Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 17 Brú yfir Kúðafljót mun hafa mikið gildi fyrir byggðir austan Mýrdals- sands og skapa þeim betri samkeppn- isaðstöðu á ýmsum sviðum. Jafn- framt mun hún styrkja grundvöll til aukinna uppbyggingarmöguleika m.a. í ferðaþjónustu, á tímum sam- dráttar í hefðbundnum landbúnaði, sem í dag er megin undirstaða byggðanna. Brú yfir Kúðafljót mun einnig koma íbúum á Austurlandi tii góða, einkum í ijósi þess að vetrarsam- göngur á landi milii Austfjarða og höfuðborgarsvæðisins verða greiðari, enda hefur Hrífunesheiði oftar en ekki verið ein helsta hindrunin á allri leiðinni milli Egilsstaða og Reykja- víkur. Samkvæmt núgildandi vegaáætl- un er fyrirhugað að brúa Kúðafljót á árunum 1994—1995. Mjög álitleg- ur kostur er að hefja framkvæmdir með brúna fyrr, jafnvel strax haust- ið 1992, einkum með skírskotun til óvenju mikillar arðsemi framkvæmd- arinnar, sem ekki var ljós þegar vegaáætlunin var gerð. Ráðstöfunin væri auk þess mjög í anda undanfar- andi umræðan í þjóðfélaginu um að ráðast í arðbærar opinberar fram- kvæmdir til að vinna móti fyrirsjáan- legum samdrætti í atvinnulífi. Höfundur er verkefnisstjóri og situr í samgöngunefnd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Gítartónlist á Háskólatónleikum SJÖTTU og síðustu Háskólatónleikar misserisins verða miðvikudaginn 15. april í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30 að venju. Einar Krist- ján Einarsson og Kristinn H. Árnason gítarleikarar spila verk eftir Fernando Sor, Albeniz, Granados og de Falla. Einar fæddist á Akureyri árið 1956 og hlaut sína fyrstu tónlistar- menntun þar. Hann lauk burtfarar- prófi í gítarleik frá Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar árið 1982. Að loknu framhaldsnámi erlendis snéri hann til kennslu í Tónskóla Sigursveins og Tónlistarskóla Kópa- vogs. Kristján er Reykvíkingur, fæddur árið 1963. Hann lauk burtfararprófi í gítarleik frá Tónskóla Sigursveins árið 1983 og stundaði síðan fram- haldsnám erlendis. Bæði hann og Einar hafa víða komið fram á tón- leikum, bæði hérlendis og erlendis, og flutt tónlist í hljóðvarpi og sjón- varpi. Ljóst eða dökkt súkkulaði í páskaegginu þínu GOTTOG GAMAN... Gómsæt súkkulaðiegg frá NÓA-SÍRÍUS úr besta hráefni, fyllt enn Ijúffengara innihaldi, málshætti og límmiðunum vinsælu með dýrunum hans Nóa. Og nú hafa enn fleiri dýr bæst í hópinn! Giafaverð Kertastjakar 3 stærðir Svaríir kr. 3.200,- GyUtirkr. 4.500,- b í r ó s t e i n a r SMIÐJUVEGI 2 200 KÓPAVOGUR SÍMI 46600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.