Morgunblaðið - 27.11.1992, Page 47
jer JiaaKavöK .vs auoAauTaöa aiaAjaauoHOM_
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992
d±
47
Þingmenn eru drepnir í óhugnanlegum sprengjuárásum. Þegar hinn
grunaði er dreginn fyrir rétt, springur dómarinn. Sprengjusérf ræðingur
frá FBI er fenginn til starfa. Hvar á hann að byrja ...7
Aöalhlutverk: Pierce Brosnan (Lawnmower Man), Ron Silver (Silkwood)
Ben Cross (Chanots of Fire). Leikstjóri: Christian Duguay. Framleiðandi:
Suzanne Todd (Lethal Weapon 2, Die Hard 2).
TRYLLIR í HÆSTA GÆÐAFLOKKIFYRIRÞÁSEM ÞORA...
Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
SÝIMD Á RISATJALDI í DOLBYSTERÍÖ1
TILBOÐÁ
POPPKORNI
OG COCA COLA
TÁLBEITAN
Hörkuspennandi
tryllir um eiturlyfja-
heim Los Angeles.
Sýnd í B-sal
kl. 5, 7,9 og 11
Bönnuö innan 16 ára.
Aðalhlv.: Larry Fishburne
og Jeff Goldblum.
EITRAÐAIVY
Erótískur tryllir sem
lætur engan ósnort-
inn.
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9
og 11. Bönnuö i. 14 ára.
Aðalhlv.: Drew Barrymore
og Sara Gilbert.
í
í
I
Tekynning í Whittard of London
TEKYNNING verður hald-
in laugardaginn 28. nóvem-
ber í versluninni Whittard
of London í Borgarkringl-
unni. Kynnt verður Ceylon
Orange Pekoe te sem lagað
er í svokölluðum samovar.
Samovar er óvenjulegt
rússneskt áhald sem er í
raun risavaxinn hitaketill,
en ofan á honum er lítill
teketill sem inniheldur
mjög sterkt te, nokkurskon-
ar extrakt. Þessum te-extr-
akt er hellt í lítil teglös og
teið þynnt út með vatni þar
til réttum styrk og bragði
er náð.
Sá samovar sem notaður
verður í kynningunni í Whitt-
ard er meira en aldargamall
og er í eigu bresku sendi-
herrahjónanna á íslandi.
Til aðstoðar við kynning-
Ashiq Gil og Giles Hilton frá Whittard á samo var-kynningu.
una er Ashiq Gil, pakistanskur
einkaþjónn bresku sendi-
herrahjónanna.
Helgina 5. og 6. desember
verður kynning á jólatei og
jólakaffi frá Whittard auk
kynningar á enskum jólakök-
um sem vakið hafa mikla at-
hygli-
D CC
A RETTRI BYLGJULENGD
Hyernig heldur þú að þaó sé
að taka sjálfur þátt í öllum bíó-
myndunum ! sjónvarpinu? Þetta
þurfa Knable-hjónin aó gera og
það er sko ekkert grín aó taka
þátt í Rocky eða Silence of the
Lambs.
Aðolhlutverk: JOHN RITTER
(Problem Child), PAM DAWBER,
JEFFREY JONES (The Hunt for Red
October). Leikstóri: PETER HY-
AMS (Running Scared, The
Presido).
MEIRIHÁTTAR FYNDIN MYND
SEM FÆR ÞIG TIL AÐ VELTAST
UM AF HLÁTRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEIK-
MAÐURINN
★ ★★★ Bíólínan
★ ★★ Al Mbl.
★ ★★ PG Bylgjan
★ ★ ★ ★ Pressan
★ ★ ★ Vz HK DV
★ ★ ★ Tíminn.
Synd kl. 5 og 9
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
VEGNA FJOLDA ASKORANA
HOMOFABER
HEnlRY
INSES5AN
DURTARNER
nærmynd af
fjöldamorðingja
Sýnd kl. 9 og 11.
Strangl. bönnuð i. 16 ára.
Ekki missa af þessari
frábæru mynd.
11. sýningarmánuður.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
IIH
TTÍliTl
Sýnd kl. 5 og 7.
Miöaverö kr. 500
REGIMBOGINIM SIMI: 1
Nýjar
plötur
| ■ SÍÐASTA platan á ferli
hljómsveitarinnar Hljóma er
nú komin út á geislaplötu. í
| kynningu útgefanda segir:
„Platan sem heitir Hjjómar
’74, kom út á þjóðhátíðarár-
inu 1974 og var tekin upp í
Shaggy Dog Studios í
Bandarikjunum. Meðlimir
hljómsveitarinnar þá voru
Björgvin Halldórsson,
Engilbert Jensen, Gunnar
Þórðarson og Rúnar Júl-
iusson en auk þeirra komu
ellefu bandarískir hljóðfæra-
leikarar, söngvarar og
tæknimenn við sögu. Meðal
laganna, sem öll voru sungin
á ensku, má nefna Let it
Flow, Tasco Tostada og
Silver Morning. Eitt auka-
lag, sem ekki var á plöt-
unni, er að finna á disknum.
