Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú færð gagnlegar upplýsingar
um fjármál í dag, en það er
ekki heppilegt fyrir þig að
ganga frá samningum. Varaðu
þig á blaðurskjóðum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það verður vel þegið af nánum
ættingja eða vini í dag-að þú
leggir einhvetju máli lið. Þú
verður að vera sparsamari í
peningamálum en þú hefur
verið undanfarið.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ættir að taka þér smáhvíld
í dag ef þú lendir í erfiðleikum
með að leysa ákveðið vanda-
mál. Reyndu að finna rétta
jafnvægið milli starfs og leiks.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú færð nýja sýn á ákveðið
ijölskylduvandamál í dag.
Hafðu gát á þeim veikleika þín-
um að ýta hlutunum á undan
þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Einhveijir stirðleikar kunna að
gera vart við sig milli þín og
nákomins ættingja eða vinar.
Þú skiptir um skoðun varðandi
tiitekið málefni heima fyrir.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Þú ert ýmist óðfús að trúa fólki
fyrir þínum innstu málum í dag
eða gjörsamlega á valdi tor-
tiyggninnar. Það gengur allt
hægar í starfi þínu en þú áttir
von á.
V°* ^
(23. sept. - 22. október)
Þú verður að greiða^ukakostn-
að vegna ferðalags. Vini þínum
hættir til að ýkja eða skjóta
hlutum á frest. Þú kaupir per-
sónulegan mun sem þig hefur
lengi langað í.
> Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hlustar á einhvem sem er
stórorður í meira lagi. Reyndu
að verða þér úti um tíma til
að sinna hugðarefnum þínum.
Bogmaóur
(22. nóv. -21. desember) m
Láttu aðra ekki bíða eftir þér
í dag. Það sem gerist á bak
við tjöldin er þér í hag. Vinur
þinn treystir þér fyrir sínum
innstu málum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú kannt að verða fyrir truflun-
um sem koma í veg fyrir að
þú getir gert allt sem skyldn
býður. Taktu þátt í félagslífi í
kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Stattu við öll loforð sem þú
gefur öðru fólki. Ráðlegging
góðs vinar opnar augu þín fyr-
ir einhveiju varðandi starf þitt.
Blandaðu ekki saman leik og
starfi í dag.
Fiskar
V (19. febrúar - 20. mars) ’tSr<
Þú breytir fjárfestingaráætlun
þinni. Gestir kunna að detta inn
hjá þér í dag þegar illa stendur
á. Leggðu þig heitshugar fram
við það sem þú ert að gera og
láttu viðfangsefnin ekki safn-
ast fyrir.
Stjörnuspána á aó lesa sem
» dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
ÉG VONAST\
TtL A&KOMX HVAR.
fíST HEtMtjfíTTU HHtMASj
n/esto vmj'.
©1992 Tribune Media Services. Inc.
fuNDIR
BETfFA
FFFUft þt<5 ]
A&HEFÐA i
Þessom
TRT'A -
. 3qt~
GRETTIR
( SO°0°Oo0oo00) r-———^ s / / DÖNSUM V NO VE,T 1MP \ POLKA H f/ZérTLRTANLEGT J V þS\MANNPRÉP"þýPlfZ )
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
BIKIATIirr þ/tÐS£M U/O
þue-^UAd-. FyfJPHA
PÓSTþjÓNUSTU ^_____ /
FERDINAND
- on/i á rÁi i/
oMAFOLK
CHARLIE BROIUN'S D06 SEEMS KINP OF SAD...^
isr J i [ * * /tfð
LÚELL, I SUPPOSE MAYBE YOU COULD 6IVE
HE MISSES HIM ATOY TO PLAY tiifj „
HI5 OLUNER.. i UUITH OR 50METHIN6 T0 w I í?
aj « CHEER HIM UP...
I 0) 0. „ _
) (*C*1 \ 3 « 0) u. I ( i
5 OJ a
3-ld- /^\ @ i \ £Y\
Hundurinn hans Kalla Bjarna
er eiginlega dálítið dapur ...
Nú, ég býst við að Kannski geturðu gefið honum
hann sakni eiganda leikfang til að leika sér að, eða
síns ... eitthvað til að hressa hann
við...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Með mölétinn tígul og laufás-
inn úti, virðist fátt geta bjargað
slemmu suðurs í spili dagsins.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁD4
VKG
♦ K8752
+ K52
Suður
♦ KG1097
VÁ98
♦ Á63
+ D3
Vestur Nordur Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar
Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass 4 grönd Pass 5 lauf*
Pass 6 spaðar
* 3 lykilspil af 5. g
Útspil: lauftía.
Eins og við er að búast lætur
austur lítið lauf í fyrsta slag og
suður fær á drottninguna.
Hvernig á hann að spila?
Spilið er reyndar ekki eins
grábölvað og það lítur út fyrir
að vera. Ef austur á tígullengd-
ina með laufásnum, ræður hann
ekki við þrýstinginn í lokastöð-
unni. Suður toppar hjartað og
trompar, og rennir síðan niður
öllum spöðunum:
Norður
♦ -
V-
♦ K87
+ K5
Vestur Austur
♦ - ♦ -
▼ D V-
♦ 104 ♦ DG9
+ 98 ♦ ÁG
Suður
♦ 7
V-
♦ Á63
♦ 3
I síðasta spaðann kastar
sagnhafi tígli úr blindum og
austur á enga vörn: hanp verður
annað hvort að losa um valdið
á tíglinum eða fara niður á ásinn
blankan í laufi.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Beersheva
í ísrael nú í vor kom þessi staða
upp í viðureign stórmeistaranna
Viktors Kortsnoj (2.585), Sviss
og Alon Greenfeld (2.520), ísra-
el, sem hafði svart og átti leik.
Kortsnoj drap síðast riddara á
g6 og setti jafnframt á svarta
hrókinn á h8, en Greenfeld lét sem
hann sæi það ekki: 21. — hxg3!,
22. Rxh8 - gxf2+, 23. Kxf2 -
Bc5+, 24. Kfl — Dxh8. (Kortsnoj
er skyndilega orðinn varnarlaus á
svörtu reitunum. Svartur hótar
bæði 25. — Dxh2 og 25. — Dh4.
Hvíti kóngurinn flosnar því upp)
25. Dd2 - Dxh2, 26. Dxg5 -
Kf8, 27. Bdl - Dgl+, 28. Ke2
- Df2, 29. Kd3 - Hd8+, 30.
Rd5 — Bxd5 og Kortsnoj gafst
upp.