Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Laugavegi 94 16500 SPECTDm. rccORDING . UmDOLBYSTCRTOjaia í A og B sal * * ★ * * * * ★ * ¥ ★ ★ * * ★ ★ * ★ * * ¥ * ¥ * * * ★ * i * * * * * STJÖRNUBÍÓ FRUMSÝNIR GRÍNMYND ÁRSINS í SÉRFLOKKI mmmmm Einu sinni á ævinni fær maöur tækif æri til að gera eittHvað öðruvísi! A LEAGUE OF ÍTHEIR OWN f / i DISTRIBUTEDBVCOLUMBIATRISTARFILMDISTRIBUTORS.INC -Jk. CIW2 Columbu Picium InduaiKs. Inc AU Ri*his Rcscncd. Besta, skemmtilegasta og fyndnasta grínmynd ársins er loksins komin. Stórstjörnurnar Tom Hanks, Geena Davis og Madonna eru frábær sem þjálfari og leikmenn kvennahafnaboltaliðs. Þessi stórskemmtilega mynd tók inn 19 milljónir dala fyrstu sýningar- helgina og hefur nú halað inn 115 milljónir. Leikstjóri er Penny Marshall, sem hefur leikstýrt stórsmellum eins og „BIG" og „AWAKENINGS!" Tónlist í myndinni hefur verið vinsæl og m.a. flytur Madonna lagið „This Used To Be My Playground". „A LEAGUE OF THEIR OWN" - MYND í SÉRFLOKKI! Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.20. NÝJASTA MYND ROMANS POLANSKI BITUR MÁNI ERÓTÍK! SPENNA! DULÚÐ! ★ ★ ★PRESSAN ★★★H.K. DV. ★ ★ ★TÍMINN ★ ★ ★ ★P.G. BYLGJAN -þ ★ ★★S.V.MBL. * Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. ★ -------------------------------* ★ * ★ * ¥ ¥ ★ * * * * * ★ * * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ★ * ★ * ★ * ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * BÖRNNÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ I 1 lurjpmld Meira en þú geturímyndað þér! STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 350 KR. Á HÁSKALEIKI, FORBOÐNA ÁST OG STEIKTA GRÆNA TÓMATA, EDDIE MURPHY ER AFTUR KOMINIV í FLUGGÍR. I\IÚ í ÞESSARI STÓR- SKEMMTILEGU MYND BOOMERANG. TÓNLISTIN ÚR MYNDINNI HEFUR TRÓN- AÐ í TOPPSÆTUM VÍÐA UM HEIM OG ER Á FLJÚGANDI UPPLEIÐ HÉR Á LANDI. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Robin Givens, Halle Berry, David Alan Grier og Grace Jones. SEM SAGTEDDIE MURPHY í GAMLA GÓÐA ESSINUSÍNUÁNÝ! FRABÆR VERÐLAUNA- MYND EFTIR LEIKSTJÓR- ANN ZHANG YIMOU, SEM HLAUT GULLNA LJÓNIÐ í FENEYJUM 1992. EIN VINSÆLASTA MYNDIN I NOREGII FYRRA. Sýndkl. 5.05, 7.05,9.05 og11.05, ★ ★★ PRESSAN ★ ★★ Fl. BÍÓLÍNAN. „SÓDÓMA REYKJAVÍK ER FYNDNASTA ÍSLENSKA BÍÓMYND- IN SEM GERÐ HEFUR VERIÐ.“ GH. PRESSAN Sýnd kl. 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuðinnan 12ára. Númeruð sæti. ★ **AI. MBL. * * * *Biólínan. Sýnd kl. 7.10. *** SV. MBL. +** HK. DV. *** FI.BÍÖLÍNAN. Sýnd kl. 5, 7,9.05og 11.15. Bönnuðinnan 16ára. ***MBL. ***Pressan. * * * D.V. * * * Biólínan. Sýnd kl. 5 og 7.05. Jólakort Svalanna komin út JÓLAKORT Svalanna eru kom- in út. Ein félagskvenna, Sigríður Gyða Sigurðardóttir, hefur hannað kortið. Svölurnar eru félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja. Markmið félagsins er að afla fjár til styrktar þeim sem rninna mega sín í þjóðfélaginu. Á sl. starfsári studdu þær þijú dagheim- ili fjölfatlaðra bama m.a. til kaupa á tölvubúnaði og veitti námsstyrki að upphæð tvær og hálf milljón króna. Nýverið veittu þær Kvenna- athvarfínu styrk að upphæð ein milljón króna. Umsjón með dreifingu kortanna hafa Nína Birgisdóttir, Jóhanna Bergþórsdóttir og Erlen Jónsdóttir. Kortin fást hjá félagskonum þ.