Morgunblaðið - 14.04.1992, Side 41

Morgunblaðið - 14.04.1992, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 41 Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Landslið valin Björn Eysteinsson landsliðseinvald- ur Bridgesambands íslands hefur nú valið lið í opnum flokki til að spila á Norðurlandamótinu á Umeá í Svíþjóð 28. júní til 3. júlí nk. Þeir eru Sævar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjartarson, Sverrir Ármannsson og Matthías Þor- valdsson. Björn Eysteinsson verður fyrirliði. Einng hefur verið valið lið yngri spilara sem keppir á Evrópumóti yngri spilara í París 17. til 26. júlí 1992. Þar er fyrirliði Sævar Þorbjörnsson og spilarar verða: Sveinn Eiríksson, Hrannar Erlingsson, Ólafur Jónsson, Steinar Jónsson, Karl 0. Garðarsson og Kjartan Ásmundsson. Úrslit íslandsmótsins í sveitakeppni 1992 Urslit Islandsbankamótsins hefjast miðvikudaginn 15. apríl kl. 12.55 á Hótel Loftleiðum. Átta sveitir berjast þar um íslandsmeistaratitilinn í brids. Spiluð er einföld umferð, 32 spila leik- ir, og sú sveit vinnur sem flest stigin hlýtur samanlagt. Spilaðir verða tveir leikir á dag miðvikudag, fimmtudag og föstudag og hefjast kl. 12.55. Allir leikir nema sá fyrsti verða sýndir á sýningartöflu í sýningarsal HÓtels Loftleiða og verða þeir valdir jafnóðum eftir stöðunni í mótinu. Einnig er öllum fijálst að fylgjast með í opnum sal. Spiluð verða sömu spil í öllum leikjum og reiknaður út gangur paranna, þessi útreikningur birtist síðan í mótsblað- inu sem kemur út á hveijum degi á meðan á mótinu stendur. Áðalskrifari þess verður Guðmundur Pétursson og vonandi koma margir með áhugaverð spil til birtingar í því. Keppnisstjórar verða Agnar Jörgensson og Kristján Hauksson sem einnig sér um töfluleiki mótsins og fjölsveitarútreikning. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var annað kvöldið af þrem í Butlernum. Staðan: Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 93 Morgunblaðið/Árnór Sveit Rattða ljónsins sýndi bæði tennur og klær í nndankeppninni, vann fjóra leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði einum leik 11-19 og urðu þar með í öðru sæti í sínum riðli. Flestir þessir spilara Iiafa tekið þátt í úrslituni áður. Talið frá vinstri: Sigurður Sigurjónsson, Jón Þorvarðarson, Guðni Sigurbjarnason, Júlíus Snorrason, Friðjón Þórhallsson og Ómar Jónsson. Herta Þorsteinsdóttir - Sigurður Sigurjónsson 86 Þórður Bjömsson - Birgir Órn Steingrímsson 82 Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 81 HelgiViborg-OddurJakobsson 77 RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 76 Hæsta kvöldskor í A-riðli: JónSteinar-Jens_ 42 ÞorsteinnBerg-ÓskarSigurðsson 40 Þórður Jörundarson - Hannes Ingibergsson 40 B-riðill: BirgirÖm-Þórður 40 Helgi —Oddur 37. Ragnar - Þröstur 37 C-riðill: Guðmundur-Guðmundur 48 Trausti Finnbogason - Haraldur Arnason 46 Herta-Sigurður 40 Síðast umferð verður spiluð sumar- daginn fyrsta. Bridsdeild Víkings Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur og mættu 16 pör. Hæsta skor í N/S: Valgarður Jakobsson - Kristinn Friðriksson 198 Kristín Guðmundsdóttir - Ólafur Jónsson 176 Birgir Guðmundsson - Vilhjálmur Sigurðsson 175 Hæsta skor í A/V: Hafþór Kristjánsson - Gunnar Benediktsson 221 Guðjón Guðmundsson - Jakob Gunnarsson 181 Þórarinn Beck - Jón Úlfljótsson 179 Næsta spilakvöld er í kvöld kl. 19.30 í Víkinni. Keppnisstjóri er Sigfús Örn Árnason. & AÐALFUNDUR ÞRÓUNARFÉLAGS REYKJAVlKUR verður haldinn í Hótel Borg fimmtudaginn 30. apríl kl. 16.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Markús Örn Antonsson borgarstjóri flytur erindi: „Framkvæmdir í miðborg Reykjavíkur næstu fimm ár.“ Fundargögn hafa verið send félagsmönnum. Stjórn Þróunarfélags Reykjavíkur. 512% SKULDABREF GLITNIS 2-4 ára verðtryggð skuldabréf með fastri ávöxtun til gjalddaga. VlB Ársávöxtun unifram xeröbólgu VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. ISLENDINGAR sýnum samstöðu setjum ÍSLENSKT í öndvegi! Þegarþú kaupir ísienska vöru skaparþú atvinnu í iandinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.