Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.11.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Verkefni sem þú hefur unnið við undanfarið fer að bera ávöxt. Þú ert ef tiTvill með áform um að flytja eða breyta til. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kannar mál sem vekur áhuga þinn, og færð góða ábendingu. Nú er rétti tíminn til/að ganga frá samningum eða stofna félag. Tviburar (21. maí - 20. júnf) 4» Óvænt tækifæri gefst til að auka tekjumar, og flölskyldu- málin þróast til betri vegar. Þú ættir að bjóða heim gestum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$í Auðvelt er að ná samkomulagi við aðra í dag. Vinur gefur þér góða hugmynd. Þú færð tækifæri til að skemmta þér. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Nýstárlegar hugmyndir veita þér velgengni í vinnunni. Þú ert að hugsa um að taka til hendi og koma reglu á hlutina heima fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. scptembcrl Nú er tækifærið til að koma skoðunum þínum á framfæri. Þú færð áhuga á nýrri tóm- stundaiðju. Sumir heimsækja góða vini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að sýna festu f dag þegar þér opnast nýjar leiðir til að tryggja góðar tekjur í framtíðinni. Sporðdreki (23. okt, - 21. nóvember) Óvæntar fréttir eða heimsókn vinar koma þér þægilega á óvart f dag. Þú þarft að taka mjög mikilvægar ákvarðanir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Gangur mála færir þig í dag féti nær settu marki í peninga- málum. Einhver gæti stutt þig fjárhagslega til að koma áformum í framkvæmd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Skipulagshæfíleikar þínir njóta sín í dag. Tilraunir þínar bera árangur. Þú gætir fengið góða ábendingu varðandi pen- ingamál. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft að eiga frumkvæðið í viðskiptum í dag. Þú hefur góða yfírsýn yfir gang mála. Einhver heillar þig í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !n£ Nú er vel til fallið að heim- sækja vini. Áform um ferðalag eða helgarferð fá byr undir báða vængi. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND 600P M0KNIN6, P0CT0R... I f U)MAT D0 YOU CALL^ UJMEN TME PATIENIT 15 I4EAR YOU'RE 60IN6T0 PERFORM V. MINOR 5UR6ERY? J 5MALLER TMAN 1 AM.. 50ME MIN0R S0R6ERY TOPAY.. ^ £ " oj m T? 11 >. co o 5 ró u. I D | rfM$rj s —- © to /6 Vi%É>(Í' Góðan daginn, læknir, ég heyri að þú ætlir að framkvæma einhvern Hvað kallarðu minniháttar upp- skurð? Þegar sjúklingurinn er minni en ég. minniháttar uppskurð í dag. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eitt fegursta þvingunaraf- brigðið er „stiklustinninn" (stepping stone-squeez). Sagn- hafi á út af fyrir sig nóg af slög- um, en vegna stíflu í lit, vantar innkomu á aðra höndina til að nálgast mikilvægan slag. Þving- unin virkar ef hægt er að nota mótheijana sem „batta“ eða stiklustein yfir á innkomulausu höndina. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 643 ♦ 1086 ♦ Á10843 Vestur ^ ^2 Austur ♦ G ♦ KDG542 IIIIU ♦ D752 ♦ G4 Suður ♦ D109872 ♦ 9 ♦ G96 + Á105 ♦ ÁK5 ♦ Á73 ♦ K + KD9863 Vestur Norður Austur Suður — — 2 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Suður dúkkar hjarta einu sinni, drepur næst á ásinn og spilar laufkóng. Austur tekur á ásinn og spilar spaða. En það er full seint. Suður drepur og fríar laufíð. Nú á sagnhafi í sjálfu sér 9 slagi (4 á lauf, 2 á spaða, 1 á hjarta og ÁK í tígli), en vandamálið er að nálgast tíg- ulásinn í blindum. Ef austur spilar tígli þegar hann er inni á lauftíu verður tígulásinn at- vinnulaus í borðinu og kemur ekki aftur við sögu fyrr en í næstu gjöf. En spili austur spaða (sem er freistandi), þá lendir vömin í vandræðum þegar sagn- hafi spilar laufunum. Norður ♦ - ♦ 10 ♦ Á108 Vestur + — Austur ♦ - ...... +109 ♦ G5 II ♦ D7 ♦ G9 ♦ - Suður ♦ — ♦ 5 ♦ 7 ♦ K + 3 Laufþristinum er spilað í þess- ari stöðu. Bersýnilega verður annar mótheijinn að halda í tvo tígla (annars má yfirdrepa tígul- kónginn). Suður tekur næst tíg- ulkóng og spilar þeim andstæð- ingi inn sem á tígulinn eftir. Þannig fær hann á tígulásinn, þrátt fyrir allt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Taflfélags Kópa- vogs um helgina kom þessi staða upp í skák þeirra Hlíðars Þórs Hreinssonar (1.830), sem hafði hvítt og átti leik, og Páls Agnars Þórarinssonar (1.810). Svartur lék síðast 24. — Rf6-d7. 25. Hxd6! Kxd6 26. Ba3+ Rc5 (Eða 26. - Ke6 27. Rc7+) 27. Bxc5+ - Kd7 28. Bb6 og hvítur vann auðveldlega á liðs- muninum og samstæðum frípeð- um sínum. Þrátt fyrir þetta slæma tap í þriðju umferð varð Páll Agn- ar efstur á haustmóti T.K. ásamt Sigurði E. Kristjánssyni. Þeir hlutu báðir 4'/2 v. af 6 möguleg- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.