Morgunblaðið - 27.11.1992, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992
13
Gamanmál og
skopmyndir
Árni Johnsen og Sigmund
Bókmenntir
Erlendur Jónsson
Árni Johnsen og Sigmund: Enn
hlær þingheimur. 208 bls.
Hörpuútgáfan. 1992.
»Húmor, sem vekur mönnum
hlátur, er sjaldnast mjög góður,«
sagði Tómas.
Húmor er dönskusletta sem
gripið var til vegna þess að íslensk-
an átti ekkert orð yfir hugtakið.
Enn hlær þingheimur er ekki bók
með húmor heldur gamanmál og
skopmyndir. Heiti bókarinnar vísar
líka beint til þess. Þetta er grín
og glens, saklaust og opinskátt,
ætlað til að vekja hlátur. Heiti
bókarinnar leynir þess vegna engu.
Höfundar gefa sér þær forsend-
ur að lesendur þekki þingmenn,
að minnsta kosti með nafni, og
helst einnig í sjón. Gamanmál
textahöfundar eru einkum af
tvennum toga spunnin. Annars
vegar sögur sem hann segir, marg-
ar af sjálfum sér, hins vegar lausa-
vísur eftir þingmenn þar sem
gjarnan er í tilbót greint frá
ástæðu.
Sá sem þekkir þingmenn ein-
ungis af fréttum og eldhúsdagsum-
ræðum kann að ímynda sér að
Alþingi sé í hæsta máta óskemmti-
legur vinnustaður. Heyri maður á
umræður spyr maður strax: Hvers
vegna eru mennimir svona reiðir?
Gamanmál Áma Johnsens gefa
aðra mynd. Fólk þetta hljóti að
vera, geðgott, fyndið og skemmti-
legt. Lundin, sem virðist svo stríð
í umræðunum að hlustendur sitja
agndofa með öndina í hálsinum,
var þá aðeins leikur og uppákoma
til að skemmta landslýðnum, eða
hvað!
Að halda því fram að sögur
Áma séu skemmtilegar eða ekki
'skemmtilegar? Það fer vafalaust
eftir afstöðu þess sem les; hvaða
í fréttatilkynningu segir, að ljós-
myndirnar séu flestar nektarstúd-
íur unnar með platinum prent-
tækni, en sú aðferð hafi verið vin-
sæl í árdaga ljósmyndunar. Verkin
í Nýlistasafninu era stærri. Þar
notar Loftur ljósmyndatæknina í
fígúratívum tilgangi, en fær síðan
ýmsar aðrar úrvinnsluaðferðir frá
öðram listmiðlum og notar þær á
óhlutbundinn hátt í leit að persónu-
legum framsetningarmáta.
Ennfremur segir, að Loftur hafi
fyrstur íslendinga hlotið Fulbright-
styrk til listnáms. Hann nam ljós-
myndun við Pratt Institute í New
York 1986-’89. Þaðan útskrifaðist
hann með „Highest Honors“ og
var eitt verka hans valið best verka
útskriftarnema það árið við skól-
ann. Haustið 1989 hóf hann síðan
mastersnám í ljósmyndun og
fijálsri myndlist við Califomia
Institute of the Arts í Los Angeles
og lauk því námi á síðasta ári.
Loftur hefur síðan búið að mestu
í Los Angeles og var tæknilegur
ráðgjafi við stofnun fyrsta fyrir-
tækisins sem sérhæfir sig í mynd-
um gerðum með platinum prent-
tækni á vesturströnd Bandaríkj-
anna. Loftur hlaut nýlega styrk frá
menningar- og listadeild Los Ange-
les-borgar til að vinna að verkefni
tengdu menningarlegu uppbygg-
ingarstarfi í kjölfar óeirðanna í
hug hann ber til hins háa Alþing-
is, hvort hann er í skapi til að
hlæja; en þó fyrst og fremst hvað
hann telur vera fyndið. Stundum
era menn fyndnir án þess að ætla
sér það. Hitt getur líka verið fynd-
ið — að vilja sýnast fyndinn en
vera það ekki!
Sama máli gegnir um þing-
mannaglettur í bundnu máli. Sumt
er það grín fyrir ijóra samkvæmt
verðlagningu þeirri sem gilti þegar
Sæfinnur gekk fyrir hvers manns
dyr og bauðst til að skemmta
bæjarbúum. Annað mun vafalaust
metast bæði dýrara og heflaðra.
