Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 1 8.30 l 9.00 áJt, Tf 18.00 ► Lff í nýju Ijósi (25.26). Teikni- myndaflokkur með Fróða og félögum. 18.30 ► íþróttaspeg- illinn. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (Families II) (35:58). Ástr- ölsk þáttaröð. STÖÐ 2 < 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur um góða granna við Ramsey-stræti. 17.30- ► Nebb- arnir. Teiknimynd. 17.55 ► Orkuævintýri. 18.00 ► Allirsem einn. Leikinn myndaflokkur um knattspyrn- ulið. 18.30 ► Popp og kók. Endurtek- inn tónlistarþáturfrá sl. laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttlrog veður. SJOIMVARP / KVOLD 19:19 Fréttirog veð- ur. 20.10 ► 20.40 ► Óskastund. Húsvíkingar 21.45 ► Þorparar. (Minder) 22.40 ► ENG. (21:24) Einn íhreiðr- skipa skemmtinefnd Óskastundarinnar (4:13) Breskur spennumynda- Bandarískur framhaldsþáttur inu. (Empty í kvöld, óháði Háðflokkurinn fer á kost- flokkur um þorparann Arthur um lif og störf fréttamanna Nest.) (26:31) um. Daley. á Stöð 10 íónefndri stór- Gamanþáttur. borg. 23.30 ► Makleg málagjöld. (I'm Gonna Git You Sucka.) Grínmynd þar sem gert er grín að svertingja- myndum áttunda áratugarins. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 ► Dagskrárlok. Stðð 2; Þorparar í þrengingum ■■■■■ Pjórði þáttur breska spennumyndaflokksins um Þorparana O "| 45 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Arthur Daley heldur áfram ** “ að sanka að sér hlutum, sem geta sett blett á mislitan feril hans. Hann kemst að því, að það er ekki eintóm sæla að stunda evrópsk viðskipti. Tilraunir hans til að losna við Trabant-bifreið ganga vægast sagt illa. Gamall, fyrrverandi veðhlaupahundur getur valdið erfiðleikum og það fá þorpararnir og frændurnir Arthur og Ray svo sannarlega að reyna. Basi þeirra félaga með píanó fyllir þó alveg mælinn. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins- son flylur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars- dðttii og Sígriður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit, 7.31 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8,15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome. Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnsdóttur (19). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyltu meðan á nefinu stendur. Þáttur um - heimilis og neytendamál. Umsjón: Þórdis Arn- Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og víðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 i dagsins önn - Páskaboðskapurinn. á mark- aðstorginu Fyrri þáttur. Umsjón: Halldór Reynis- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Lög Jóns Múla Árnasonar við texta Jónasar Árnasonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið". eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (14). 14.30 Miðdegistónlíst. Það er sennilega óvíða jafn auð- velt fyrir forystumenn stjórn- málaflokka og hér á skerinu að komast í fjölmiðlana. Þannig hefur einn þeirra úr stjórnarandstöðunni komið æði oft að undanförnu á skjáinn stundum til að rabba um allt og ekkert. Hafa fréttamenn á Stöð 2 verið býsna duglegir við að rabba við manninn jafnvel heima- við. Þannig geta þessir menn leikið á fjölmiðlapípuna en það virðist skipta suma stjórnmálamenn miklu máli að vera stöðugt í sviðsljósinu. En þetta var nú bara almennur formáli, einskonar upphitun í bytjun viku, en þá telur dálkahöfundur rétt að renna mjúklega úr vör og bíða eftir því að sólvindur blási í seglin. Afholdi og blóöi Bresku þingkosningarnar' hafa vakið upp löngu tímabærar umræð- ur á útvarpsstöðvunum. Hvernig - Scarbo úr Gaspard dfe la Nuit eftir Maurice Ravel. Vlado Perlemutér leikur á píanó. - Steeped irt Pathos fyrir kontrabassa og píanó eftir Árna Egilsson. Höfundurinn leikuf á kontra- bassa og Randy Kerber á píanó. - Sex sönglög við Ijóð eftir Loise de Vilmorin eftir Francis Poulenc. Mady Mesplé sópran syng- ur, Gabriel Tacchino leikur með á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða - Um þráð íslandssögunnar. Um- sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Krístin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Svita nr. 1, óþus 46 og. - svíta nr. 2, ópus 55 úr Pétri Gaut eftir Ed- vard Grieg. Fílharmóníusveitin í Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Rússlandi. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregmr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Tónmenntir - Vladímir Horowitz, goðsögn í lifanda lífi Umsjón: Nina Margrét Grimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Er ófínt að vinna í fiski? Umsjón: Gestur Ein- ar Jónassön, (Frá Akureyri.) (Endurteklnn þáttur). 21.30 Raftónlist. Leikin verða verk eftir Kaija Saari- aho, Rolf Enström, Erik Mikael Karlsson, Peter Lundén og Bo Rydberg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 48. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Öttinn" eftir Anton Tsjekov. Útvarpsaðlögun: Eva Malmquist. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttír. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikend- ur: Gísli Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann og Valur Gíslason. