Morgunblaðið - 14.04.1992, Page 40

Morgunblaðið - 14.04.1992, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992 Kirkjur á landsbyggðinni: FERMINGAR Hjailakirkja í Ölfusi. Ferming skírdag kl. 14. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Fermdir verða: Finnbogi Vikar Guðmundsson, Heiðarbrún 7, Hveragerði. Hjalti Þór Einarsson, Réttarheiði 27, Hveragerði. Ferming í Oddakirkju á Rang- árvöllum skírdag, 16. apríl, kl. 10.30. Prestur sr. Sigurður Jóns- son. Fermd verða: Grímur Thorarensen, Heiðvangi 12, Hellu. Guðrún Elín Ingvarsdóttir, Freyvangi 14, Hellu. Gunnar Þorgilsson, Fornasandi 3, Hellu. Ingi Freyr Sigvarðsson, Borgarsandi 4, Hellu. Sigrún Siguijónsdóttir, Heiðvangi 14, Hellu. Þórarinn Hlynur Arnarson, Nestúni 21, Hellu. Ferming í Keldnakirkju á Rangárvöllum á skírdag, 16. apríl, kl. 14.00. Prestur sr. Sigurður Jónsson. Fermdir verða: Páll Sveinsson og Runólfur Sveinsson, Gunnarsholti, Rangárvöllum. Ferming í Hafnarkirkju, Höfn Hornafirði, skírdag kl. 13.30. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Fermd verða: Aina Björk Másdóttir, Austurbraut 7. Agústa Margrét Arnardóttir, Hólabraut 18. Bryndís Ósk Björnsdóttir, Sunnubraut 6. Ágústa Margrét Arnardóttir, Hóiabraut 18. Bryndís Ósk Björnsdóttir, Sunnubraut 6. Bryndís Jónsdóttir, Mánabraut 3. Borghildur Ósk Bjarnadóttir, Vesturbraut 7. Guðrún Guðmundsdóttir, Austurbraut 13. Guðrún Beta Mánadóttir, Hrísbraut 11. Gunnhildur Stefánsdóttir, Silfurbraut 13. Heiða Steinarsdóttir, Ránarslóð 12. Kristjana Sæmundsdóttir, Vogabraut 1. Kristbjörg Sigurðardóttir, Hlíðartúni 23. Ólafía Guðbjörg Gústafsdóttir, Austurbraut 8. Lára Tryggvadóttir, Svalbarði 7. María Ingibjörg Úlfarsdóttir, Bjarnarhól 5. Rakel Yr Þrándardóttir, Austurbraut 10. Bjarni Þorgeir Jónsson, Kirkjubraut 64. Jón Atli Bjarnason, Sunnubraut 2. Júlíus Freyr Valgeirsson, Hlíðartúni 5. Halldór Rafn Hannesson, . Norðurbraut 12. Njáll Fannar Reynisson, Silfurbraut 10. Rúnar Örn Hafsteinsson, TOSHIBA VAL ÞEIRRA VANRLATU! Vasadiskó frá kr. 3.245,- Ferðatæki frá kr. 20.600,- Útvarpsklukkur frá kr. 3.900,- Gerð V29 CD: • Magnari 90 din wött • FM/LW/MW útvarp með 29 stöðva minni og sjálfleitara • Tvöfalt kassettutæki með „Dolby" • Sjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari • 5 banda tónjafnari • 3ja geisla spiiari með 32 laga minni • „Surround sound system" • 2 þrefaldir hátalarar • 25 liða fjarstýring og margt fleira. Fullt verð kr. 80.147,- Tilboðsverð kr. 69.900,- eða kr. 59.415,- stgr. Nýju TOSHIBA hljómtækin hafa hlotið frábærar viðtökur og einróma lof fagmanna í erlendum fagtímaritum. Betri hljómgæði en nokkur sinni fyrr, nýtt, giæsilegt „professional" útlit og hagstætt verð gera því TOSHIBA að vali þeirra vandlátu (dagl Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 - ® 622901 og 622900 Gerð SL 3149: • Magnari 40 músikwött • FM/LW/MW útvarp með 18 stöðva minni • Tvöfalt kasettutæki • Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari • 3 banda tónjafnari • 3 geisla spilari með 32 laga minni • „Surround sound system" • tvöfaldir hátalarar og margt fleira. Fullt verð kr. 55.900,- Tilboðsverð kr. 46.940,- eða kr. 39.900,- stgr. Hafnarbraut 2. Þórir Freyr Flosason, Silfurbraut 6. Ferming í Þingmúlakirkju 12. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermd verður: Heiður Hreinsdóttir, Arnhólsstöðum, Skriðdal. Ferming í Egilsstaðakirkju skírdag, 16. apríl, kl. 14.00. Prest- ur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermd verða: Aðalsteinn Pétur Bjarkason, Dynskógum 3. Aðalsteinn Ingi Magnússon, Selási 16. Arnar Ingi Kristinsson, Faxatröð 13. Arnar Þórðarson, Dalskógum 6. Daníel Kjartan Ármannsson, Miðgarði 3A. Daníel Friðjónsson, Mánatröð 5. Dóra Björk Sigurðardóttir, Koltröð 22. Egill Fannar Reynisson, Sólvöllurn 3. Einar Örn Ólason, Árskógum 32. Fjóla Orradóttir, Bláskógum 