Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 10
iö MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur FASTEíGNASALt Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góð íbúð - gott verð - laus strax Mikið endurnýjuð suðuríbúð 2ja herb. á 2. hæð í 3ja hæða húsi við Hamraborg. Sólsvalir. Stæði í bilgeymslu. Tilboð óskast. í lyftuhúsi í gamla vesturbænum Ný og glæsileg „stúdíó“-íbúð á 5. hæð um 50 fm. Sólskáli. Svalir. Tvö góð herb. fylgja í risi. Frábært útsýni. Laus strax. Fjöldi góðra eigna í makaskiptum m.a. sérhæðir, raðhús og einbýlishús. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. • • • Sérstaklega óskast til kaups 2ja herb. íbúðir ívesturborginni, Kópavogi og Hafnarfirði. ALMENNA FASTEIGHASAIAN LAUGAVEGI18 SÍMAR 21150-21370 Fossvogur - Sólvogur n o 3 S JD. D D ra 0 m □ — É ra a ra [o ES ra D ra tn S- ra 0 m □ ÐD B S3 Œ3GJTDJHL Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir eldra fólk. Frábær útsýnisstaður. Höfum til sölu rúmgóðar 2ja-4ra herb. íbúðir í glæsi- legri nýbyggingu sem er að rísa á besta stað í Foss- vogi. Húsvörður. Ýmis þjónsuta. Gufubað, sturtur, bún- ingsklefar, heitir pottir, setustofa, samkomu- og spila- salur. íbúðirnar afh. í apríl 1993 fullbúnar að undanskild- um gólfefnum nema á baði. Sameign skilast fullb. að innan sem utan. Frábært útsýni úr öllum íbúðum. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Ath.! Óseldum eignum í húsinu fer fækkaridi. Skeifan fasteignamiðlun, Skeifunni 19,4. hæð, sími 685556. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00, laugardaga frá kl. 11.00-14.00 Einbýli - raðhús ÁLFTANES Til sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaöar innr. og gólfefni. Áhv. húsbr. o.fl. Eignaskipti mögul. LÆKJARTÚN - MOS. Vorum að fá í sölu einbhús 136 fm. 52 fm tvöf. bílsk. 1000 fm verölaunalóð. Mikið endurn. og falleg eign. UÓSHEIMAR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. BLÖNDUBAKKI Mjög falleg 4ra herb. 104 fm íb. á 1. hæð. HRAUNBÆR Mjög góð 4ra herb. ib. á 2. hœö. Sérþvottahús í kjallara. DALHUS Vorum að fá í sölu glaesil. einb- hús á tveimur hæðum 208 fm. 40 fm innb. bílsk. Fráb. staðsetn. BREKKUBÆR Til sölu vel staðsett raðhús á þremur hæðum, samtals 250 fm auk bílsk. íbúð- araðstaöa í kj. VESTURBERG Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæöum ásamt bílsk., samtals 170 fm. Fráb. útsýni. Góö langtlán áhv. Skipti á 4ra herb. íb. mögul. DfSARÁS Raðh. 170 fm. auk 42 fm tvöf. bílsk. Góflar innr. Arinn i stofu. Mögul. á 6 svefnherb. Góð lang- tímalán. Eignask. mögul. GÓÐ KAUP Til sölu viö Dalsel góð 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Nýtt bílskýli. Góö lang- tímalán áhv. Verð aðeins 7,5 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Til sölu 4ra herb. 109 fm ib. á 2. hæö. 27 fm bílsk. STELKSHÓLAR • Til sölu mjög góð 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð, sérgarður. 3ja herb. HLIÐARHJALLI Giæsil. 