, Það er Let’s go Dancin’ sem
* kom út á lítilli plötu á sínum
tíma. Þegar platan kom fyrst
i út var fundið að því að allir
' textarnir væru á ensku en
að öðru leyti fékk hún frá-
bæra dóma, enda eru á henni
nokkur af bestu lögum sem
Hljómar sömdu. Þess má
geta til gamans að Hljómar
'74 er nú í hópi þeirra gömlu
hljómplatna sem eru í tísku
í Svíþjóð um þessar mundir.
Þar í landi selst hvert eintak
af henni á a.m.k. tíu þúsund
krónur íslenskar. Nýja
geislaplatan kostar 1.499
krónur.
Útgefandi er Geimsteinn í
tilefni 16 ára afmælis útgáf-
unnar. Af því tilefni hefur
Geimsteinn einnig gefið út
tveggja geislaplötu sett
með þrjátíu og tveim lögum
sem voru sérstaklega valin
úr þeim þúsund lögum eða
svo sem Geimsteinn hefur
gefið út til þessa.
Meðal þeirra má nefna f
bljúgri bæn með Rut Reg-
inalds, Með vaxandi þrá
með Geirmundi Valtýs-
syni, Sextán týrur með
Engilbert Jensen, Stjúpi
spilaði á munnhörpu og
gítar með Brimkló, Sumar-
liði er fullur með Bjart-
mari Guðlaugssyni, Ut á
gólfið með Áhöfninni á
Halastjörnunni, Þrjú tonn
af sandi með Haukum og
Þú eina þjartans yndið
mitt með Hemma Gunn og
Helga Péturssyni. Meðal
annarra flytjenda eru Engil-
bert Jensen, Erna Gunn-
arsdóttir, Gunnar Þórðar-
son, Hljómar, Jóhann
Helgason, Lónlí Blú Bojs,
Magnús Kjartansson, Pálí
Óskar Hljálmtýsson, Rún-
ar Júliusson og Þórir Bald-
ursson. Þorsteinn Eggerts-
son gerði kápumynd plöt-
unnar.
Geislaplötusettið 16 ára
kostar 1.999 krónur.
■ BLÁTT, BLÁTT heitir
ný geisla-
glata Egils
Ólafsson-
ar, sem er
önnur sóló-
glata hans.
Á þessari
plötu syng-
ur Egill 11
lög og er hann höfundur
bæði að textum og lögum.
Lögin heita: Jómfrúin gleður,
Seint á kvöldin, Land og
vegabréf, Hika hika, Blátt
blátt, Ma, Ma, Ma, Til hvers?,
Myrta og rósir, Er þetta
satt?, Ég horfí niður og Far
vel (Heillum horfínn). Björg-
vin Gíslason, Ásgeir Ósk-
arsson, Haraldur Þor-
steinsson og Olivier Mano-
ury leika undir með Agli í
flestum laganna og Guðrún
Gunnarsdóttir, Berglind
Björk Jónasdóttir og félag-
ar úr Kór Langholtskirkju
syngja með í sumum. Útgef-
andi er Skífan. Verð 1990
krónur.
Jólasýning í Árbæjarsafni
ARBÆJARSAFN setur
upp jólasýningu, svo sem
gert hefur verið undanfar-
in ár. Að vepju opnar sýn-
ingin fyrsta sunnudag í
aðventu, sem er næstkom-
andi sunnudagur.
Samkvæmt dagskrá
safnsins verður nú á sunnu-
dag jólaundirbúningur á bað-
stofu, fólk verður við tóvinnu
og lesið verður úr gömlum
jólasögum. Kerti verða
steypt í bæjardyrunum, bæði
tólgar- og vaxkerti. Þá verð-
ur sýnt hvemig laufabrauð
er skorið út og steikt.
Aðventumessa verður í
kirkjunni klukkan 13,30,
prestur séra Kxistinn Ágúst
Friðriksson. í Hábæ verður
svo fólki boðið jólahangikjöt
og í Miðhúsum verður unnt
að sjá jólakort. prentuð. Þar
verður einnig sýning á göml-
um jólakortum. í Suðurgötu
7 verður sýning á jólahaldi,
jólaföndri og gullsmíðaverk-
stæðið verður opið og fleira
verður gestum til gamans
gert.
Sýningin verður einnig
opin sunnudagana 6. og 13.
desember, frá klukkan 13 til
17.
STEF-gjöldin renna
til Jákvæða hópsins
Jákvæði hópurinn, sem
er sjálfstyrktarhópur HIV
jákvæðra og fólks með
alnæmi, og Samtök
áhugafólks um alnæmis-
vandann minna á að Hörð-
ur Torfason hefur tileink-
að lagið Lygalogn, af
geisladiski sínum Kveðju,
baráttunni fyrir bættum
aðbúnaði þeirra sem veikir
eru af alnæmi. Ágóði af
spilun lagsins, þ.e.a.s.
STEF-gjöld, munu renna
til Jákvæða hópsins.
(Fréttatilkynning)