Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 VEflíÐMÚgllNN ROFINN NOTAÐIR BÍLAR Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI VIÐ BJOÐUM TRAUST OG ORUGG VIÐSKIPTI GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA NOTAÐIR BILAR HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR TOYOTA COROLLA LB1300 - árg. 1987,4 gífa, MIVIC LANCER GLX1500 - árg. 1985, 5 gíra, 4 dyra, 5 dyra, hvítur, ekinn 80 þ. km., verð kr. 450.000 stgr. vínrauður, ekinn 110 þ.km., verð kr. 280.000 stgr. SEAT IBISA XL 1200 - árg. 1990, 5 gíra, 5 dyra., MNIC GALANT GLS 2000 - árg. 1985, 5 gíra, 4 dyra, blár, ekinn 10 þ.km., verð kr. 450.000. stgr. grábrúnn, ekinn 148 þ.km., verð kr. 350.000 stgr. NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR MMC PAJERO STUTTUR 4X4 2600 - árgerð 1987, 5 gíra, 3 dyra, hvítur, ekinn 64 þ.km., verð kr. 1.000.000. stgr. SUZUKI SAMURA VX 4X41300 - árg. 1990, 5 gíra, 3 dyra, silfur, ekinn 27 þ.km., verð kr. 630.000. stgr.. Frá vígslukvöldi karaoke tækis- ins á Tveimur vinum. Nýtt Kara- oke á Tveim- ur vinum NÝTT Karaoke hefur verið tekið í notkun á veitingastaðnum Tveir vinir og annar í fríi. Tækið var vígt með formlegum hætti s.l. fimmtudagskvöld og steig fyrst- ur á svið söngvarinn úr Island- svinum, Kári Waage og söng gamla Tom Jones slagarann Del- ilah. Auk hans komu fram þetta kvöld m.a. Siggi Johnny, Bjarni Ara og ýmsir gestir. Karaoke tækið sem sett hefur verið upp á Tveimur vinum er af fullkominni gerð. Auk þess að söngvarinn hafi textann fyrir fram- an sig við flutning lags, birtist text- inn á skjám víða um allt húsið og söngvarinn birtist þar að auki á 120 tommu tjaldi í fremri sal. Saga Boutique: Tilnefnd til verðlauna , j fyrir bestu flugbúðina SAGA Boutique, tollfrjálsa versl- unin í FÍugleiðavélum, hefur ver- ið tilnefnd til verðlauna tímarits- ins Frontier fyrir bestu toll- frjálsu flugbúðina. Frontier er fremsta fagtímarit þeirra sem starfa að tollfrjálsri verslun og þessi verðlaun eru nokkurs kon- ar Oskarsverðlaun greinarinnar. Búast má við að 8-10 flugfélög verði tilefnd til verðlaunanna. I fyrra fékk hollenska flugfélagið KLM Frontier-verðlaunin. Niður- staða úr vali 9 manna dómnefnd- ar er að vænta í október. Pétur Ómar Ágútsson, deildar- stjóri Saga Boutique, segir að út- nefningin sé í sjálfu sér mikil viður- kenning. Ástæður tilnefningarinnar eru fyrst og fremst vöruúrval og markaðssetning. Óvíða er meiri sala um borð í áætlunarflugi en hjá Flugleiðum. Pétur Ómar segir að því ráði öðrum þræði hagstæð verð- lagning en einnig góð kynning og gott vöruúrval. VINKLAR Á TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI KK EINKAUMBOÐ # £8þ.þorgrimsson&co Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.