Morgunblaðið - 27.11.1992, Blaðsíða 32
32
MOBGUNBLAÐIS FÖST.UDAGUR 87.j NÓVEMBER 1992
Sagabíó sýnir mynd
ina Borg gleðinnar
Ingi Gunnar á Austurlandi
SAGABÍÓ hefur hafíð sýningar á
myndinni Borg gleðinnar eða
„City of Joy“. Framleiðendur eru
Jake Eberts og Roland Jaffé og
leikstjóri er Roland Jaffé. Aðal-
leikarar eru Patrick Swayze og
Pauline Collins.
Myndin dregur heiti sitt af borgar-
hluta í Kalkútta sem nefnist Borg
gleðinnar þar sem eymdin og fátækt-
in er mikil. Þar liggja leiðir tveggja
ólíkra manna saman. Max Lowe er
bandarískur læknir sem kemur þar
til að fínna tilgang með lífínu og
Hasari Pal er aðeins að reyna að
hafa ofan í íjjölskyldu sína og á. Líf
þessara manna eru gjörólíkt en -þeir
fínna sameiginlegan hljómgrunn á
þessum stað sem kalla mætti enda
veraldar.
Patrick Swayze í hlutverki sínu
í myndinni Borg gleðinnar.
INGI Gunnar Jóhannsson heldur
austur á land um helgina og
skemmtir bæði á Egilsstöðum og
Reyðarfírði.
Fimmtudags- og föstudagskvöld
verður hann á veitingahúsinu Mun-
HLJÓMSVEITIN Ný Dönsk
hyggst heimsækja Húsvíkinga og
AJkureyringa þessa helgi.
Hljómsveitin kemur til Húsavíkur
föstudaginn 27. nóvember og held-
aðarhóli í Fellabæ en laugardags-
kvöldið 28. nóvember spilar hann á
Valkyijukránni á Reyðarfírði.
Ingi Gunnar mun m.a. leika lög
af nýju plötunni sinni Undir fjögur
augu.
ur tónleika sama kvöld í félagsheim-
ilinu. Daginn eftir verður haldið til
Akureyrar og menntskælingar
staðarins heimsóttir á árshátíð sem
haldin er laugardagskvöldið 28.
nóvember.
Ný Dönsk leikur fyrir norðan
R AÐ AUGL YSINGAR
Greiðsluáskorun
Innheimta bæjarsjóðs Selfoss skorar hér
með á gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil
á eftirtöldum gjöldum, að greiða þau nú
þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá
dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin
eru: Aðstöðugjald og kirkjugarðsgjald ársins
1992. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrir-
vara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjald-
anna að þeim tíma liðnum, samkvæmt heim-
ild í 9. tl., 1. mgr., 1. gr., sbr. og 8 gr. laga
nr. 90/1989 um aðför.
Selfossi 24. nóvember 1992.
Innheimta bæjarsjóðs Selfoss.
Vinningar í landsliðshapp-
drætti FSÍ1992
Vinningur happdr.m. nr. Vinningur 9 ÍWÍ
2 2 10 783
3 502 11 297
4 146 12 1910
5 1268 13 800
6 767 14 263
7 996 15 82
8 265 16 677
Styrktarsjóður ekkna og
munaðarlausra barna
íslenskra lækna
Umsóknir um styrk úr sjóðnum sendist ein-
hverjum undirritaðra stjórnarmanna fyrir 5.
desember nk.
Friðrik Sveinssort, formaður, Guðmundur H. Þórðarson,
Reykjalundi, Smáraflöt5,
270 Mosfellsbæ. 210 Garðabæ.
Ingólfur Sveinsson,
Vorsabæ 13,
11QReykjavík.
Auglýsing um starfslaun
listamanna
Starfslaun handa listamönnum
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun
til handa listamönnum árið 1993, í samræmi
við ákvæði laga nr. 35/1991. Starfslaunin
eru veitt úr fjórum sjóðum þ.e.:
1. Launasjóði rithöfunda.
2. Launasjóði myndlistarmanna.
3. Tónskáldasjóði.
4. Listasjóði.
Umsóknir skulu hafa borist Stjórn lista-
mannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þar til gerðum
eyðublöðum fyrir 15. janúar 1993. Umsóknir
skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna"
og tilgreina þann sjóð er sótt er um laun til.