13. Gujón Bragi Stefánsson, Mánatröð 6. Guðrún Erla Júlíusdóttir, Selási 4. Helga Bryndís Kristbjörnsdóttir, Mánatröð 12. Ingvar Stefán Árnason, Laugavöllum 12. Ingvar Smári Guðgeirsson, Faxatröð 5. Jens Hafsteinn Ingvarsson, Mánatröð 19. Kári Sveinbjörn Gunnarsson, Egilsstöðum 5. Kristján Friðrik Guðmundsson, Laufási 1. Lilja Ragnhildur Oddsdóttir, Lágafelli 2. Nína Heiðrún Óskarsdóttir, Selási 28. Oddný Ösp Gísladóttir, Bjarkahlíð 4. Sveinn Elmar Magnússon, Furuvöllum 7. Trausti Ásgeirsson, Sólvöllum 11. Vilmar Þór Óskarsson, Miðgarði 2. Víðir Hallgrímsson, Kaupvangi 1. Þorbjörn Björnsson, Hjarðarhlíð 7. Þóra Pétursdóttir, Lagarási 16. Ferming í Djúpavogskirkju skírdag, 16. apríl, kl. 11.00. Prest- ur sr. Sjöfn Jóhannesdóttir. Fermd verða: Auður Eysteinsdóttir, Steinum 9. Birgir Thorberg Ágústsson, Búlandi 16. Friðrik Auðunn Jónsson, Brekku 6. Guðjón Emilsson, Steinum 11. Halla Stefánsdóttir, Hömrum 2. Sigursteinn Þór Einarsson, Hammersminni 6. Stefán Þór Karlsson. Vörðu 18. Ferming í Stöðvarfjarðar- kirkju, skírdag, 16. apríl, kl. 13.30. Prestur sr. Gunnlaugur Stefánsson. Fermdur verður: Óskar Sigurbjörn Jóhannsson, Heiðmörk 12, Stöðvarfirði. Ferming í Berufjarðarkirkju Þú opnar dós og gæðin koma í Ijós! skírdag, 16. apríl, kl. 14.30. Prest- ur sr. Sjöfn Jóhannesdóttir. Fermd verður: Kristín Dögg Guðmundsdóttir, Lindarbrekku II. Ferming í Siglufjarðarkirkju skírdag, 16. apríl, kl. 10.30. Prest- ur sr. Bragi J. Ingibergsson. Fermd verða: Birgir Stefánsson, Aðalgötu 3. Björn Þór Gestsson, Norðurgötu 12A. Börkur Þórðarson, Suðurgötu 77. Dagný Finnsdóttir, Norðurtúni 7. Daníel Pétur Daníelsson, Norðurtúni 1. Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir, Laugaivegi 16. Guðleif Ósk Árnadóttir, Túngötu 10A. Hafliði Hörður Hafliðason, Lækjargötu 6. Hafliði Jón Sigurðsson, Fossvegi 29. Helgi Svavar Helgason, Hafnartúni 20. Hilmar Erlingsson, Suðurgötu 75. Hjalti Valþórsson, Ártúni 5. Hugborg Inga Harðardóttir, Hverfisgötu 5. Ingvar Erlingsson, Suðurgötu 75. Jóhann Freyr Vilhjálmsson, Hvanneyrarbraut 13. Margrét Björgvinsdóttir, Þormóðsgötu 23. Matthías Ágúst Ólafsson, Hafnargötu 28. Ómar Óskarsson, Hávegi 26. Rakel Runólfsdóttir, Lindargötu 14. Rakel Sveinsdóttir, Hlíðarvegi 46. Sigurbjörn Óskar Guðmundsson, Hafnargötu 8. Sigurlaug Ragna Guðnadóttir, Laugarvegi 8. Sigþór Ægir Frímannsson, Fossvegi 26. Stefán Aðalsteinsson, Lækjargötu 4C. Stefán Heiðar Brynjólfsson, Túngötu. Telma Björk Birkisdóttir, Fossvegi 15. Þóra Huld Magnúsdóttir, Hvanneyrarbraut 59. Ferming í Hofskirkju, annan í páskum, 20. apríl, kl. 14.00. Prest- ur sr. Sjöfn Jóhannesdóttir. Fermdur verður: Ingi Ragnarsson, Bragðavöllum. Ferming í Vallaneskirkju 20. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Fermdur verður: Þorsteinn Einarsson, Fjósakambi. 6, Hallormsstað. Ferming í Heydalakirkju annan í páskum, 20. apríl, kl. 13.30. Prestur sr. Gunnlaugur Stefáns- son. Fermd verða: Björgvin Hlíðar Erlendssorv, Fellsási, Breiðdal. Brynjar Skúlason, Sólheimum 1, Breiðdalsvík. Sólrún Björg Ólafsdóttir, Selnesi 34, Breiðdalsvík. Örvar Arason, Sólbakka 11, Breiðdalsvík. Ferming í Akureyjarkirkju skírdag, 16. apríl, kl. 14.00. Prestur sr. Páll Pálsson. Fermdir verða: Hreimur Örn Heimisson, Ysta-Koti, Vestur-Landeyjum. Leifur Guðjón Sigmundsson, Skipagerði II, Vestur-Landeyjuni. Ferming i Reykhólakirkju á skirdag, 16. april, kl. 14. Prestur sr. Bragi Benediktsson. Fermdur verður: Hafsteinn Már Guðmundsson, Hellisbraut 36, Reykhólum. Ferming í Krosskirkju annan í páskum kl. 13.00. Prestur sr. Páll Pálsson. Fermdir verða: Karel Geir Sverrisson, Seli, Austur-Landeyjum. Ólafur Páll Eðvarðsson, Brúnalundi, Austur-Landeyjum. Sigvaldi Stanley Kibler, Borgareyrum, Vestur-Landeyja- hreppi. Örvar Ólafsson, Stóru-Hildisey II, Austur-Landeyj- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.