
Flugmálastjórn.
Stangveiðimenn
Til leigu er veiðiréttur (lax og silungur) í
Gríshólsá og Bakká, Snæfellsnesi. Margir
möguleikar.
Upplýsingar í síma 93-81536.
SmUaugiýsingar
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Rb. 1 S1414148-M.A.
□ EDDA 59921447 = 1
Páskaeggjaganga
Skíðafélags Reykjavíkur
□ HAMAR 599204147 páskaf.
□ FJÖLNIR 599204147 - PF.
FRL
□ SINDRI 59921447 - 1 Atk.
S.T.M.
HELGAFELL 59924147 VI 2
AD KFUK
Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta-
, vegi. Fundurinn er í umsjá Lauf-
j eyjar Geirlaugsdóttur og Sigur-
björns Þorkelssonar. Allar konur
hjartanlega velkomnar.
fer fram á skírdag 16. apríl kl.
14.00 við gamla Breiðabliksskál-
ann í Bláfjöllum. Allir raestir í
einu og gengið 1 km. 20 páska-
egg frá Mónu í happdrætti. Ef
veöur verður óhagstætt kemur
tilkynning i Ríkisútvarpinu kl.
10.00. Upplýsingar í síma
12371.
Stjórn Skíöafélags
Reykjavíkur.
ISLENSKI
ALPAKLÚBBURINN
Myndasýning
Heimskunni breski fjallamaður-
inn Doug Scott mun halda
myndasýningu í bíósal Hótels
Loftleiða þriðjudaginn 14. apríl
nk. kl. 20.30. Myndirnar eru úr
ferðum hans víðs vegar að.
Hann mun einnig kynna nýút-
komna bók sína sem verður til
sölu á tilboðsveröi á myndasýn-
ingunni. Miðaverð kr. 400.
ÍSALP.
Kripalujóga
Kripalujóga hentar öllum óháð
kyni, aldri, þyngd eða stærð.
Teygjuæfingar, öndun, hug-
leiðsla og slökun.
Byrjendanámskeið hefjast eftir
páska.
Upplýsingar í sima 679181 milli
kl. 17.00 og 18.00.
í'l ÚTIVIST
Hallveigarstíg 1, sími 14606
Páskaferðir
16.-19. apríl: Snæfellsnes
og Snæfellsjökull
Gist að Snæfelli á Arnarstapa.
Auk göngu á Snæfellsjökul verða
skipulagðar fjölbreyttar göngu-
ferðir alla daga.
16.-20. apríl:
Gönguskíðaferð úr Land-
mannalaugum í Bása
Gangan hefst við Sigöldu en far-
angur verður fluttur i Land-
mannalaugar, þar sem gist er
eina nótt. Daginn eftir hefst hin
eiginlega „Laugavegsganga"
sem lýkur á páskadag í Básum.
Gist í skálum.
18.-20. apríl:
Páskar íBásum
Fjölbreyttar gönguferöir og til-
valið að hafa gönguskíðin með
í för. Goðalandið og Þórsmörkin
sjaldan fegurri en í vetrarskrúða.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ALDUGÖTU 3 S: 11798 1953?
Árbók 1992 er komin út
Ný og glæsileg árbók kom út í
gær, mánudag 13. apríl. Hún
fjallar um landsvæðið milli Eyja-
fjarðar og Skjálfanda, norðan
byggða. Sjá grein í Lesbók Mbl.
síðastliðinn laugardag. Skrif-
stofan er opin til kl. 18.00 i dag
og á morgun af þessu tilefni.
Gerist félagar.
Ársgjaldið er 3.000 kr.
Ferðafélag íslands.
ÚTIVIST
Hallveigarstíg 1, sími 14606
Dagsferðir um
bænadaga og páska
16. paríl kl. 10.30;
Skógfellaleið. Gömul þjóðleið
milli Grindavíkur og Innesja.
16. apríl kl. 13.00;
Höskuldarvellir. Gengið að
Lambafelli og eftir Lambafells-
gjá, Eldgjáin skoðuð. Létt fjöl-
skylduganga.
17. apríl kl. 13.00; Þingvellir
Söguferð á Þingvöll með Sigurði
Líndal prófessor.
18. apríl kl. 13.00;
Fjöruganga í landi Korpúlfs-
staða. Gengið frá Gorvík og út
í Leirvogshólma. Tilvalin fjöl-
skylduganga, gott að hafa
stígvél með í för.
19. aprílkl. 13.00;
Þerneyjarsund. Gengið um Álfs-
nes, þaðan með Þerneyjarsundi
að Víðinesi. Falleg fjöruganga
fyrir alla.
20. apríl kl. 9.15;
Kirkjugangan 8. áfangi,
Innri-Hólmur
Mæting við Akraborgina, frá
Akranesi er gengið að Innra-
Hólmi með viðkomu á Ytra-
Hólmi. Frá kirkjunni verður
gengið að Kúludalsá þar sem
rúta flytur hópinn til þaka að
Akraþorginni.
20. apríl kl. 13.00;
Skíðaganga á Hellisheiði
Brottför í allar ferðirnar frá BSÍ
bensínsölu nema í Kirkju-
gönguna, þá er mæting við
Akraborgina. Frítt er fyrir börn
15 ára og yngri i fylgd meö full-
orðnum.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
© ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Páskaferðir
Ferðafélagsins
Eitthvað fyrir alla!
1. 16.-18. apríl Snæfellsnes-
Snæfellsjökull (3 dagar). Frá-
bær gistiaðstaða að Görðum í
Staðarsveit. Gengið á Snæfells-
jökul og einnig verða aðrar
göngu- og skoðunarferðir í boði.
Pantanir óskast sóttar í dag,
þriðjudag.
2. 16.-20. apríl Landmanna-
laugar, skíðagönguferð (5 dag-
ar). Gist í sæluhúsinu Laugum.
Ferð til Landmannalauga að vetri
er ævintýri sem ekki gleymist.
Gengið frá Sigöldu. Séð verður
um flutning á farangri.
3. 16.-20. apríl (5 dagar) skíða-
gönguferð um „Laugaveginn".
Ný ferð! Gist í sæluhúsum F.í.
Skiðamenn, nú er tækifærið að
kynnast „Laugaveginum'1 að vetri
í öruggri ferð. Fararstjóri: Jóhann-
es I. Jónsson.
4. 18.-20. apríl Þórsmörk (3
dagar). Gistiaðstaða í Skagfjörðs-
skála Langadal er ein sú besta
sem gerist í óbyggðum. Fjöl-
breyttar gönguferðir. Hvíld fyrir
þá sem það velja. Fararstjórar:
Gróa Halldórsdóttir og Jóhann
Friðbjörnsson.
Brottför í allar ferðir kl. 8 að
morgni. Nánari upplýsingar og
farmiðar á skrifstofunni Öldu-
götu 3. Opið í dag og á morgun
til kl. 18.00. Allir með!
Dagsferðir um
bænadaga og páska
16. apríl, kl. 13.00 - Vífilsfell og
skíðaganga frá Bláfjöllum.
17. aprfl, kl. 11.00 - Strandar-
kirkja - Selvogur (ökuferð).
18. aprfl, kl. 14.00 - Páskaganga
fjölskyldunnar (2 klst.).
20. aprfl, kl. 13.00 - Flekkuvík -
Keilisnes - Staðarborg.
Nánar auglýst á skírdag.
Ferðafélag Islands.
REYKVIKINGAR!
NÚ ER KOMINN TÍMI
NAGLADEKKIN AF
FYRIR SUMARDEKKIN
SUMARDEKKIN Á
GATNAMÁLASTJÓRI
4