á.m. í verslununum Tess við Dunhaga, Costa Boda Kringlunni, Kúnst Engjateig 17 (nýja Listmiðstöðin), Bogner Týsgötu 8 og Flughótelinu Keflavík. (Úr fréttatilkynningu) Fyrírlestrar um sam- starf skóla og heimila FYRIRLESTUR verður fimmtudaginn 19. nóvember á vegum Foreldra- samtakanna um samstarf skóla og heimila. Þar munu Ólafur Guðmunds- son skólastjóri og Elísabet Svavarsdóttir kennari flytja athyglisverð erindi um mikilvægi öflugs foreldrastarfs og náinnar samvinnu skóla og heimila. Fyrirlesturinn verður haldinn í Sóknarsalnum í Skipholti 50a og hefst kl. 20.30. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.' Aukinn áhugi og umræða hefur orðið undanfarið um samstarf for- eldra við skólayfirvöld og kennara. Því er ekki úr vegi að fræðast dálít- ið um hvemig samstarfinu hefur verið háttað í gegnum tíðina, hvern- ig það er í dag og hvaða leiðir eru vænlegastar til árangurs í framtíð- inni. Ólafur Guðmundsson, skóla- stjóri í Kópavogsskóla, og Elísabét Svavarsdóttir, kennari í Digranes- skóla, fóru til Danmerkur sl. sumar og kynntu sér hvemig danska skóla- kerfið hefur byggt upp þetta sam- starf. í dönsku grunnskólalögunum er kveðið á um ýmis verkefni er skuli vera í samvinnu við foreldra og þess vegna verði samstarfið að ná til allra þeirra þátta til þess að uppfylla ákvæði markmiðsgreinar laganna. Foreldrum er i raun ekkert óviðkom- andi í skólastarfmu lengur. Fróðlegt væri að vita hvort ein- hveijar hugmyndir Dana geti hugs- anlega nýst í íslenska skólakerfinu. Foreldrar jafnt sem aðrir er áhuga hafa á aukinni samvinnu skóla og Ólafur Guðmundsson Elísabet Svavarsdóttir heimila em hvattir til að koma og hlýða á þessi athyglisverðu erindi. Fyrirspumir og umræður verða á eftir og kaffíveitingar gegn vægu gjaldi. (Fréttatilkynning) Ljósmyndasýning frá Venezuela í Perlunni SÝNING á 40 ljósmyndum eftir Roberto Calantoni frá Venezuela var opnuð í Perlunni síðastliðinn sunnudag, og ber hún yfirskrift- ina „Venezuela, Land of Magic“. Ljósmyndirnar á sýningunni eru framleiddar af olíufélaginu Corpoven í Venezuela, en það hefur meðal annars að markmiði að kynna land og þjóð Venesuela á erlendum vett- vangi, og auk þess að stuðla að vemdun náttúrunnar í samræmi við stefnu ríkisstjómar Venezuela um sjálfbæra þróun. Sýningin í Perlunni er haldin í tengslum við opnun ræðis- mannsskrifstofu Venezuela hér á landi. Ræðismaður er Guðmundur Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.