Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 41 Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Landslið valin Björn Eysteinsson landsliðseinvald- ur Bridgesambands íslands hefur nú valið lið í opnum flokki til að spila á Norðurlandamótinu á Umeá í Svíþjóð 28. júní til 3. júlí nk. Þeir eru Sævar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjartarson, Sverrir Ármannsson og Matthías Þor- valdsson. Björn Eysteinsson verður fyrirliði. Einng hefur verið valið lið yngri spilara sem keppir á Evrópumóti yngri spilara í París 17. til 26. júlí 1992. Þar er fyrirliði Sævar Þorbjörnsson og spilarar verða: Sveinn Eiríksson, Hrannar Erlingsson, Ólafur Jónsson, Steinar Jónsson, Karl 0. Garðarsson og Kjartan Ásmundsson. Úrslit íslandsmótsins í sveitakeppni 1992 Urslit Islandsbankamótsins hefjast miðvikudaginn 15. apríl kl. 12.55 á Hótel Loftleiðum. Átta sveitir berjast þar um íslandsmeistaratitilinn í brids. Spiluð er einföld umferð, 32 spila leik- ir, og sú sveit vinnur sem flest stigin hlýtur samanlagt. Spilaðir verða tveir leikir á dag miðvikudag, fimmtudag og föstudag og hefjast kl. 12.55. Allir leikir nema sá fyrsti verða sýndir á sýningartöflu í sýningarsal HÓtels Loftleiða og verða þeir valdir jafnóðum eftir stöðunni í mótinu. Einnig er öllum fijálst að fylgjast með í opnum sal. Spiluð verða sömu spil í öllum leikjum og reiknaður út gangur paranna, þessi útreikningur birtist síðan í mótsblað- inu sem kemur út á hveijum degi á meðan á mótinu stendur. Áðalskrifari þess verður Guðmundur Pétursson og vonandi koma margir með áhugaverð spil til birtingar í því. Keppnisstjórar verða Agnar Jörgensson og Kristján Hauksson sem einnig sér um töfluleiki mótsins og fjölsveitarútreikning. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var annað kvöldið af þrem í Butlernum. Staðan: Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 93 Morgunblaðið/Árnór Sveit Rattða ljónsins sýndi bæði tennur og klær í nndankeppninni, vann fjóra leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði einum leik 11-19 og urðu þar með í öðru sæti í sínum riðli. Flestir þessir spilara Iiafa tekið þátt í úrslituni áður. Talið frá vinstri: Sigurður Sigurjónsson, Jón Þorvarðarson, Guðni Sigurbjarnason, Júlíus Snorrason, Friðjón Þórhallsson og Ómar Jónsson. Herta Þorsteinsdóttir - Sigurður Sigurjónsson 86 Þórður Bjömsson - Birgir Órn Steingrímsson 82 Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 81 HelgiViborg-OddurJakobsson 77 RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 76 Hæsta kvöldskor í A-riðli: JónSteinar-Jens_ 42 ÞorsteinnBerg-ÓskarSigurðsson 40 Þórður Jörundarson - Hannes Ingibergsson 40 B-riðill: BirgirÖm-Þórður 40 Helgi —Oddur 37. Ragnar - Þröstur 37 C-riðill: Guðmundur-Guðmundur 48 Trausti Finnbogason - Haraldur Arnason 46 Herta-Sigurður 40 Síðast umferð verður spiluð sumar- daginn fyrsta. Bridsdeild Víkings Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur og mættu 16 pör. Hæsta skor í N/S: Valgarður Jakobsson - Kristinn Friðriksson 198 Kristín Guðmundsdóttir - Ólafur Jónsson 176 Birgir Guðmundsson - Vilhjálmur Sigurðsson 175 Hæsta skor í A/V: Hafþór Kristjánsson - Gunnar Benediktsson 221 Guðjón Guðmundsson - Jakob Gunnarsson 181 Þórarinn Beck - Jón Úlfljótsson 179 Næsta spilakvöld er í kvöld kl. 19.30 í Víkinni. Keppnisstjóri er Sigfús Örn Árnason. & AÐALFUNDUR ÞRÓUNARFÉLAGS REYKJAVlKUR verður haldinn í Hótel Borg fimmtudaginn 30. apríl kl. 16.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Markús Örn Antonsson borgarstjóri flytur erindi: „Framkvæmdir í miðborg Reykjavíkur næstu fimm ár.“ Fundargögn hafa verið send félagsmönnum. Stjórn Þróunarfélags Reykjavíkur. 512% SKULDABREF GLITNIS 2-4 ára verðtryggð skuldabréf með fastri ávöxtun til gjalddaga. VlB Ársávöxtun unifram xeröbólgu VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. ISLENDINGAR sýnum samstöðu setjum ÍSLENSKT í öndvegi! Þegarþú kaupir ísienska vöru skaparþú atvinnu í iandinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.