Morgunblaðið - 27.11.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.11.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992 19 Sveitarfélögin axla sín- ar byrðar, Jón Baldvin! eftir Gísla Gíslason Þegar utanríkisráðherra og ann- ar forsvarsmanna ríkisstjómarinn- ar, Jón Baldvin Hannibalsson lýsir því yfír að sveitarfélögin í landinu sleppi óeðlilega vel frá þeim efna- hagsvandræðum sem hijá þjóðina þessa stundina, þá verður að senda honum þau skilaboð að kynna sér eilífíð betur ástand mála á lands- byggðinni. Sjónarmið ráðherrans virðist fremur ráðast af þröngsýni en þekkingu á málefnum sveitarfé- laga í landinu, og væri honum ef til vill hollt að leita í smiðju félags- máiaráðherra Jóhönnu Sigurðar- dóttur eftir fræðslu um það sem sveitarfélög í landinu hafa lagt til samfélagsins í því skyni að milda eins og þeim er kostur áhrif þess snögga samdráttar, sem átt hefur sér stað á liðnum misserum. Þegar stjómmálamenn fuliyrða ítrekað um þátttökuleysi sveitarfélaga í efnahagsaðgerðum og að sveitarfé- lögin geri lítið annað en að fylgjast með hetjunum vinna bug á aðsteðj- andi vanda, þá verður hinum hæg- látustu nóg boðið. Ástæða er til að andmæla þessum sleggjudómum í garð sveitarfélaga áður en almenn- ingur fer að trúa þessari vitleysu. Tíska að hallmæla sveitarfélögnm Því miður er það svo að utanríkis- ráðherra er ekki einn um að hall- mæla sveitarstjómum í landinu því um nokkurt skeið hefur það tíðkast að ýmsir forystumenn þjóðarinnar hafa fundið sameiginlegan óvin í sveitarfélögunum og keppst við að hallmæla þeim. Þetta á jafnt við um forystumenn atvinnulífsins og marga stjómmálamenn. Sem betUr fer eru þó margir stjórnmálamenn fýrrverandi sveitarstjórnarmenn sem þekkja vel til þess sem fram fer í sveitarstjómum. Ýmist hafa sveitarfélögin verið að græða á hinu og þessu umfram aðra, verið að auka tekjur sínar eða ekki viljað taka þátt í almennum aðgerðum til „Ef efla á sveitarstjórn- ir í landinu þá verður annars vegar að treysta þeim til að starfa að velferð íbúanna án for- sjár ríkisins og hins vegar að tryggja þeim þá tekjustofna sem ætl- að er að standa undir lögmæltri þjónustu. Sí- fellt nöldur og öfund í garð sveitarstjórna er beinlínis til þess fallið að viðhalda þeirri tor- tryggni sem margir sveitarstjórnarmenn bera til ríkisins.“ bjargar þjóðfélaginu. Vill þá alltaf gleymast að undanfarin ár hafa sveitarfélögin sinnt kalli þessara aðila um að lækka þjónustugjöld til lausnar lqarasamningum, greitt til ríkisins fullan virðisaukaskatt af stræstum hluta rekstrar og öllum framkvæmdum, gefíð ríkinu eftir fasteignaskatta af þjónustustofn- unum, tekið við auknum verkefnum án þess að fá tekjur á móti, sbr. málefni fatlaðra og sent ríkinu bein- ar greiðslur í formi lögguskatts til þess að létta undir með vanda ríkis- sjóðs, sem til er orðin án aðstoðar sveitarstjómamanna. Margt fleira mætti nefna svo sem samkomulag sveitarstjóma og ríkisins um fram- lag í atvinnuleysistryggingasjóð, en