Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 Viðgerðardagar hjá Bílanausti Guðjón Jónatansson (Viðgerðarlínan Rás 2) leiðbeinir og svarar spumingum fólks um bílaviðgerðir, í verslun Bílanausts, mánudag, þriðjudag og miðvikudag (13. - 15. apríl), frákl. 16 til 18. fclk f fréttum Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Unglingarnir láta hugann reika til fortíðar í Blóminu. 1 Skrúfuloftþjöppur •o Q. 0) GC Þú ert öruggur með Atlas Copco FYRIRLIGGJANDI í VERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkarog margtfleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. Jlthui Copcu EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN: SÖLVHÖLSQÖTU 13-101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 -TELEFAX (91) 19199 GRINDAVÍK Óður til fortíðar á árshátíð grunnskólans Nemendur Grunnskólans í Grindavík héldu nýlega árs- hátíð sína og tókst hún í alla staði vel og var þeim til sóma. Árshátíð skólans var með nýju formi því fjórir yngstu árgangarnir héldu sína árshátíð í gamla íþrótta- salnum við skólann sem gengur undir nafninu Heilsubæli en eldri árgangar héldu sína hátíð í félags- heimilinu Festi. Þessi nýbreytni mæltist vel fyrir og vakti ánægju þeirra sem þátt tóku. Yngri árgangarnir höfðu margt á dagskrá en söngur var þar mjög áberandi í tilefni árs söngsins. Að skemmtiatriðum loknum var síðan boðið upp á kaffi og meðlæti sem foreldrar komu með. Eldri árgang- arnir sýndu í Festi og vöktu atriði þeirra mikla hrifningu. 6. bekkur J sló rækilega í gegn með leikgerð á plötu Gísla Rúnars Jónssonar, Stríð- ið sem gerði syni mína fræga, og mátti þar ^já stúlkur með greitt í báta og íklæddar fatnaði þess tíma auk dáta sem voru klæddir í her- mannabúninga með viðeigandi heiðursmerkjum þess tíma. Mikil vinna var lögð í verkið og tókst vel til. Unglingabekkirnir sameinuðust um að flytja verk sem var sett sam- an af tveimur kennurum skólans, Dagnýju Reynisdóttur og Örnu Valsdóttur, í leikstjórn Stefáns Sturlu Siguijónssonar leikara. Verkið var nefnt Blómið og var óður til hippaáranna. Nemendurnir íklæddust skrautlegum fötum og sviðið var skreytt í sterkum litum. Hljómsveit undir stjórn Kristjáns Kristmannssonar og skipuð nem- endum skólans flutti lög frá þessu tímabili og sáu leikendur um söng. Flutningur þessi vakti mikla lukku og var vel fagnað í leikslok. Víst er að margir sem voru upp á sitt besta á þessum árum upplifðu ljúf- ar minningar þegar lögin Slappaðu af, í bláum skugga, Easy to be Hard úr Hárinu og fleiri lög hljóm- uðu. Til þess að áhorfendur gleymdu sér ekki alveg í fortíðinni enduðu kennarar á því að dansa hip-hop og færðu fólk til nútímans. - FÓ COSPER P E N N A V I N I R fyrir lífstíð Dömu- og herrapennar í miklu úrvali. Penni er góð gjöf. VISA • KREDITKORT • SAMKORT ■ PÓSTKRÖFUR SKÁKHÚSID Laugavegi 118 við Hlemm, sími 19768.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.