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæö með bílsk. Áhv. 5 millj. húsnstjórn. BREKKUTÚN - KÓP. Til sölu glæsil. parhús kj., hæð og ris samt. 239 fm. Blómast., arinn í stofu, parket á gólfum. 32 fm bílsk. 4ra-6 herb. VEGHUS Til sölu 7 herb. 188 fm íb. á tveimur hæöum með 28 fm bílsk. Góð lán áhv. GRETTISGATA Til sölu ný glæsil. og fullb. 100 fm fb. á 1. hæð. Tvö einkabfla- stæði fylgja Vorð 7,6 millj. Skiptí á ódýrari elgn mögul. MIDTUN Góð 3ja herb. 70 fm risfb. Suöursv. ÁLFTAMÝRI Til sölu góö 3ja herb. endaíb. á 4. hæö. Suöursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. NEÐSTALEITI Til sölu stórgl. 4ra-5 herb. 121 fm íb. ó 3. hæð. Parket. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svallr. Mikið útsýni. Stæðl í lok~ uðu bílhýsi. LJÓSHEIMAR Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. 83 fm íb. á jarðh. Suð- ursv. Góð lán áhv. GRÆNAHLÍÐ Til sölu 4ra herb. 114 fm íb. á 3. hæð með 29 fm bílsk. Arinn f stofu. Tvennar svalir. Fallegur garður. MJög góð lán áhv. 2ja herb. í NÁND VIÐ HLEMM Til sölu falleg nýuppgerð 2ja herb. 50 fm íb. á 3. hæð. Laus. GRAFARVOGUR Til sölu stórgl. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílsk. fylgir. Æj Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. TI540 Einbýlis- og raðhús Brattatunga. í sölu eitt af þess- um eftirsóttu Sigvaldahúsum. Húsið er 320 fm með 50 fm innb. bílsk. Húsið er allt endurn. á mjög vandaðan hátt. Hverafold. Fallegt og vandaö 155 fm einl. einbhús auk 37 fm bílsk. Park- et. Eign í sérfl. Búland. Vandaö 265 fm tvíi. raðh. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Eign í sérfl. Borgarheiöi — Hvera- gerði. 150 fm einl. raðh. með innb. bílsk. sem afh. tilb. u. trév. fljótl. Talsv. áhv. húsbr. og fl. Góð greiðslukj. Norðurvangur. Fallegt 142 fm einl. einbhús auk 40 fm bílsk. og 14 fm útigeymslu. Verð 14,9 millj. 4ra, 5 og 6 herb. Sérhæð óskast. Höfum mjög fjárst. kaupanda að u.þ.b. 200 fm sór- hæð (helst efri) í Vesturborginni eða Þingholtunum. Mjög góðar gr. í boði. í Hlíðunum. 100fm neðri sérhæð í þríb. 27 fm bíisk. Góð eign. Kirkjuteigur. Góð 100 fm efri sérhæð ásamt risi. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. 35 fm bílsk. Hjarðarhagi. Falleg 107 fm endaíb. á 3. hæð. Stórar suð-austursv. íb. er mikið endurn. Blokk ný máluö. Bílsk. Fallegt útsýni. Barmahlíð. Falleg ný stands. 4ra herb. íb. í kj. Sérinng. Sólríkur garður. Áhv. 3,3 millj. byggsj. 3ja herb. Boðagrandi.' Mjög falleg 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Parket. Suð-austursv. Stæði í bílskýli. Útsýni. Stutt í þjónustu aldraðra við Aflagranda. Laus stax. Blómvallagata. 3ja-4ra herb. risib. Þarfnast lagf. Ýmsir mögul. Verð 6.5 millj. Óðinsgata. Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. haeð auk rýmis í kj. þar sem er þvhús, vinnuherb. og geymsla. íb. er öll endurn., gler, parket o.fl. Áhv. 4.5 millj. góð langtímalán. Laus fljótl. (^> FASTEIGNA lyi MARKAÐURINN I ___I Óðinsgötu 4 'JL 11540 - 21700 6224 24 FASTEI6NA- 06 FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18, 101 REYKJAVlK Sigurbjörn Magnússon hdl., Gunnar Jóhann Birgisson hdl. Grettisgata — stúdíó-íbúð Glæsil. nýstands. „stúdió“-íb. á 2. hæð. Alno-eldhús. Arlnn I stofu. Parket é gólfum. V. 5,3 m. 2ja herb. Brekkulækur/ Kleppsvegur Falleg 48 fm endaíb. á 3. hæð. Svalir. Nýl. endurn. að utan. 3ja herb. Bollagata — bflsk. 90 fm íb. á neðri hæð í tvíbh. íb. fylgja 2 herb. í kj. m. sérinng. Bilsk. 37 fm. V. 8,2 m. Ahv. 3,0 m. Austurströnd - bflskýli 87 fm endaib. 6 3. hæð. Stórar svalir. Glæsil. útsýnl. V. 8.8 m. Kríuhólar - útsýni 80 fm mikið endurn. hús og ib. V. 6,8 m. 4ra—5 herb. Álftamýri - bflsk. 100 fm góð íb. á 3. hæð. 3 svefnh., 2 stofur. Stórar suöurev. V. 8,5 m. Kambsvegur — bflsk. Glæsil. endurn. 115 fm sérh. í tvíbh. 4 svefnh. Vönduð íb. á góðum stað. Áhv. 6,0 m. Ægisgata - laus 4ra herb. risíb. í fjórbh. í vesturb. Nýtt þak, gler og gluggar. V. 6250 þ. Áhv. 950 þ. Sjá nánar auglýsingu í föstudagsblaði. félagI^asteignasala Námsstefna um vinnuumhverfi heilbrigðisstétta í TILEFNI af evrópsku vinnuverndarári munu Endurmenntunar- stofnun Háskóla íslands og Vinnueftirlit ríkisins í samvinnu við fé- lög hjúkrunarfræðinga, iðjuþjálfa, sjúkraliða og sjúkraþjálfara standa að námsstefnu um vinnuumhverfi heilbrigðisstétta í Borgar- túni 6 fimmtudaginn 19. nóvember kl. 13-17.15. Markmið námsstefnunnar er að veita yfirlit yfir helstu álagsþætti í vinnuumhverfi heilbrigðisstétta og áhrif þeirra með sérstakri áherslu á andlegt álag á þessar stéttir. Áhersla verður lögð á að kynna aðferðir sem nýst geta deildum og stofnunum og sem miða að aukinni ábyrgð starfsmanna á eigin vinnu- vernd. Fyrirlesarar verða: Guðný Krist- jánsdóttir vinnusálfræðingur, Rúd- ólf Adolfsson, geðhjúkrunarfræð- ingur, bæði á Borgarspítala, Eydís Sveinbjarnardóttir lektor og Magn- ús Ólafsdóttir, deildarstjóri geðdeild Landsspítala, Hörður Bergmann fræðslustjóri Vinnueftirliti ríkisins, Ágústa Guðnadóttir, starfsmanna- sjúkraþjálfari Borgarspítala. Nám- stefnustjóri verður Valgerður Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari, Þátttökugjald er 1.800 krónur. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Endurmenntunarstofn- unar. (Fréttatilkynning) íiimir imi uLr GAF m ji S.62-I200 62- I20l Skipholti 5 2ja-3ja herb. Endaraðhús. 2ja herb. 61,9 fm vel skipulagt gullfal- legt endaraðh. við Grundar- tanga í Mosfellsbae. Góður garður. Draumahús fyrir ungt fólk sem fullorðið. Verð 6,2 millj. Arahólar. 2ja herb. mjög góð íb. á 5. hæð. Húsið við- gert utan m.a. yfirbyggðar svalir. Verð 5,4 millj. Háaleitisbraut. 4 herb. íb. á 2. hseð. Mjög góð íb. Fallegt parket á öllu nema eldh. og baði. Nýtt fallegt bað- herb. Gott útsýni. Mjög hagst. lán. Byggsj. 3,3 millj. Húsbréf 2,4 millj. Lækjargata - Hf. Mjög sérstök 121 fm risíb. tilb. u. trév. í fallegri blokk. Sameign fullb. Bílast. fylgir. Furugerði - laus. 2ja herb. 74,4 fm íb. á jarðh. í lítilll blokk. Verð 6,2 millj. Rofabær. 