Umsóknareyðublöð fást hjá menntamála-
ráðuneytinu.
Reykjavík, 25. nóvember 1992.
Stjórn listamannalauna.
Greiðsluáskorun
Iðnaðarhúsnæði óskast
Innheimtumaður ríkissjóðs í Rangárvalla-
sýslu skorar hér með á gjaldendur sem hafa
ekki staðið skil á gjöldum sem voru álögð
1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyr-
ir 15. nómveber 1992 og eru til innheimtu
hjá ofangreindum innheimtumanni, að greiða
þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga
frá dagsetningu áskorunar þessarar.
Um er að ræða eftirtalin gjöld:
Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eignar-
skattur, slysatryggingagjald vegna heimilis-
starfa, tryggingargjald, iðnlánasjóðs- og iðn-
aðarmálagjald, slysatryggingagjald skv. 20
gr., atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs-
gjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra,
skattur af verslunar- og framkvæmdasjóði
aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofu-
húsnæði, launaskattur, bifreiðaskattur,
slysatryggingagjald ökumanna, þungaskatt-
ur skv. ökumælum, virðisaukaskattur, þ.m.t.
viðbótar og aukaálagning virðisaukaskatts
vegna fyrri tímabila og staðgreiðsla opin-
berra gjalda.
Einnig gjaldfallin og ógreidd útsvör, aðstöðu-
gjöld og fasteignagjöld fyrir ofangreint tíma-
bil sem innheimtumaður inheimtir fyrir sveit-
arfélög samkvæmt sérstökum samingum.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum ofangreindra
gjalda að liðnum 15 dögum frá dagsetningu
áskorunar þessarar.
Hvolsvelli 25. nóvember 1992.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
Kvenfélagið Heimaey
Jólafundurinn verður mánudaginn 7. desem-
ber á Holiday Inn.
Tilkynna þarf þátttöku fyrir 4. desember.
Gleymið ekki jólapökkunum. Stjórnin.
NAUÐUNGARSAIA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður hóð á þeim sjólfri
sem hér segir:
Eyrarbraut 12, (Bláskógar) Stokkseyri, þingl. eig. Rögnvaldur Hjör-
leifsson og Svanborg Erla Ingvarsdóttir, gerðarbeiöandi Húsnæöis-
stofnun ríkisins, 4. desember 1992 kl. 11.00.
Heiömörk 18v, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur G. Guömunds-
son, gerðarbeiöendur Húsnæðisstofnun rfkis. og Sjcvá-Almennar
hf., 4. desember 1992 kl. 10.00.
Högnastigur 21, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Guðmundur Jónasson,
gerðarbeiðandi Byggingasjóður rikisins, 3. desember 1992 kl. 11.30.
Smiðjustígur 19, Flúðum, Hrun., þingl. eig. Kristinn Björnsson og
Særún Eydís Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóöur ríkisins
og Jón Snorrason, 3. dósember 1992 kl. 11.00.
Sýslumaðurínn á Selfossi,
26. nóvember 1992.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Til sölu á Eldshöfða 23
mjög gott atvinnuhúsnæði, 150 fm að grunn-
fleti, með 50 fm millilofti og möguleika á
stækkun. Lofthæð frá 4,2-7,8 metrar.
Ársalir - fasteignasala
- 624333
Gott iðnaðarhúsnæði með skrifstofuað-
stöðu, hentugt fyrir skjalasafn, óskast til
leigú sem allra fyrst. Þarf að vera innan borg-
armarka. Makaskipti koma einnig til greina.
Stærð 700-2.000 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K - 10454“.
I.O.O.F. 12 = 17411278'/2 = 9.l
I.O.O.F. 1 = 17411278'/s =9.1*.
greiðslum. Tilboð sem gildir til
15. desember.
Afmælisganga frá Árbæ að
Mörkinni 6, i kvöld, föstu-
dagskvöld 27. nóv., kl.
20.30
Sálarrann-
sóknafélag
íslands
Félagsfundur verður haldinn
laugardaginn 28. nóvember kl.
14.00 í Garðastræti 8.
