Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992 51 Þessi mynd var tekin í tilefni af eins árs afmæli Kirkjuskjóls Neskirkju, af börnunum á tröppum kirkj- Hnnar. I SKOLABORN Kirkjuskjól Neskirkju eins árs Neskirkja er eina kirkjan sem starfrækir svonefnt Kirkju- skjól fyrir skólabörn 6-10 ára. Þar eru nú 15 börn alla virka morgna frá átta til hádegis, en þá fara þau í skólann. Við Kirkjuskjólið starfar for- stöðukona auk þriggja kvenna í hlutastarfi. Þá er mjög ánægjulegt að „ömmur" úr sókninni koma reglulega og spjalla við börnin. Aðra hvora viku fara börnin í helgi- stund í kirkjunni. Þá hafa börnin gert margt fleira skemmtilegt, svo sem farið á skauta, heimsótt söfn, farið i fjöru og sungið fyrir gamla fólkið á Grund. Starfsemi Kirkjuskjóls gengur mjög vel og er ánægjuleg í alla staði. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 NÁMSKEIÐ I APRÍt OG MAÍ Tauþrykk, kennari: Guðrún Marinósdóttir, 27. og 28. apríl kl. 19.30-22.30 og 2. og 3. maí kl. 13-16 - kr. 5.000,- Dúkaprjón, kennari: Ragna Þórhallsdóttir, 28. apríl - 29. maí, þriðjudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Útskurður, kennari: Bjarni Kristjánsson, 29. apríl - 27. maí, miðvikudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 6.000,- Prjóntækni, kennari: Sunneva Hafsteinsdóttir, 30. . apríl -30. maí, fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Knipl, kennari: Anna Sigurðardóttir, 4.-29. maí, mánu- daga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 10.000,- Jurtalitun, kennari: Áslaug Sverrisdóttir, 4.-14. maí, mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 5.000,- Leðursmíði, kennari: Arndís Jóhannsdóttir, 5.-26. maí, þriðjudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 5.000,- Körfugerð, kennari: Margrét Guðnadóttir, 18. maí - 1. júní, mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr 5.000,- Spjaldvefnaður, kennari: Sigríður Halldórsdóttir, 18. maí - 3. júní, mánudaga og miðvikudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Skrifstofa skólans er opin mánud.-fimmtud. kl. 16.00-18.00 og föstudaga kl. 9.00-11.00. Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 17800. IÞROTTIR íslendingur fyrirliði meistaraliðs Mathew McGregour Ferguson og félagar hans í unglinga- Iiði Cortland Youth Hockey urðu á dögunum meistarar í norðaustur deildinni í Bandatíkjunum. Mat- hew, sem á íslenska móður, er fyrirliði liðsins og leikur i vörninni og hefur staðið sig vel þar. Hann byijaði að æfa íshokkí fimm ára gamall og leggur mikla rækt við íþróttina. Strákarnir æfa fjórum sinnum í viku og leikið er um hveija helgi. Cortland Youth sendi í ár í fyrsta sinn lið til keppni í Pee Wee deildinni, en svo kallast deildin sem er fyrir pilta yngri en 14 ára. í liðinu er piltar frá þorpunum Cortland og Homer, þar sem Mathew býr, og kom það mörgum á óvart þegar piltarnir urðu ríkismeistarar í miðríkjunum. En þeir létu ekki staðar numið VAKORTALISTI Dags. 14.4.1992. NR. 78 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72“ 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. heldur gerðu sér lítið fyrir og sigr- uðu einnig í úrslitakeppni liða úr norðaustur deildinni. Úrslitaleikurinn var spennandi og það þurfti að framlengja til að ná fram úrslitum. Sigur liðsins kom hvað mest á óvart vegna þess að liðið hefur ekki úr eins mörgum piltum að velja og önnur lið sem koma frá þéttbýlli svæðum. Svo mikill var fögnuðurinn að fimmtudagurinn 8. apríl var nefndur dagur hokkís í Cortland- sýslu piltunum til heiðurs. Mathew er fæddur í Bandaríkj- unum, sonur Elísabetar G. Sigurð- ardóttur og Jack T. Ferguson. Hann verður fjórtán ára í águst og er ákveðinn í að ná lengra í íþrótt sinni. Hann á eldri bróður, Jack II, sem einnig leikur íshokkí og er einnig fyrirliði í sínu liði. KREDITKORT HF. Ármúla28, 108 Reykjavík, sími 685498 Mathew McGregour Ferguson í fullum skrúða á svellinu. NIÐURHENGD KERFISLOFT V/SA UHbhhí 14.4 1992 Nr. 271 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 4543 3700 4543 3700 4543 3700 4543 3700 4548 9000 4548 9000 4548 9000 4548 9000 0014 0003 0005 0007 0008 0033 0035 0033 0039 1613 6486 1246 3075 4965 0474 0423 1225 8729 Afgreiösiufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið ViSA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir aS klófesta kort og vísa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Sími 91-671700 MIKIÐ URVAL FRÁBÆRT VERÐ ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ SKÚTUVOGI12C SÍMI687550 Miðillinn og leiöbeinandinn PATRICE NOLI, sem unnið hefur með Sanaya Roman undanfarin tvö ár sem ein helsta að- stoðarmanneskja hennar mun starfa hér á landi á næstunni. Hún hefur starfað sem miðill, unnið að orkuuppbyggingu hjá fólki, er lærður NLP-þjálf- ari og hefur stundað reiki. Hún mun halda eftirtalin námskeið hér: < OPNAÐU FYRIR MIÐILSHÆFILEIKANA Helgarnámskeið dagana 25.-26. apríl. Námskeiðið er byggt á bók Sanaya Roman „Opening to Channel1' og miðar að því að hjálpa fólki að opna fyrir miðilshæfileika sína, hvort sem það er tii eigin nota eða í þágu annarra. LIFÐU I GLEÐI A 9. ARATUGNUM Kvöldnámskeið 28. apríl frá kl. 7.30-10.30. Námskeiðið er unnið út frá bókum Sanaya Roman „Lifðu í gleði" og „Auktu styrk þinn" og kennir fólki að auka gleði, styrk og jákvæði í eigin lífi. SKOPUN VERÐMÆTA Kvöldnámskeið 30. apríl frá kl. 7.30-10.30. Námskeiðið er unnið út frá bók Sanaya Roman „Creating Money'' og miðar að því að kenna fólki að „skapa" eigin verðmæti og vinna jákvætt að því. EINKATIMAR Á meðan á dvöl Patrice Noli stendur mun hún einnig taka fólk í einkatíma sem miðill. Skráning á námskeið og í einkatíma er hjá NÝALDARSAM- TÖKUNUM, Laugavegi 66, sími 627712. NÝALDARSAMTÖKIN Laugavegi 66, 3 hæð, sími 627712
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.