Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 53 „Final Analysis" er spennandi og dularfullur þriller i anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Richard Gere og Kim Basinger. „Final Analysis" gerð eftir handriti Wesley Strick (CAPE FEAR). „Final Analysis", mynd sem kemur þér sífellt á óvart! „FIIAL AIALYSIS“, TOPPSPEIIUÞRILLER í HJESTA 6ÆBAFL0KKI! Aðalhlutverk: Richard Gere, Kim Basinger, Uma Thurman og Eric Rob- erts. Framleiðendur: Richard Gereog Maggie Wilde. Leikstjóri: Phil Joanou. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FAÐIR BRÚÐARINNAR STEVE DIANE MARTIN MARTIN KEATON SHORT FáTHER of the BRIDE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Kr. 300. THELMA & LOUISE SIÐASTISKATINN Sýnd kl. 9. Kr. 300. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 300. ★ ★ ★SV.MBL. UiliAAiiAiiUiiiiiAA ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR.300 A ALLAR MYNDIR NEMA: BANVÆN BLEKKING PÁSKAMYNDIN 1992 FRUMSÝNING í LONDON, PARÍS OG REYKJAVÍK BANVÆN BLEKKING Nokkrir hljóðfínraleikaranna sem fram koma á tónleik- unum Páskafret. Tónleikar á Borginni TÓNLEIKAIt verða haldnir á Hótel Borg miðvikudaginn 15. apríl. Fram koma Silfurtónar, K.K. Band, -Valdimar Flygenring, Hinir ástsælu spaöar, Hláturfélag Suðurlands og Leikhúskrílin. Tónleikarnir verða hijóð- kl. 21.30 og hefst dagskráin og myndbandaðir fyrir kom- stundvíslega kl. 22.30 og andi kynslóðir. Húsið opnar stendur fram eftir nóttu. EICI9CR S/CC/C' SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ . í KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: I KLOM ARNARINS PASKAMYNDIN 1992 FRUMSÝIMIR STÓRMYNDINA í KLÓM ARNARINS He needed to trust her with his secret. She hadto trusthim withherlife. DOl'GLAS GRIFFITH Shining THROUGH HIT.MIEIH CEMTFV' F0\, .;PETER V MILLF.R LWT>TME\T I0RP. DAMD SELTZER ..' . sWDOLLAR PRODl CTlO\s MI(tL\£L IKHGLVS MflAMT (.RlFllfll SH1W\(« THROIGH IIVM \EEM)\ IOELY RICHARDSOV .IOIINGIEIGID ' ■ MIOLYEL K.VMI\ 'CIUlG.Mck.ft. u.t. A\THt)NY PRYTT ,, IW DE BOYT. vm . :S,WDYG.A111.\..DAYIDSELTZFR . MGELHOOll -51S.W ISAAC.S ' 'HOUARD R(»E\NLY\..(AROL BAtM > ' ' D.WTDMLTZER KR.300 AJFK. TOPP GRÍN-SPENNUMYNDIN Christian Slater er örugglega stærsta og skærasta stjarnan í Holly- woodídag oghér er hann íhinni splunkunýju og frábæru mynd „Kuffs". Hann er ungur töffari, sem tekur vel til í löggunni í Frisko. „KUFFS" - TOPP GRÍNSPEHNUMYND (SÉRFLQKKi! „Shining Through" er hörkugóð og frábærlega vel gerð stórmynd með stjórstjörnunum Michael Douglas og Melanie Griffith. „Shining Throughu - sannkölluð stórmynd sem heillar þig. Erl. dómar: Fyrsta flokks þriller. TodayShow. Spennandi, pottþétt skemmtun. Time. „SHINING THRONGH" - TOPPLEIKARAR, TOPPSKEMMTUN, TOPPMYND. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Melanie Griffith, Liam Neeson, John Gieigud. Framleiðendur: Howard Rosenman og Carol Baum. Leikstjóri: David Seltzer. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300. ★ ★ ★ ★ Al Mbl. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Kr. 300. ! A MX.S'fKkMWii: KKVIN COSTNKH a........ imT Meim en þú geturímyndad þér! Aðalhlutverk: Christian Slater, Tony Goldwyn, Bruce Boxleitner, Milla Jovovich. Framleiðandi: Raynold Gideon. Leikstjóri: Bruce Evans. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16ára. KEVIN COSTNER JFK Sýnd kl. 5 og 9. Kr. 300. ★ ★ ★ ★ TT Neytendasamtökin; Drög að GATT-samningi geta skilað ávinningi NEYTENDASAMTÖKIN benda á að samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla íslands sem unnin var fyrir Neytendafélag höfuðborgarsvæðisins kemur fram að verð- lag á búvörum lækki um 15% verði GATT-tillögurnar um aukið frelsi í milliríkjaviðskiptum með búvörur að veru- leika. Á það er bent í niðurstöðum Hagfræðistofnunar að verð- lækkunin verði þó minni ef íslensk stjórnvöld reyna að koma í veg fyrir innflutning búvara rneð öllum tiltækum ráðum. í áliti Hagfræðistofn- unar kemur fram að verði einkasöluréttur mjólkurbúa aflagður megi auk þess ná fram 10% verðlækkun til við- bótar. Neytendur geta því vænst allt að 25% lækkunar á verði búvara verði frelsi í sölu þeirra aukið að því marki sem miðað er við samkvæmt GATT-tillögunum og með af- námi úrelts einkasölukerfis. Nú hefur nefnd sem land- búnaðarráðherra skipaði skii- að áfangaskýrslu um sama efni. Niðurstöður nefndarinn- ar byggja á að samningsdrög- in verði túlkuð eins þröngt og stjórnvöldum er unnt og að reynt verði að hindra sem mest fijálsari viðskipti með búvörur. Miðað við þær for- sendur verða verðlækkanir til neytenda miklu minni, eða um 7%. Neytendasamtökin minna á að það er andstætt hagsmun- um almennings að hugsanleg- ur samningur verði túlkaður og framkvæmdur á þann veg sem nefnd landbúnaðaráð- herra gerir ráð fyrir. Verði GATT-drögin að veruleika munu Neytendasamtökin krefjast þess að tekið verði mið af hagsmunum almenn- ings, en ekki þröngum sér- hagsmunum framleiðenda. Einnig er brýnt að stjórnvöld afnemi úrelta svæðisskiptingu og einkasölu á búvörum. Að gefnu tilefni vilja Neytenda- samtökin minna stjórnmála- menn á að þeir sækja umboð sitt til almennings en ekki ftl þröngra sérhagsmunahópa. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.