2ja herb. björt íb. á 3. hæð. Suðursv. Nýtt gler. Góð íb. og sameign. Verð 5,2 millj. Barónsstígur. 2ja herb. 58,1 fm góð ib. í steinh. byggðu 1981. Verð 6,3 millj. Miðborgin. 2ja herb. 64,2 fm mjög vönduð ib. á 2. hæð. Nýtt eldh., baðherb., gler, gólfefni o.fl. Laus. Sérinng. Verð 5,8 millj. Hverfisgata. 3ja herb. stór ib. á 2. hæð i góðu steinh. Nýtt eld- hús. Laus. Gott lán frá húsnæðis- stofnun ca. 3,2 millj. Hverfisgata. 3ja herb. risíb. í steinh. íb. er nýstandsett og fallega innr. m.a. er nýtt eldhús, baðherb., hitalagnir, gler og nýtt eikarparket. Laus. Verð 5,0-5,2 millj. Hverfisgata/Vitastígur. 3ja herb. góð ib. í steinh. Ib. sem er á 2. hæð snýr að Vitastig. Verð 4,5 millj. Laus fljótl. 4ra herb. og stærra Æsufell. 4ra herb. ca 100 fm (b. á 2. hæð í háhýsi. Mjög góð lán áhv. Hvassaleiti m/bíisk. 4ra herb. íb. á 4. hæð í blokk. Sérþvotta- herb. Verð 8,3 millj. MiðtÚn. 4ra herb. falleg íb. háeð og rís. Glæsil. nýtt, flísal. baðherb. Nýl., vandað, rúmg. eldhús. Garður. Sérinng. Krummahólar. 4ra herb. góð endíb. á 4. hæð. Hús viðgert. Laus. Verð 7,5 millj. Hringbraut - laus. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð í góðu steinh. á góðum stað við Hringbrautina (við Ljósvallagötu). Vesturberg. 4ra herb. nýstand- sett stórglæsi. ib. á efstu hæð. Nýtt eldh. Nýtt parket. Mjög mikið útsýni. Laus. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 7,5 millj. Maríubakki. 4ra herb. 110,8 fm íb. á 3. hæð í blokk. Góð íb. Þvotta- herb. innaf eldh. Stórt ibherb í kj. Suðursv. Parket. Nýtt gler að mestu. Verð 7,4 millj. Einbýlishús - raðhús FoSSVOgur. Höfum mjög trausta kaupendur að rað- og einbýlishúsum í Fossvogi. Álftanes. Nýtt ekki fullb. einbhús á eirtni hæð. Samtals m. bílsk. ca 200 fm. Húsið er vel staðs. á sunn- anv. Álftanesi. Hagst. verð byggsj. 4,5 millj. Blikastígur - Álftanesi. Timburhús, hæð og rishæð 153,3 fm ásamt tvöf. bílsk. 58,8 fm. Húsið er ekki fullfrág. en ibhæft. Góð stað- setning. Stór lóð. Útsýni. Verð 10,3 millj. Hafnarfjörður. Höfum i sölu einbhús á einni hæð, 176,6 fm ásamt 57,6 fm bílsk. Húsið er stof- ur, 5 svefnherb. Bakkasel. Höfum ( einkasölu endaraðh. 2 hæðir og kj., samtals 241,1 fm auk 22,6 fm bílsk. í kj. 2ja herb. íb. m. sérinng. Gott hús á góðum stað. Útsýni gerist vart betra. Atvinnuhúsnæði Þverholt - Mos. Versiun- ar/þjónustuhúsn. 122 fm á götu- hæð. Nýtt gott húsn. Verð 5,5 millj. Sumarbústaðir Húsafell. Höfum til sölu þrjá A- bústaði i kjarri vöxnu landi. Tilvalið fyrir starfsmannafélög. Þjórsárdalur. ca 42 fm góður sumarbústaður á fallegum stað. Eignarland. Verð 2,4 millj. Munaðarnes. Höfum tii söiu tvo nýja, glæsil. sumarbústaði í landi Munaðarness, Borgarfirði. Annar búst. er 48 fm m. 22 fm svefnloftl, hinn er 36 fm m. 18 fm svefnlofti. Kjarrivaxiö land. Flúðir. Fallegur ca 56 fm nýr bú- staður v. Flúöir. Mikið útsýni. Heitt vatn fáanlegt. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, iögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.