framangreind upptalning ætti að vekja þennan hóp hallmælenda sveitarfélaga til umhugsunar um sannleiksgildi fullyrðinga sinna. Atvinnulíf í vanda Þegar margir stjómmálamenn og forsvarsmenn svokallaðra aðila vinnumarkaðarins tala um vanda atvinnulífsins þá mætti ætla að þeir einir hafí áttað sig á því hvað um er að ræða. Hér verður að minna á að sveitarstjómir í öllum lands- hlutum hafa undanfarin ár verið að beijast með atvinnurekendum til að halda atvinnufyrirtækjum gangandi. Þær hafa lagt til millj- arða sem vilja gleymast þegar kald- ar kveðjur um afskiptaleysi era sendar því fólki sem hefur teygt sveitarsjóði á ystu höf í þeirri við- leitni að bægja atvinnuleysinu frá. Hvort sem forsvarsmenn þjóðarinn- ar vilja trúa því eða ekki þá er það tilfellið, að sveitarstjómarmenn hafa fyrir löngu gert sér grein fyr- ir mikilvægi þess að atvinna þrífíst vel og að góðu atvinnulífi fylgja þær tekjur sem era nauðsynlegar til að veita íbúunum sem besta þjónustu. Því verður hins vegar ekki neitað að sveitarfélög hafa ekki öll þurft að hafa sömu áhyggjur af atvinnu- lífínu og telqur þeirra era misjafn- __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Brídsfélag kvenna Nú er Butler-tvfmenningnum lokið með sigri Sigrúnar og Guðrúnar, en þær skutust í efsta sæti í síðustu umferð, annars varð lokastaðan þessi: Sigrún Pétursdóttir - Guðrún Jörgensen 910 Hertha Þoreteinsdóttir - Elín Jóhannsd. 832 UnnurSveinsdóttir-IngaLSveinsdóttir 485 Júlíana ísebam - Margrét Margeirsdóttir 442 Ólfna Kjartansdóttir—Hulda Hjálmarsdóttir 400 Kristín Isfeld - Hrafnhildur Skúladóttir 312 KristínJónsdóttir-AnnaLúðvíksdóttir 248 Nk. mánudag bjóða Hafnfirðingar félaginu til árlegrar keppni, en mánu- daginn 7. desember hefst aðalsveita- keppnin og geta sveitir skráð sig til. keppni í síma 32986 (Ólína) og 10730 (Sigrún). Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmót í tvímenningi 1992-93. Lokastaðan: JakobKristinsson-PéturGuðjónsson 357 HermannTómasson-ÁsgeirStefánsson 245 Reynir Helgason - Magnús Magnússon 209 Gylfi Pálsson—Helgi Steinsson 149 ÓlafurÁgústsson-HörðurBlöndal 143 Gísli Gíslason ar. Utanríkisráðherra og þeir sem taka undir talsmáta hans í garð sveitarfélaga mega ekki einblína á þau sveitarfélög sem næst þeim era og hafa betri tekjur en önnur og minni afskipti af atvinnulífinu. Þeg- ar sveitarfélögin era öll sett undir ÆvarArmannsson-SverrirÞórisson 136 PállPálsson-ÞórarinnB.Jónsson 134 Hæsta skor síðasta kvöldið. Sigurbjöm Þorgeirsson—Skúli Skúlason 78 JónínaPálsd.-UnaSveinsd. 45 ÆvarÁrmannsson-SverrirÞórisson 45 PállPálsson-ÞórarinnB.Jónsson 44 SigurbjömHaraldsson-TryggviGunnarsson 40 Kvennabrids: Hólmfríður Eiríksd. - Sunna Borg 69 RagnhildurGunnarsd.-KolbrúnGuðveigsd. 64 Jónína Pálsd. - Una Sveinsdóttir 64 Óh'naSiguijónsd.-SoffiaGuðmundsd. 63 Svæðamót f tvfmenningi. SigurbjömÞorgeirsson-SkúliSkúlason 347 GuðmundurHákonars.-GuðlaugurBessas. 