Margir góðir hagyrðingar hafa
setið á þingi gegnum tíðina, sumir
stórsnjallir. Að kasta fram vísum
í þingveislum getur talist til fastra
hefða. Um kveðskapinn í bók þess-
ari er það að segja að hann er
persónulegri en svo að unnt sé að
leggja á hann gæðamat af nokkru
tagi. Athyglisverðust þótti mér
vísa sem Sighvatur Björgvinsson
orti undir slitruhætti svokölluðum.
En hún hlýtur að vera viðkvæm í
meðföram. Því verður ekki lagt í
að birta hana hér.
Myndir Sigmunds eru á annarri
hverri síðu og eiga því að lífga upp
á textann en mega einnig skoðast
sem sjálfstætt efni. Þær setja því
nokkum veginn jafnmikinn svip á
bókina; njóta sín líka einkar vel
þar sem brotið er stórt og rúmt
um þær á síðunum. Myndir Sig-
munds hafa stundum verið um-
deildar vegna þess hvernig hann
tekur á stöku efni. Sumum þykir
hann »djarfur«. Hinu munu færri
neita að hann sé listateiknari.
Hugmyndir tekur hann oftast upp
úr blaðafréttum; leggur svo út af
þeim; skáldar í kringum þær; hag-
ræðir viðteknum sjónarmiðum;
lætur persónur stundum skipta um
kyn svo dæmi sé tekið. Hið síðast-
talda hefur einkum komið niður á
framsóknarforkólfum, og þá til
fyrra. Þá er hann þátttakandi í
samsýningu listamanna frá Norð-
urlöndum sem nú stendur yfir í
Jamestown í New York. Loftur
Atli sýndi síðast hér á landi í Menn-
ingarstofnun Bandaríkjanna árið
1987.
samræmis við gælunafnið gamla,
maddama framsókn, býst ég við.
Þá ber við að mönnum sé bragðið
í ýmissa kvikinda líki. Þó held ég
beri minna á þvílíkum myndhverf-
ingum í þessari bók en endranær.
Þeir sem teikna fyrir heimsblöð-
in eru stundum lagðir að jöfnu við
færastu dálkahöfunda. Island er
ekki heimurinn, því miður. En Sig-
mund þekkja sennilega jafnmargir
og lesa Morgunblaðið. Myndir hans
endursegja oftast einhveija sögu
en ýkja hana um leið. Þar sem
Sýningin spannar 70 ár í glerlist
Finna. Verkin era frá 1920 til
1990. Helstu glerlistamenn Finna,
33 talsins, eiga muni á sýning-
unni. Má þar nefna Aino Aalto,
Kai Franck, Timo Sarpaneva og
Tapio Wirkkala. Elstur þeirra er
Valter Jung sem fæddist 1879,
lést 1946. Yngsti glerlistamaður-
inn er Paivi Kekalainen, fædd 1961
og lauk prófi frá Listiðnaðarskól-
anum 1991.
Finnska glerlistasafnið í Riihim-
aki hefur sett þessa sýningu saman
ásamt Listiðnaðarsafninu í Hels-
inki og fleiri aðilum. Glerlistasafn-
ið í Riihimaki var stofnað árið
1961 og sýnir bæði það nýjasta í
glerlistinni og sögulega þróun glers
og glerlistar gegnum tíðina.
Kaisa Koivisto, forstöðumaður
Finnska glerlistasafnsins og um-
sjónarmaður sýningarinnar, setur
upp sýninguna í Norræna húsinu.
Hún heldur fyrirlestur um glerlist
samtímans í Finnlandi í fundarsal
Sigmund teiknar að jafnaði þekkt-
ar persónur þarf andlitið að þekkj-
ast þó svipbrigði séu stórýkt. En
andlit eru misjafnlega svipsterk og
svigrúm teiknarans þar af leiðandi
mismikið til að ýkja. Eldra fólk er
svo til alltaf svipmeira en ungt og
nýtist því betur sem myndefni. Ef
engar era hrakkurnar — hvaða
drætti er þá hægt að draga? Þar
hygg ég munu vera að leita ástæðu
þess að Sigmund sneiðir fremur
hjá ungu mönnunum — og kven-
fólkinu! Meðal kjörefnis hans má
Norræna hússins á laugardag kl.
16.00.
Glergerð í Finnlandi á sér 300
ára sögu. Fyrsta glerverksmiðjan
tók til starfa í Nystad 1681.
Áherslan var fyrst og fremst lögð
á að framleiða muni til hversdags
notkunar, svo sem matar- og kaffi-
stell, könnur, flöskur og önnur ílát,
lítil áhersla lögð á íburð. Fram-
leiðslan var áþekk og hjá glerverk-
sniiðjum í Evrópu, en Svíar skáru
sig helst úr hvað fallegt útlit snerti.