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) stendur á því að þessar kosningar eru svo spennandi og manneskju- legar? Flestir gestir spjallþáttastjór- anna virtust sammála um að ein- menningskjördæmafyrirkomulagið væri lykillinn en það tengir kjósand- ann „sínum þingmanni“ og sjón- varpsáhorfendur sjá síðan þessa menn á palli hlið við hlið. Þannig eru kjósendur að velja um menn og líka ríkisstjórn til næstu ára. Hðr heima er hins vegar kosið um lista og kjósendur hafa ekki hug- mynd um hveijir sitja í ríkisstjórn næstu árin. Slíkar kosningar verða stundum svoiítið bragðdaufar og fjarlægar. Enda eiga flestir borgar- ar þessa lands enga þingmenn í reynd. Undirritaður býr t.il dæmis í Grafarvogirium og hefur ekki hug- mynd um hverjir eru þingmenn hverfisins sem er álíka Qöimennt og Vestmannaeyjar. Reyndar ias undirritaður í hverfisblaðinu á dög- unum að Finnur Ingólfsson væri ... UTVARP 24.00 Fréttir, 0.10 Tó’nmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Tókýópistill Ingu Dagfinns. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. At- mæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir, 16.03 Dagskrá: Dægurmálautvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heíma og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vanga- veltum Steinunnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar trá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Islenska skifan: „Langspil" með Jóhanrn Helgasyni frá 1974. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00.10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, -22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 préttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn — Páskaboðskapurinn. á mark- þingmaður Grafarvogs. En Finnur býr víst í hverfinu. Lýðrœðissjónvarp Hin glæsilega fjölmiðlasýning er BBC bauð upp á á kosninganóttina og við nutum á ríkissjónvarpinu kveikti á perunni. ímyndum okkur að hér væru tekin upp einmennings- kjördæmi. Þá biðu menn spenntir eftir að „þeirra þingmenn" kæmust að en ekki einhveijir þingflokksfor- menn. í dag ber undirritaður ekki kennsl á nema hluta þingmanna í þingsölum og þetta er einhvern veginn ailt svo fjarlægt. Ef tillaga Vilhjálms Egilssonar þingmanns í sunnudagsspjallþætti Bylgjunnar uni að hafa hér 25 þingmenn kosna beint næði fram að ganga, byggjum við fyrst við „virkt lýðræði“, að vísu með því að hafa ýmsar aðrar aðferð- ir við valið. í dag er ástandið þann- ig að það eru bara íbúar fámennra byggðarlaga sem eiga sinn þing- aðstorginu Fyrri þáttur. Umsjón: Halldór Reynis- son, (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldínu áður.) 6.00 Fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Erla býður góðan daginn. Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Þuríður Sigurðar- dóttir o^Guðmundur Benediktsson. Fréttapistill kl. 12.45 I umsjón Jóns Ásgeirssonar. 13.00 Músik um miðjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktsson. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Stjömuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni kl. 15.16. 16.00 islendingafélagió. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19,00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksíns". Jón Atli Jónsson. 21.00 Harmónikkan hljómar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdótlir. 24.00 Lyftutónlist. mann. Meirihluti íslensku þjóðar- innar á í reynd enga þingmenn sem hægt er að leita til. Ef einmennings- kjördæmi verða tekin upp þá fyrst er ástæða. til að sjónvarpa beint frá Alþingi. í dag virðist þetta svona hálfgerð dauðyflissamkoma þar sem meira og minna ókunnug and- lit ber fyrir á skermi og síðan koma þessir fastagestir í ræðustól. Salome vakir svo virðuleg og bjarg- föst yfir salnum. En almenningur virðist ekki bera næga virðingu fyrir löggjafarsamkomunni. En hvers vegna er minnst á þessi mál hér í fjölmiðladálki? Nú, eru það ekki fjölmiðlarnir sem kalla á breytta skipan? Nútímamaðurinn fer ekki á stjórnmálafundi í sama mæli og áður. Fjölmiðlarnir tengja hann við „fulltrúana" í þingsölum. Fjölmiðlarnir hafa líka vakið at- hygli á hinu slæma kosningafyrir- komulagi seni hér ríkir. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Guðrún. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erla Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 24.50. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Frétt- ir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og SteingrímurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111. myndriti 680064. 19.19 Fréttir.. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111. 22.00 Góðgangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Melgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Baokman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Byigjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Ven^ulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Síðdegíslestín. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR 18.00 Framhaldsskólalréttir 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS. 1.00 Ðagskrárlok. Dautt lýðræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.