Morgunblaðið - 27.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.11.1992, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992 8 í DAG er föstudagur 27. nóvember, 332. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.00 og síð- degisflóð kl. 20.19. Fjara kl. 1.44 og kl. 14.19. Sólarupp- rás kl. 10.35 og sólarlag kl. 15.56. Myrkur kl. 17.03. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 16.05. (Almanak Háskóla íslands.) Menn komu til hans hóp- um saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá. (Matt. 15.30.) 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 ■ ‘ 13 14 ■ ■ “ m 17 n LÁRÉTT: — 1 pjatla, 5 rélag, 6 listamanna, 9 grænmeti, 10 borð- hald, 11 bor, 12 kona, 13 fálma, 15 bókstafur, 17 kindin. LÓÐRÉTT: — 1 ullarvinna, 2 ilát, 3 frostskemmt, 4 gata í Reykjavík, 7 drepa, 8 spott, 12 skellur, 14 álit, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 sáta, 5 ólma, 6 ætla, 7 ha, 8 innur, 11 ná, 12 nár, 14 gUd, 16 snauða. LÓÐRÉTT: — 1 skætings, 2 tólin, 3 ala, 4 vaga, 7 hrá, 9 náin, 19 undu, 13 róa, 15 la. FRÉTTIR__________________ FRÆÐSLUFUND heldur Hið ísl. náttúrufræðifélag á mánudaginn kemur í Odda, stofu 101 kl. 20.30. Erindi flytur Lúðvík E. Gústafsson jarðfræðingur sem hann nefnir Dyrfjalla megineld- stöðin og segir hann þar frá rannsóknum sínum í Dyrfjöll- um, en þau eru sem kunnugt er tilkomumikil, hömrum girt fjöll milli Borgarljarðar eystra og Fljótsdalshéraðs. • Fræðslufundir náttúrufræði- félagsins eru öllum opnir. AFLAGRANDI 40, starf aldraðra. Bingó verður spilað kl. 13.30 í dag. KÓPAVOGUR. Laugardags- ganga Hana-Nú. Lagt af stað kl. 10 frá Fannborg 40. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist, paravist, spiluð kl. 14 laugardag í Húnabúð, Skeifunni. NORÐURBRÚN 1, starf aldraðra. í dag kl. 10 helgi- stund. Sr. Guðlaug H. As- geirsdóttir. JÓLABASAR kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar er á sunnudaginn kemur í safnað- arheimilinu, gamla Iðnskól- anum við Vonarstræti. Fjöl- breyttur vamingur, jólafönd- ur, handunnir munir og kök- ur. HAPPDRÆTTI Vinarhjálp- ar verður nk. sunnudag kl. 14 í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111. Allur ágóði fer til líknarmála. Fjöl- breytt úrval hverskonar hand- unna muna, m.m. Kaffiveit- ingar. JÓLAFUNDUR Kvenfélags Fríkirkjusafnaðariris í Hafn- arfírði verður í Skútunni, Hólshrauni 3, sunnud. 29. nóvember, kl. 20.30. FÉLAGSMEÐSTÖÐ aldr- aðra Hæðargarði 31. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 gönguferð, kl. 11.30 leiklestur, og 13 og síðan upplestur úr nýjum bók- um, íjöldasöngur. Kynning leikritsins „Heima hjá ömmu“. Kaffí og dans. FÉL. eldri borgara Reykja- vík. Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardags- morgun. Árshátíð á morgun, laugardag, í Ártúni við Vagn- höfða. Húsið opnað kl. 19. ÞENNAN dag árið 1927 var Ferðafélag íslands stofnað. - Og þetta er einnig stofndagur Hjálparsveita skáta, árið 1971. KIRKJUSTARF__________ GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. AÐVENTSÖFNUÐIRNIR: Aðvetnkirkjan: Biblíurann- sókn kl. 9.45 og guðsþjónsuta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Safnaðarheimilið Keflavík: Biblíurannsóknir kl. 10. Hlíðardalsskóli: Biblíu- rannsóknir kl. 10 og guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. Vestmannaeyjar: Biblíurann- sókn kl. 10. Hafnarfírði: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þóðarson. Akureyri: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. BAHÁ’ÍAR: Opið hús annað kvöld kl. 20.30 að Álfabakka 12, Guðmundur Steinn Guð- mundsson talar._______ SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fóru til útlanda Dettifoss og Dísarfell. Dettifoss og Stapafell fóru á ströndina. Freyja fór á veiðar og Arnar- fell kom af ströndinni. Þýska eftirlitsskipið Fridljof kom inn. Þýska leiguskipið Helga kom og leiguskipið Ncop fór út. HAFN ARFJ ARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Venus af veiðum og togarinn Mána- berg o g Ýmir fóru á veiðar. Ingibjörg Sólrún um atvinnuleysið: „Fráleitt að skella skuld- inni á ríkisstiérnina" - Uppsafnaður vandi með djúpar rœtur. Get ekki sagt að allt sé einhverjum Davíðisma að kenna. Ég er að koma! Ég er að koma, Davíð. Ég er að koma í flokkinn til þín, Davíð ... Kvöld-, nœtur- 09 helgarþjónuota apótekanna f Reykja- vík, dagana 27. nóvember til 3. desember, að báöum dögum meötöldum, er f Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbœjarapótek, Hraunbœ 102 B opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyöarafml lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhótföir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostn- aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjó heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismól öll mánudags- kvöld f síma 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökln '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima é þriöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Setfo8s: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasveiifö ( Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sfmi: 685533. Rauöakros8hú8lö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs- inga8Ími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. OpiÖ allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Sím8vari gefur uppl. um opnunartíma skrif- stofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- 18- og ffknlefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sffjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sfmi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjó sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýslngamlöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, leugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfklsútvarpslns tll útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 9276 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.36 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum ó íþróttaviö- burðum er oft lýst og er útsendfngartfönin tilk. f hódeg- is- eöa kvöldfróttum. Eftlr hódegisfróttir á laugardögum og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liöinnar viku. Tfmasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er hinn sami^og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landapítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fœöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööln: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hátfðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofu8ími fró kl. 22.00-8.00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn (siands: Aöallestrarsalur mónud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lóna) mónud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstrætl 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5. 8. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Oplnn m^nud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tfma fvrirferöahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn f Slgtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Néttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvals8taöir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning 6 verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tfma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og iistasafn Árneainga Seifossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar: OpiÖ laugardaga/sunnudaga kl. 14—18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarflröi: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mónud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröls: Mónudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.46, (mónud. og mlðvikud. lokaö 17.4.5—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lóniö: Mónud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.