Morgunblaðið - 14.04.1992, Page 50

Morgunblaðið - 14.04.1992, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 Viðgerðardagar hjá Bílanausti Guðjón Jónatansson (Viðgerðarlínan Rás 2) leiðbeinir og svarar spumingum fólks um bílaviðgerðir, í verslun Bílanausts, mánudag, þriðjudag og miðvikudag (13. - 15. apríl), frákl. 16 til 18. fclk f fréttum Morgunblaðið/Frímann Ólafsson Unglingarnir láta hugann reika til fortíðar í Blóminu. 1 Skrúfuloftþjöppur •o Q. 0) GC Þú ert öruggur með Atlas Copco FYRIRLIGGJANDI í VERSLUN OKKAR: Loftþjöppur, lofthamrar, handverkfæri, borstál, borkrónur, málningarsprautur, sandblásturstæki, loftstýribúnaður, loftstrokkarog margtfleira. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. Jlthui Copcu EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: LANDSSMIÐJAN HF. VERSLUN: SÖLVHÖLSQÖTU 13-101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 -TELEFAX (91) 19199 GRINDAVÍK Óður til fortíðar á árshátíð grunnskólans Nemendur Grunnskólans í Grindavík héldu nýlega árs- hátíð sína og tókst hún í alla staði vel og var þeim til sóma. Árshátíð skólans var með nýju formi því fjórir yngstu árgangarnir héldu sína árshátíð í gamla íþrótta- salnum við skólann sem gengur undir nafninu Heilsubæli en eldri árgangar héldu sína hátíð í félags- heimilinu Festi. Þessi nýbreytni mæltist vel fyrir og vakti ánægju þeirra sem þátt tóku. Yngri árgangarnir höfðu margt á dagskrá en söngur var þar mjög áberandi í tilefni árs söngsins. Að skemmtiatriðum loknum var síðan boðið upp á kaffi og meðlæti sem foreldrar komu með. Eldri árgang- arnir sýndu í Festi og vöktu atriði þeirra mikla hrifningu. 6. bekkur J sló rækilega í gegn með leikgerð á plötu Gísla Rúnars Jónssonar, Stríð- ið sem gerði syni mína fræga, og mátti þar ^já stúlkur með greitt í báta og íklæddar fatnaði þess tíma auk dáta sem voru klæddir í her- mannabúninga með viðeigandi heiðursmerkjum þess tíma. Mikil vinna var lögð í verkið og tókst vel til. Unglingabekkirnir sameinuðust um að flytja verk sem var sett sam- an af tveimur kennurum skólans, Dagnýju Reynisdóttur og Örnu Valsdóttur, í leikstjórn Stefáns Sturlu Siguijónssonar leikara. Verkið var nefnt Blómið og var óður til hippaáranna. Nemendurnir íklæddust skrautlegum fötum og sviðið var skreytt í sterkum litum. Hljómsveit undir stjórn Kristjáns Kristmannssonar og skipuð nem- endum skólans flutti lög frá þessu tímabili og sáu leikendur um söng. Flutningur þessi vakti mikla lukku og var vel fagnað í leikslok. Víst er að margir sem voru upp á sitt besta á þessum árum upplifðu ljúf- ar minningar þegar lögin Slappaðu af, í bláum skugga, Easy to be Hard úr Hárinu og fleiri lög hljóm- uðu. Til þess að áhorfendur gleymdu sér ekki alveg í fortíðinni enduðu kennarar á því að dansa hip-hop og færðu fólk til nútímans. - FÓ COSPER P E N N A V I N I R fyrir lífstíð Dömu- og herrapennar í miklu úrvali. Penni er góð gjöf. VISA • KREDITKORT • SAMKORT ■ PÓSTKRÖFUR SKÁKHÚSID Laugavegi 118 við Hlemm, sími 19768.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.