Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1992
55
Stórmyndin með Robert DeNiro og Nick Nolte í aðal
hlutverkum. Gerð eftir samnefndri úrvalsbók.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í B-sal kl. 6.50 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
REDDARINN
Eldfjörugur spennu/grínari
meö
HIJLK HOGAN
CHRISTOPHER LLOYD
SHELLY DUYALL.
Hulk kemur frá öðrum
hnetti og lendir fyrir slysni
á jörðinni. Mynd sem
skemmtir öllum og kemur á
óvart.
Sýnd í B-sai kl. 5 og 9, í A-
sal kl. 7 og 11.10.
Ekki fyrir yngri en 10 ára.
BARTONFINK
★ ★ ★ l/t Gullpálmamyndin frá Cannes 1991.
PRAKKARINN2
★ ★★ Mbl.
Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.10.
Bráðfjörug gamanmynd.
Sýnd í C-sal kl. 5.00 og 7.00
Breytt miðaverð - kr. 300 - fyrir 60 ára og eldri á allar sýn-
ingar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga.
^SKWÓÐLEIKHÚSIB
STÓRA SVIÐIÐ:
Laxnessveisla
frá 23. apríl - 26. aprfl í tilefni af 90 ára
afmæli Halldórs Laxness
Hátíðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leik-
lestrar, söngur og margt fleira.
Sýn. fim. 23. apríl kl. 20 og sun. 26. apríl kl. 20.
Prjónastofan Sólin
Leiklestur fós. 24. apríl og lau. 25. apríl kl. 20.
Smíðaverkstæðið:
Strompleikur - leiklestur
fós. 24. apríl og lau. 25. apríl kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
Straumrof - leiklestur
fim. 23. apríl kl. 16.30ogsun. 26. apríl kl. 16.30.
Flytjendur: Leikarar og aðrir listamenn Þjóð-
leikhússins, Blái hatturinn, félagar úr Þjóðleik-
húskórnum o.fl.
Miðasala hefst á morgun, þriðjud. 14. apríl.
wm
HELGA' GUÐRIÐUR
eftir Þórunni Sigurðardóttur.
7. sýning fim. 30. apríl kl. 20. Laus sæti.
8. sýning fos. 1. mai kl. 20. Laus sæti.
Sýn, (os. 8. maí, fos. 15. maf, lau. 16. maí.
IKATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
Næstu sýningar: Fim. 23. apríl kl. 14 uppselt.
lau. 25. apríl kl. 14 uppselt, sun. 26. apríl kl.
14 uppselt, mið. 29. apríl kl. 17 uppselt.
Sala er hafín á eftirtaldar sýningar í maí:
Lau. 2. maí kl. 14 uppselt og 17 örfá sæti laus,
sun. 3. maí kl. 14 örfá sæti laus og 17 laus
sæti, lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og 17 örfá
sæti laus, suit. 10. maí kl. 14 fáein sæti laus og
17 fáein sæti laus, sun. 17. maí kl. 14 laus sæti
og 17 laus sæti, lau. 23. maí kl. 14 laus sæti og
17 laus sæti, sun. 24. maí kl. 14 laus sæti og
17 laus sæti, fim. 28. maí kl. 14 laus sæti, sun.
31. maí kl. 14 laus sæti og 17 laus sæti.
Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðrum.
eftir Ljudmilu Razumovskaju
I kvöld kl. 20.30 uppselt, þri. 28. apríl kl. 20.30
uppselt, mið. 29. apríl kl. 20.30. Uppselt.
Sala er hafín á eftirtaldar sýningar í maí:
Lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl.
20.30 uppselt, mið. 6. maí kl. 20.30, 100. sýn-
ing, uppselt, lau. 9. maf kl. 20.30 uppselt, sun.
10. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 12. maí kl. 20.30
fáein sæti laus, fim. 14. maí kl. 20.30 uppselt,
sun. 17. maí kl. 20.30 fácin sæti laus, þri. 19.
maí kl. 20.30 laus sæti, fim. 21. maí kl. 20.30
laus sæti, lau. 23. maí kl. 20.30 uppselt, sun.
24. maí kl. 20.30 laus sæti, þri. 26. maí kl.
20.30 laus sæti, mið. 27. maí kl. 20.30 laus
sæti, sun. 31. maí kl. 20.30 laus sæti.
Ekki er unnt aö hlcypa gestum í salinn eftir aö
sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku
fyrir sýningu, ella seldir öörum.
SM ÍÐAVERKST ÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG,
ÉG ER UÓH
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Sýn. í kvöld kl. 20.30, uppselt, þri. 28. apríl
kl. 20.30, örfá sæti laus, mið. 29. apríl kl. 20.30,
uppselt.
Sala er hafin á eftirtaldar sýningar í maí:
Lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl.
20.30 laus sæti, mið. 6. maí kl. 20.30 laus sæti,
lau. 9. maí kl. 20.30 laus sæti, sun. 10. maí kl.
20.30 laus sæti, fim. 14. maí kl. 20.30 laus
sæti, sun. 17. maí kl. 20.30 laus sæti.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning
hefst. Miðar á ísbjurgu sækist viku fyrir sýningu, ella
seldir öðrum.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánu-
daga og frain að sýningu sýningardagana. Auk þess er
tekiö við pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiöslukortaþjónusta - Grana línan 996160.
Afgreiðslutími miðasölunnar yfir páskahátíöina er sem
hér segir: Skírdag og 2. í páskum, tekið á móti pöntun-
um í síma frá kl. 13-18. Lokað föstudaginn langa, laug-
ardag og páskadag.
Hópar, 30 manns eða fleiri, hafi samband í síma 11204.
LEIKIIÚSGESTIR ATIIUGID: ÓSÓTTAR PANT-
ANIR SELJAST DAGLEGA.
Mat»í§>
í Kaupmannahöfn
■ MORGUNBLAÐINU
hefur borist eftirfarandi
ályktun frá Stjórn FUJ í
Reykjavík: „í ljósi þess niður-
skurðar sem á sér stað hjá
ríkissjóði um þessar mundir
lýsir stjórn FUJ í Reykjavík
furðu sinni á þeim háu dag-
peningagreiðslum sem þing-
menn og ráðherrar fá á
ferðalögum sínum erlendis á
vegum íslenska ríkisins. Það
hlýtur að teljast siðlaust
kerfi sem hvetur fólk af
launalegum ástæðum til sem
lehgstrar dvalar á erlendri
grund á kostnað launafólks
í landinu. FUJ bendir á að
nú þegar kjarasamningar
standa yfir er það upplýst
að af stuttri ferð til útlanda
geta þingmenn og ráðherrar
haft heil mánaðarlaun verka-
manna í tekjur af dagpen-
ingagreiðslum sínum einum
saman. FUJ skorar á þing-
rnenn og ráðherra Alþýðu-
flokksins að beita sér fyrir
upprætingu þessa siðleysis,
samhliða almennum kjara-
samningum í landinu."
REGIMBOGIIMN SÍMI: 19000
680-680
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
PRÚGUR REIÐINNAR
byggt á sögu John steinbeck. Lcikgerð: Erank Galati.
Mið. 22. apríl, uppselt. Fös. 15. maí, uppselt.
Lau. 16. maí, uppselt.
Þri. 19. mai, aukasýn.
Fim. 21. maí, fáein sæti.
Fös. 24. apríl, uppselt.
Lau. 25. apríl, uppselt.
Þri. 28. apríl, uppselt.
Fim. 30. apríl, uppselt.
Fös. I. maí, uppselt.
Lau. 2. maí, uppselt.
Þri. 5. maí, uppselt.
Fim. 7. mai, uppselt.
Fös. 8. maí, uppselt.
Lau. 9. maí, uppseit.