346 Anton Haraldsson - Kristján Guðjónsson 343 Jakob Kristinsson - Pétur Guðjónsson 342 ÖmEinarsson-HörðurSteinbergsson 340 SoffiaGuðmundsd.-ÞórólfurJónasson 315 Þeir Sigurbjörn og Skúli komast því beint í úrslit íslandsmótsins í tvímenn- ingi í vor. Bikarkeppni Norðurlands Jón Öm Bemdsen sigraði Stefán Sveinbjömsson og Kristján Guðjóns- son vann Hermann Tómasson í mjög einn hatt og sökuð um afskiþta- leysi, þá er það augljóslega ósann- gjarnt og rangt. Öflugri sveitarfélög Ummæli utanríkisráðherra um það hversu létt sveitarfélögin fara frá efnahagsaðgerðum ríkisstjóm- arinnar verður að skilja þannig að hann sé hvorki hlyntur öflugri sveit- arfélögum né heldur sjálfstæði þeirra. Hann vilji sem sagt efla miðstýringu ríkisins og drottnunar- vald yfír sveitarfélögum. Enn verð- ur að biðja ráðherrann um að leita til félagsmálaráðherra eftir upp- fræðslu um stefnu ríkisstjórnarinn- ar og innihald hvítu bókarinnar sem kom út fyrir að þvi er virðist löngu. Ef efla á sveitarstjómir í landinu þá verður annars vegar að treysta þeim til að starfa að velferð íbú- anna án forsjár ríkisins og hins vegar að tryggja þeim þá telq'u- stofna sem ætlað er að standa und- ir lögmæltri þjónustu. Sífellt nöldur og öfund í garð sveitarstjóma er beinlfnis til þess fallið að viðhalda þeirri tortryggni sem margir sveit- arstjómarmenn bera til ríkisins. HSfundur er bæjarstjóri á Akranesi. jöfnum leik. Margir leikir verða um næstu helgi og eru fyrirliðar beðnir um að tilkynna úrslit sem allra fyrst. Sunnudagsspilamennska Skagfirðinga Spilað verður hjá Skagfirðingum í Reykjavík á sunnudaginn kemur, 29. nóvember. Spilamennska hefst kl. 13 og spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17. Allt spilaáhugafólk velkomið. Að ólokinni einni umferð, eftir 10 umferðir, er staða efstu sveita í aðal- sveitakeþpni Skagfirðinga þessi: Sv. Ármanns J. Lárussonar 203 Sv. Lárusar Hermannsson 199 Sv. Arons Þorfinnssonar 169 Sv. Hjálmars S. Pálssonar 165 Sv. Úlfars Arnar FViðrikssonar 155 Sv. Sigmars Jónssonar 149 í síðustu umferð mætir sveit Ár- manns sveit Hjálmars og sveit Lárusar mætir sveit Sigmars. Að lokinni sveitakeppninni næsta þriðjudag, verður stutt tvfmenningskeppni. Næstu þriðjudaga eftir sveita- keppnislokin verða eins kvölds tví- menningskeppni, jólasveinakvöld með konfektverðiaun. af fallegum rúmum í ýmsum stærðum og gerðum frá heimsþekktum og virtum framleiðendum svo sem BROYHILL FURNITURE og SERTA dýnufyrirtækið sem er eitt stærsta dýnufyrirtæki í U.S.A og rómað fyrir vandaðar dýnur þar sem þægindi, stuðningur og ending fara saman. Höfðagafl Queen size nr. 650 kr. 18.150,- Dýnurammi Queen size kr. 4.930,- Tapestry Elite dýna Queen size kr. 89.960,- Náttborð nr. 650 kr. 17.600,- V ALLT SETTIÐ KR. Kommóða 5 sk. nr. 650/005 kr. 30.350,- Þreföld kommóða nr. 650/031 kr. 35.200,- Spegill nr. 650/038 kr. 16.390,- Greiðslukjör til margra mánaða. munXlán Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 RKYKJAVÍK - SÍMI 91-681199

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.