Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 56
V Umferðaröryggi aukið á Miklubraut Morgunblaðið/Sverrir Borgarstarfsmenn eru þessa dagana að setja upp girðingu milli akbrautanna á Miklubraut, frá Lönguhlíð að Stakkahlíð. Að sögn Sigurðar Skarphéðinssonar gatnamálastjóra er ráðist í þessar fram- kvæmdir að undirlagi umferðamefndar borgarinnar og er markmið- ið að beina umferð gangandi vegfarenda að gangbrautum með umferðarljósum við gatnamótin beggja vegná. Nýjar hugmyndir Davíðs Oddssonar forsætisráðherra kynntar í ríkisstjóm Tekjuskattshækkun á alla og spamaður á hátekjur Alþýðusambandið samþykkti að halda áfram viðræðum um efnahagsaðgerðir 2.800 tonna rússn- eskt verksmiðju- skip á Sauðárkróki Landar540 tonnum úr nokkrum togurum Þorskurinn unn- inn á Banda- ríkjamarkað í HÖFNINNI á Sauðárkróki er nú statt 2.800 tonna rússneskt verksmiðjuskip og mun það stærsta skip sem lagst hefur að bryggju á staðnum. Um borð er 540 tonna afli úr sex frysti- togurum úr Barentshafi og mun megninu af afla þessum verða landað hérlendis. Stærsti kaupandinn er Fiskiðjan á Sauðárkróki sem kaupir 230 tonn af þorski á 105-110 krónur kg. Að sögn Einars Svanssonar framkvæmdastjóra Fiskiðjunn- ar mun þorskurinn verða unn- inn í blokk á Bandaríkjamark- að. Rússneska skipið, Poljamoe Si- yanie, er statt hérlendis á vegum Fiskmiðlunar Norðurlands. Hilmar Daníelsson framkvæmdastjóri Fiskmiðiunarinnar segir að auk aflans sem landað verður á Sauðár- króki muni um 130 tonn af bol- fiski úr skipinu fara til Bolungar- víkur og hefur verið rætt við skip- stjórann um að hann sigli Pol- jamoe þangað. Alls eru 73 menn í áhöfn skips- ins en um borð em 332 tonn af þorski, 196 tonn af ýsu og tæp 43 tonn af rækju sem K. Jónsson á Akureyri hefur keypt. Einar Svansson segir að bolfísk- urinn sem Fiskiðjan kaupir sé hausaður og heilfrystur og hann segist ánægður með verðið. „Við höfum áður keypt 40-50 tonn af þessumi Rússafíski og hann kom vel út í vinnslu hjá okkur,“ segir Einar. „Það er þess vegna sem við kaupum þetta magn nú enda hjálp- ar það okkur við að halda vinnsl- unni gangandi og nýta frystihúsið. Við væram ekki að kaupa yfír 200 tonn af þessum físki ef við teldum það ekki skynsamlegt." í yfírlitinu segir ennfremur, að ekki verði því séð að sá samdráttur og erfiðleikar í atvinnulífi sem rætt er um þessa dagana hafi komið fram í íbúðarkaupum almennings, alla vega ekki ef litið er til síðasta árs því að afgreiðslur vegna september og október nú í ár eru meiri en þær vora á síðasta ári. í nóvember komi væntanlega í ljós, hvort draga fari Á FUNDI ríkisstjórnarinnar í fyrrakvöld voru reifaðar nýjar hugmyndir um tekjuöflun ríkis- sjóðs til þess að bæta sveitarfé- lögum þann tekjumissi sem þau verða fyrir ef aðstöðugjald fyrirtækja verður fellt niður. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins mun Davíð Oddsson úr þessum viðskiptum. Fj'öldi afgreiðslna húsbréfa vegna nýbygginga heldur áfram að aukast og sú upphæð sem til þeirra fer hélt áfram að hækka í október. Er nú svo komið að búið er að afgreiða um 10% hærri fjárhæð vegna ný- bygginga einstaklinga en á sama tíma í fyrra. í októberlok vora nýjar umsóknir orðnar 33,1% fleiri en á forsætisráðherra hafa reifað þá hugmynd hvort ekki bæri að hækka tekjuskattshlutfall um liðlega 2%, yfír línuna, og end- urgreiða síðan sveitarfélögun- um þær fjárhæðir sem þau missa úr tekjustofni sínum við afnám aðstöðugjalds. Einnig að setja á tímabundinn hátekju- sama tíma í fyrra. Nýlega voru teknar saman upp- lýsingar um keypt fasteignaveðbréf, þ.e. hversu mörgum fasteignaveð- bréfum hafí verið skipt fyrir húsbréf vegna nýbygginga á árinu 1991 og fyrri hluta árs 1992. Kemur þar fram að mest af nýbyggingum, sem verið er að afgreiða út á, er á Reykja- nesi, eða tæpur helmingur. Næst á eftir kemur Reykjavík með rúmlega þriðjung en síðan koma aðrir lands- hlutar með mun minni hluta. Vanskil fasteignaveðbréfa 30 daga og eldri voru 362 milljónir í mánaðarlok, sem svarar til 1,08% af höfuðstól fasteignaveðbréfanna. sparnað í ákveðinn árafjölda í stað hátekjuskatts. Morgunblaðið hefur upplýs- ingar um að fjölmargar hugmynd- ir hafí verið ræddar á þessum fundi ríkisstjómarinnar um hugsanlegar tekjuöflunarleiðir. Samkvæmt upplýsingum blaðsins mun há- tekjuskattur mæta mikilli and- stöðu í Sjálfstæðisflokknum. Samkvæmt sömu upplýsingum vora þessar nýju hugmyndir ekki ræddar til fulls, né afstaða tekin til þeirra, enda vora ótal margar aðrar hugmyndir til umræðu, auk þeirra sem þegar lágu fyrir frá Alþýðusambandi íslands. Viðmæl- endur Morgunblaðsins lögðu í gærkveldi áherslu á að hér hefði einungis verið um lauslegar hug- myndir að ræða, ekki fullkomlega útfærðar, en sögðu um leið að vissulega kvæði við nýjan tón í þeim. Raunar mun ríkisstjómin hafa búist við því, allt fram undir það að fundi miðstjórnar og formanna lands- og svæðasambanda Alþýðu- sambandsins lauk síðdegis á sunnudag, að ákvörðun yrði tekin um að ASÍ hætti tilraunum til þess að ná saman um efnahagsað- gerðir með Vinnuveitendasam- bandinu og atvinnumálanefnd rík- isstjórnarinnar. Það mun hafa ver- ið höfuðástæða þess að ráðherrar ríkisstjórnarinnar mættu til ríkis- stjórnarfundarins í fyrrakvöld með nýjar og óútfærðar hugmyndir í farteskinu. Við upphaf fundar ASÍ á sunnu- daginn lagði Ásmundur Stefáns- son forseti fram tillögu um að við- ræðum um efnahagsaðgerðir yrði frestað fram að þingi ASÍ, sem hefst á Akureyri nk. mánudag. Eftir að farið hafði verið yfír mál- ið var það nær einróma niðurstaða að halda bæri viðræðum áfram. Sjá nánar fréttir á bls. 24. Umferðarlagabrot Tekinní 23. skipti Lögreglan í Reykjavík stöðvaði 27 ökumenn fyrir of hraðan akstur um síðustu helgi. Einn þeirra var tekinn í 23. skiptið fyrir umferðar- lagabrot síðan hann fyrst fékk ökuréttindi, 17 ára gamall í janúar 1989. Sjá Úr dagbók lögregl- unnar á bls. 54. Mikil sala á notuð- um íbúðum í haust MIKIL viðskipti með notaðar íbúðir fóru fram í september og októ- ber og er Ijóst að sú sveifla sem yfirleitt kemur fram á haustin í þessum viðskiptum varð mun stærri en rciknað hafði verið með. Kem- ur þetta fram í yfirliti um starfsemi húsbréfadeildar Húsnæðisstofnun- ar. í september voru afgreidd um 100 fleiri kauptilboð vegna notaðra íbúða en áætlanir höfðu gert ráð fyrir og í október voru afgreidd 33 fleiri tilboð, en áætlað hafði verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.