Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 t PAP^ UGL YSINGAR V V_/ \_/L I v//1 v v_// Y#\ ATVINNAÍBÓÐI „Au pair“ íslensk kona og bandarískur eiginmaður með 7 ára son, sem eru búsett í New Jersey í Bandaríkjunum, óska eftir „au pair“ í 6-12 mánuði. Má ekki reykja. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 4350“ fyrir miðvikud. 22. apríl. TIL SÖLU Nuddpottur Til sölu tíu manna nuddpottur með vatns- og loftnuddi, klórdælu og sjálfvirkri hitastýr- ingu. Kostar nýr ca 700 þúsund. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 46460 eða 657218. Til sölu Stella NS-328 plastbátur smíðaður hjá Mótun 1978 með Volvo Penta MD 17 C 35 ha. vél, 3 DNG-rúll- um og öðrum tilheyrandi færaveiðum ásamt krókaleyfi er til sölu. Báturinn með búnaði er í góðu stándi. Upplýsingar gefur Haukur Björnsson, vinnu- sími 92-688777, heimasími 91-623434. Til sölu notuð skr if stof u h ú sg ög n Vegna stofnunar Nýherja fer fram sala á notuðum skrifstofuhúsgögnum frá IBM og Skrifstofuvélum. Salan fer fram á Nýbýlavegi 16, Kópavogi, og stendur yfir 13.-15. apríl kl. 10-19 alla dagana. Seld verða m.a. skrifborð, stólar, skrifborðs- stólar, hillur, skápar, tölvuborð, prentara- borð, skilrúm, skjalagrindur og Tann-pen- ingaskápur (68x60x175 cm). Húsgögnin eru flest úr eik eða beyki. Upplýsingar í síma 641225 á opnunartíma. <JX> NÝHERJI KENNSLA Langar þig að læra á hljóðfæri? Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking", rokk, dauðarokk, „slide", einnig hljómborðs- kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla. Upplýsingar í síma 682343. Tónskóli Gítarfélagsins, tónlist er okkar tungumál. FLUGMÁLASTJ ÓRN Útboð Flugstjórnarmiðstöð Reykjavík 3. áfangi - pípulagnir Flugmálastjóm óskar eftir tilboðum í 3. áfanga byggingar nýrrar flugstjórnarmiðstöðvar á Reykjavíkurflugvelli. Verkið er einkum fólgið í að leggja hitalagnir og hreinlætislagnir. Heildargólfflötur byggingarinnar er 3.100 m2, en heildarrúmmál er um 12.700 m3. Áætluð verklok eru í desember 1992. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26 (4. hæð), Reykjavík, eftir kl. 13.00, miðvikudaginn 15. apríl 1992, gegn 1.500 kr. gjaldi. Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði- stofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, þriðju- daginn 12. maí 1992 kl. 14.00. Flugmálastjórn. Stangveiðimenn Til leigu er veiðiréttur (lax og silungur) í Gríshólsá og Bakká, Snæfellsnesi. Margir möguleikar. Upplýsingar í síma 93-81536. SmUaugiýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1 S1414148-M.A. □ EDDA 59921447 = 1 Páskaeggjaganga Skíðafélags Reykjavíkur □ HAMAR 599204147 páskaf. □ FJÖLNIR 599204147 - PF. FRL □ SINDRI 59921447 - 1 Atk. S.T.M. HELGAFELL 59924147 VI 2 AD KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- , vegi. Fundurinn er í umsjá Lauf- j eyjar Geirlaugsdóttur og Sigur- björns Þorkelssonar. Allar konur hjartanlega velkomnar. fer fram á skírdag 16. apríl kl. 14.00 við gamla Breiðabliksskál- ann í Bláfjöllum. Allir raestir í einu og gengið 1 km. 20 páska- egg frá Mónu í happdrætti. Ef veöur verður óhagstætt kemur tilkynning i Ríkisútvarpinu kl. 10.00. Upplýsingar í síma 12371. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. ISLENSKI ALPAKLÚBBURINN Myndasýning Heimskunni breski fjallamaður- inn Doug Scott mun halda myndasýningu í bíósal Hótels Loftleiða þriðjudaginn 14. apríl nk. kl. 20.30. Myndirnar eru úr ferðum hans víðs vegar að. Hann mun einnig kynna nýút- komna bók sína sem verður til sölu á tilboðsveröi á myndasýn- ingunni. Miðaverð kr. 400. ÍSALP. Kripalujóga Kripalujóga hentar öllum óháð kyni, aldri, þyngd eða stærð. Teygjuæfingar, öndun, hug- leiðsla og slökun. Byrjendanámskeið hefjast eftir páska. Upplýsingar í sima 679181 milli kl. 17.00 og 18.00. í'l ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Páskaferðir 16.