Guðmundur Einarsson, fyrrver-
andi forseti félagsins ræðir um
tilgang sálarrannsókna og svar-
ar fyrirspumum. Stjórnin.
Frá Guöspeki-
félaginu
InnríH■ méI OO
i ngoffisirnti
Askriftaralmi
kvöld kl. 21 heldur Ævar Jó-
hannesson erindi, „nýjar leiöir í
krabbameinslækningum" í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15 til 17 með f ræðslu og umræð-
um i umsjá Einars Aöalsteins-
sonar. Á sunnudag kl. 17-18 er
kyrrðarstund með tónlist. Allir
eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
NY-UNG
KFUM & KFUK
Suðurhólum 35
„Alla daga - allskonar daga“
Gestur samverunnar verður
Miriam Óskarsdóttir.
Hún hefur m.a. starfað sem
kristniboði í Mið- og Suður-
Ameríku á vegum Hjálpræöis-
hersins.
Mætum öll og þú ert líka velkom-
in(n).
Ath. að eftir samveruna verður
opinn deildarráðsfundur.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Ferðafélag íslands 65 ára
föstudaginn 27. nóvember
Opið hús á skrifstofunni,
Mörkinni 6
Kjörið tækifæri til að ganga
í Ferðafélagið
I tilefni afmælisins 27. nóv. verð-
ur opið hús í nýju skrifstofunni,
Mörkinni 6 (austast við Suður-
landsbrautina), í dag, föstudag,
frá kl. 9-19. Félagar sem utanfé-
lagar eru hvattir til að líta inn.
Kaffi og meðlæti. Árbækur F(,
Ijósmyndir Björns Rúrikssonar
og ferðaútbúnaður til sýnis í af-
greiöslunni.
Árbækur Ferðafélagsins
Eignist árbækurnar frá upphafi.
Þær eru besta íslandslýsing sem
völ er á. Hægt er að fá þær með
40% afmælisafslætti og rað-
Brottför frá Mörkinni 6 (austast
viö Suðurlandsbrautina) kl.
20.30 með rútu að Árbæ. Geng-
ið frá Árbæ um Reiðskarö í Ell-
iðaárdalinn að Mörkinni 6. Um 1
klst. ganga. Ókeypis.
Aðventuferð í Þórsmörk
27.-29. nóv.
Brottför föstud. kl. 20. Enn er
hægt að komast með í þessa
ferð. Gönguferðir. Kvöldvaka
með sannkallaðri aðventu-
stemmningu. Pantið strax og
takið miða á skrifstofunni.
Sunnudagsganga um Sel-
tjamames 29. nóv. kl. 13.00
Það verður einnig afmælisganga
á sunnudeginum. Brottför frá
Mörkinni 6 (stansað við BSÍ).
Ekið að Suðumesi á Seltjarnar-
nesi. Gengið um Suðurnes og
út í Gróttu ef aðstæöur leyfa.
Um 2 klst. Frftt.
Afmælismyndakvöld mið-
vikud. 2. desember
Litskyggnusýning Grétars Ei-
ríkssonar „Úr starfi Ferðafélags-
ins fyrr og nú“ og Bjórns Rúriks-
sonar „Töfrar íslands". Mynda-
kvöldið verður í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30
stundvíslega. Góðar kaffiveit-
ingar í hléi. Fjölmenniöl
Ferðafélag (slands,
félag allra landsmanna!
UTIVIST
Hjllveigarstig l • sirni 6 14330
Aðventuferð í Bása 27.-29.
nóv. Hressandi gönguferðir og
kvöldvaka með jólalegu ívafi.
Vegna forfalla eru örfá sæti laus.
Brottför kl. 20.00 frá BSl.
Dagsferð sunnud. 29. nóv.
Kl. 13.00: Óttarstaðir-Lónakot.
Útivist.
Frá Guöspeki-
félaginu
IngóKs.trætl 22.
Á.krtft*rsíml
Ganglera er
39573.
I kvöld kl. 21 heldur Ævar Jó-
hannesson erindi i húsi félags-
ins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15 til 17 með f ræðslu og umræð-
um i umsjá Elínar Steinþórsdótt-
ur. Á sunnudag kl. 17-18 er
kyrrðarstund með tónlist.
Allir eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.