Morgunblaðið - 17.11.1992, Side 48

Morgunblaðið - 17.11.1992, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Verkefni sem þú hefur unnið við undanfarið fer að bera ávöxt. Þú ert ef tiTvill með áform um að flytja eða breyta til. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kannar mál sem vekur áhuga þinn, og færð góða ábendingu. Nú er rétti tíminn til/að ganga frá samningum eða stofna félag. Tviburar (21. maí - 20. júnf) 4» Óvænt tækifæri gefst til að auka tekjumar, og flölskyldu- málin þróast til betri vegar. Þú ættir að bjóða heim gestum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H$í Auðvelt er að ná samkomulagi við aðra í dag. Vinur gefur þér góða hugmynd. Þú færð tækifæri til að skemmta þér. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Nýstárlegar hugmyndir veita þér velgengni í vinnunni. Þú ert að hugsa um að taka til hendi og koma reglu á hlutina heima fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. scptembcrl Nú er tækifærið til að koma skoðunum þínum á framfæri. Þú færð áhuga á nýrri tóm- stundaiðju. Sumir heimsækja góða vini. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að sýna festu f dag þegar þér opnast nýjar leiðir til að tryggja góðar tekjur í framtíðinni. Sporðdreki (23. okt, - 21. nóvember) Óvæntar fréttir eða heimsókn vinar koma þér þægilega á óvart f dag. Þú þarft að taka mjög mikilvægar ákvarðanir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Gangur mála færir þig í dag féti nær settu marki í peninga- málum. Einhver gæti stutt þig fjárhagslega til að koma áformum í framkvæmd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Skipulagshæfíleikar þínir njóta sín í dag. Tilraunir þínar bera árangur. Þú gætir fengið góða ábendingu varðandi pen- ingamál. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft að eiga frumkvæðið í viðskiptum í dag. Þú hefur góða yfírsýn yfir gang mála. Einhver heillar þig í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !n£ Nú er vel til fallið að heim- sækja vini. Áform um ferðalag eða helgarferð fá byr undir báða vængi. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND 600P M0KNIN6, P0CT0R... I f U)MAT D0 YOU CALL^ UJMEN TME PATIENIT 15 I4EAR YOU'RE 60IN6T0 PERFORM V. MINOR 5UR6ERY? J 5MALLER TMAN 1 AM.. 50ME MIN0R S0R6ERY TOPAY.. ^ £ " oj m T? 11 >. co o 5 ró u. I D | rfM$rj s —- © to /6 Vi%É>(Í' Góðan daginn, læknir, ég heyri að þú ætlir að framkvæma einhvern Hvað kallarðu minniháttar upp- skurð? Þegar sjúklingurinn er minni en ég. minniháttar uppskurð í dag. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eitt fegursta þvingunaraf- brigðið er „stiklustinninn" (stepping stone-squeez). Sagn- hafi á út af fyrir sig nóg af slög- um, en vegna stíflu í lit, vantar innkomu á aðra höndina til að nálgast mikilvægan slag. Þving- unin virkar ef hægt er að nota mótheijana sem „batta“ eða stiklustein yfir á innkomulausu höndina. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 643 ♦ 1086 ♦ Á10843 Vestur ^ ^2 Austur ♦ G ♦ KDG542 IIIIU ♦ D752 ♦ G4 Suður ♦ D109872 ♦ 9 ♦ G96 + Á105 ♦ ÁK5 ♦ Á73 ♦ K + KD9863 Vestur Norður Austur Suður — — 2 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Suður dúkkar hjarta einu sinni, drepur næst á ásinn og spilar laufkóng. Austur tekur á ásinn og spilar spaða. En það er full seint. Suður drepur og fríar laufíð. Nú á sagnhafi í sjálfu sér 9 slagi (4 á lauf, 2 á spaða, 1 á hjarta og ÁK í tígli), en vandamálið er að nálgast tíg- ulásinn í blindum. Ef austur spilar tígli þegar hann er inni á lauftíu verður tígulásinn at- vinnulaus í borðinu og kemur ekki aftur við sögu fyrr en í næstu gjöf. En spili austur spaða (sem er freistandi), þá lendir vömin í vandræðum þegar sagn- hafi spilar laufunum. Norður ♦ - ♦ 10 ♦ Á108 Vestur + — Austur ♦ - ...... +109 ♦ G5 II ♦ D7 ♦ G9 ♦ - Suður ♦ — ♦ 5 ♦ 7 ♦ K + 3 Laufþristinum er spilað í þess- ari stöðu. Bersýnilega verður annar mótheijinn að halda í tvo tígla (annars má yfirdrepa tígul- kónginn). Suður tekur næst tíg- ulkóng og spilar þeim andstæð- ingi inn sem á tígulinn eftir. Þannig fær hann á tígulásinn, þrátt fyrir allt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Taflfélags Kópa- vogs um helgina kom þessi staða upp í skák þeirra Hlíðars Þórs Hreinssonar (1.830), sem hafði hvítt og átti leik, og Páls Agnars Þórarinssonar (1.810). Svartur lék síðast 24. — Rf6-d7. 25. Hxd6! Kxd6 26. Ba3+ Rc5 (Eða 26. - Ke6 27. Rc7+) 27. Bxc5+ - Kd7 28. Bb6 og hvítur vann auðveldlega á liðs- muninum og samstæðum frípeð- um sínum. Þrátt fyrir þetta slæma tap í þriðju umferð varð Páll Agn- ar efstur á haustmóti T.K. ásamt Sigurði E. Kristjánssyni. Þeir hlutu báðir 4'/2 v. af 6 möguleg- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.