Þri. 12. maí, uppselt.
Fim. 14. maí, uppselt.
ATH. Sýningum iýkur 20. júní.
Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu,
annars seldir öðrum.
Fös. 22. maí, uppseit.
Lau. 23. maí, uppselt.
Fim. 28. maí.
Fös. 29. maí uppselt.
Lau. 30. maí, uppselt.
Þri. 2. júní.
Mið. 3. júní.
Fös. 5. júní.
ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu
við Leikfélag Reykjavíkur:
• LA BOHÉME e. Giacomo Puccini
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
Sýn. f kvöld. Sýn. annan páskadag, 20.
apríl. Sýn. fím. 23. apríl, sun. 26. aprfí.
LITLA SVIÐIÐ:
• SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy
Russel
Fös. 24. apríl, lau. 25. apríl, sun. 26. apríl.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma
alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680.
Myndsendir 680383
NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. ^
Miöasalan veröur opin um páskana sem hér seg-
ir: Á skírdag kl. 14-18, laugardag fyrir páska kl.
14-17 og annan páskadag frá kl. 14.
Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta.
Dymbilvika og pásk-
ar í Grensáskirkju
AÐ VENJU verður mikið
um að vera í Grensáskirkju
í Dymbilviku og um páska.
Á þriðjudag verður kyrrð-
arstund í hádeginu með
orgelleik, íhugun og helgi-
stund með altarisgöngu. Á
eftir verður léttur hádeg-
isverður fyrir þá sem vilja.
Þá verður Biblíulestur kl.
tvö og verður efnið að
þessu sinni: hvað gerðist á
Golgata? Kaffisopi og um-
ræður á eftir. Eldri borg-
arar úr Múlabæ koma í
heimsókn á miðvikudaginn
þá verður messað kl. eitt
og góðar veitingar á eftir.
Á skírdag verður messa
með altarisgöngu um kvöldið
kl. hálf níu. Tvær ungar kon-
ur syngja þá tvísöng, Heið-
rún Hákonardóttir og Mar-
grét Oðinsdóttir. í rnessu kl.
2 á föstudaginn langa mun
barnakór Grensáskirkju
syngja undir stjórn Margrét-
ar Pálmadóttur. Lítanían
verður sungin af kirkjukórn-
um og Guðlaugi Viktorssyni
og Píslagangan lesin.
Páskadagur hefst að venju
með hátíðarmessu kl. átta
að morgni. Kirkjukórinn
ásamt Guðlaugi Viktorssyni
syngja hátíðarsöngva Bjarna
Þorsteinssonar. Auk þess
syngur kirkjukórinn páska-
dagsmorgun eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Einsöngvar-
ar verða Heiðrún Hákonar-
NÚ stendur yfir undirbún-
ingur páskahátíðar og
margir frídagar eru frant-
undan.
Til hagræðis fyrir við-
skiptavini verða verslanir í
Kringlunni opnar til kl. 20
miðvikudaginn 15. apríl.
Þriðjudaginn 14. apríl eropið
dóttir, Matthildur Matthía^*
dóttir og Snjólfur Pálmason.
Fjölskyldumessa verður
svo kl. ellefu og þá syngur
barnakórinn og kammersveit
leikur. Auk þesS verður mik-
ill almennur söngur barn-
anna og margt gert til gam-
ans.
Prestar í Grensáskirkju
eru sr. Halldór S. Gröndal
og sr. Gylfi Jónsson og ann-
ast þeir alla þjónustu. Organ-
isti og söngstjóri er Árni
Arinbjarnarson.
til kl. 19 og á laugardaginn
18. apríl eru verslanir opnar
á milli kl. 10 og 16. Veitinga-
staðir Kringlunnar verða
opnir léngur þessa daga.
Nýtt greiðslukortatímabil
hefst ennfremur í Kringlunni
14. apríl.
(Fréttatilkynning)
Opið lengur í Kringlunni