-19. apríl: Snæfellsnes og Snæfellsjökull Gist að Snæfelli á Arnarstapa. Auk göngu á Snæfellsjökul verða skipulagðar fjölbreyttar göngu- ferðir alla daga. 16.-20. apríl: Gönguskíðaferð úr Land- mannalaugum í Bása Gangan hefst við Sigöldu en far- angur verður fluttur i Land- mannalaugar, þar sem gist er eina nótt. Daginn eftir hefst hin eiginlega „Laugavegsganga" sem lýkur á páskadag í Básum. Gist í skálum. 18.-20. apríl: Páskar íBásum Fjölbreyttar gönguferöir og til- valið að hafa gönguskíðin með í för. Goðalandið og Þórsmörkin sjaldan fegurri en í vetrarskrúða. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ALDUGÖTU 3 S: 11798 1953? Árbók 1992 er komin út Ný og glæsileg árbók kom út í gær, mánudag 13. apríl. Hún fjallar um landsvæðið milli Eyja- fjarðar og Skjálfanda, norðan byggða. Sjá grein í Lesbók Mbl. síðastliðinn laugardag. Skrif- stofan er opin til kl. 18.00 i dag og á morgun af þessu tilefni. Gerist félagar. Ársgjaldið er 3.000 kr. Ferðafélag íslands. ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir um bænadaga og páska 16. paríl kl. 10.30; Skógfellaleið. Gömul þjóðleið milli Grindavíkur og Innesja. 16. apríl kl. 13.00; Höskuldarvellir. Gengið að Lambafelli og eftir Lambafells- gjá, Eldgjáin skoðuð. Létt fjöl- skylduganga. 17. apríl kl. 13.00; Þingvellir Söguferð á Þingvöll með Sigurði Líndal prófessor. 18. apríl kl. 13.00; Fjöruganga í landi Korpúlfs- staða. Gengið frá Gorvík og út í Leirvogshólma. Tilvalin fjöl- skylduganga, gott að hafa stígvél með í för. 19. aprílkl. 13.00; Þerneyjarsund. Gengið um Álfs- nes, þaðan með Þerneyjarsundi að Víðinesi. Falleg fjöruganga fyrir alla. 20. apríl kl. 9.15; Kirkjugangan 8. áfangi, Innri-Hólmur Mæting við Akraborgina, frá Akranesi er gengið að Innra- Hólmi með viðkomu á Ytra- Hólmi. Frá kirkjunni verður gengið að Kúludalsá þar sem rúta flytur hópinn til þaka að Akraþorginni. 20. apríl kl. 13.00; Skíðaganga á Hellisheiði Brottför í allar ferðirnar frá BSÍ bensínsölu nema í Kirkju- gönguna, þá er mæting við Akraborgina. Frítt er fyrir börn 15 ára og yngri i fylgd meö full- orðnum. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG © ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Páskaferðir Ferðafélagsins Eitthvað fyrir alla! 1. 16.-18. apríl Snæfellsnes- Snæfellsjökull (3 dagar). Frá- bær gistiaðstaða að Görðum í Staðarsveit. Gengið á Snæfells- jökul og einnig verða aðrar göngu- og skoðunarferðir í boði. Pantanir óskast sóttar í dag, þriðjudag. 2. 16.-20. apríl Landmanna- laugar, skíðagönguferð (5 dag- ar). Gist í sæluhúsinu Laugum. Ferð til Landmannalauga að vetri er ævintýri sem ekki gleymist. Gengið frá Sigöldu. Séð verður um flutning á farangri. 3. 16.-20. apríl (5 dagar) skíða- gönguferð um „Laugaveginn". Ný ferð! Gist í sæluhúsum F.í. Skiðamenn, nú er tækifærið að kynnast „Laugaveginum'1 að vetri í öruggri ferð. Fararstjóri: Jóhann- es I. Jónsson. 4. 18.-20. apríl Þórsmörk (3 dagar). Gistiaðstaða í Skagfjörðs- skála Langadal er ein sú besta sem gerist í óbyggðum. Fjöl- breyttar gönguferðir. Hvíld fyrir þá sem það velja. Fararstjórar: Gróa Halldórsdóttir og Jóhann Friðbjörnsson. Brottför í allar ferðir kl. 8 að morgni. Nánari upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Öldu- götu 3. Opið í dag og á morgun til kl. 18.00. Allir með! Dagsferðir um bænadaga og páska 16. apríl, kl. 13.00 - Vífilsfell og skíðaganga frá Bláfjöllum. 17. aprfl, kl. 11.00 - Strandar- kirkja - Selvogur (ökuferð). 18. aprfl, kl. 14.00 - Páskaganga fjölskyldunnar (2 klst.). 20. aprfl, kl. 13.00 - Flekkuvík - Keilisnes - Staðarborg. Nánar auglýst á skírdag. Ferðafélag Islands. REYKVIKINGAR! NÚ ER KOMINN TÍMI NAGLADEKKIN AF FYRIR SUMARDEKKIN SUMARDEKKIN Á GATNAMÁLASTJÓRI 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.