Sérkenni finnskrar hönnunar
komu ekki í ljós fyrr en í byijun
þessarar aldar í kjölfar þjóðernis-
vakningar, sem átti sér stað meðal
finnsku þjóðarinnar, ekki síst með-
al finnskra lista- og menntamanna.
Hin hefðbundna arfleifð í list og
hönnun fékk meiri athygli. Gler-
verksmiðjurnar tóku að framleiða
öðruvísi vöra. Nú var áherslan lögð
á fallegt útlit og form. Finnskir
arkitektar vora ráðnir til að hanna
nýja muni og nytjavörarnar voru
ekki lengur í fyrirrúmi.
Stéttlaus samtök gegn atvinnuleysi
Landssamtök atvinnulausra Ármúli 38. 108 Reykjavík, sími: 91-684220, kt: 621092-2439
Reynslusögur atvinnulausra
sjálfsstyrking
Sellufundir, 10-12 manna fundir, íathvarfi atvinnulausra,
Ármúla 38, á laugardag 28. og sunnudag 29. nóvember.
Segið sögu ykkar og hlustið á aðra.
Með því hjálpum við okkur til að hjálpa okkur sjálfum.
Fullur trúnaður skilyrði.
Upplýsingar í síma 684220.
Sýning- á verkum Lofts
Atla í Nýlistasafninu
SÝNING verður opnuð á verkum Lofts Atla í Nýlistasafninu, Vatns-
stíg 3b, laugardaginn 28. nóvember. Sýningin er í neðri sölum
hússins. Laugardaginn 5. desember verður opnuð sýning á ljós-
myndum Lofts í Galleríi G15 á Skólavörðustíg 15. Sú sýning verð-
ur opin á verslunartíma til jóla.
Frá Norræna húsinu
Finnsk glersýning
1 sýningarsölum
SÝNING verður opnuð í sýningarsölum Norræna hússins á glerlist
frá Finnlandi laugardaginn 28. nóvember kl. 15.00. Sendiherra
Finnlands, Hakan Branders, flytur ávarp og opnar sýninguna.
telja andlit Matthíasar Bjarnason-
ar, rúnum rist af aldri og reynslu.
Og síst að furða þótt hann skuli
nota þess háttar mótíf öðram frem-
ur. Erfiðara gengur að teikna and-
lit forsætisráðherrans sem ber þó
víða fyrir augu í bókinni. Þótt það
sé svipmikið vantar hrukkurnar.
Þess vegna tekur Sigmund þann
kostinn að leggja aðaláherslu á
hárið. Og þá fer ekki heldur á
milli mála hver maðurinn er. Konur
Sigmunds væra sumar óþekkjan-
legar ef ekki væri við textann að
styðjast. Og því fremur verður
skoðandinn að efla getspeki sína
að listamaðurinn er stundum svo
nærgætinn að sýna dömur, sem
komnar era yfir miðjan aldur, svo
sem þrjátíu áram yngri en þær
era! Það hlýtur að ylja þeim um
hjartarætur. Þetta er þó engin
höfuðregla. Eina kvennalistakon-
una gerir hann t.d. ansi gribbu-
lega. Vera má að fyrir því séu ein-
hver haldbær málefnarök sem und-
irrituðum er þá ókunnugt um.
Sagt er að góðir gamanleikarar
séu manna þunglyndastir utan
sviðs. Ekki veit ég hvort það getur
átt við skopmyndateiknara og
gamanmálahöfunda. Hitt er víst
að öll list byggist upp á andstæð-
um; engin er sú forhliðin að hún
eigi sér ekki bakhlið. Ég geri mér
f hugarlund að vinnustaðurinn Al-
þingi hafi tvær hliðar og Enn hlær
þingheimur eigi að sýna hinar
bjartari.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E x
v/Reykjanesbraut, |—V r -
Kopavogi, sími
671800
OPIÐ SUNIMUDAGA
KL. 14 - 18.
Citroen BX 19 Evasion 4x4 ’90, blá-
sans, 5 g., ek. 40 þ., rafm. í rúðum o.fl.
V. 1100 þús.
Toyota Hilux Extra Cap '91, m/húsi, rauð-
ur, 5 g., ek. 33 þ., upphækkaður, 33“
dekk o.fl. V. 1650 þús., sk. á ód.
Toyota Corolla Touring GLi '91, blár, 5
g., ek. 31 þ., dráttarkúla o.fl. Toppeintak.
Suzuki Samurai Hi Roof '88, rauður, 5
g., ek. 62 þ., mikið breyttur (lækkuð hlut-
föll, heitur knastás, flækjur o.fl.). Gott ein-
tak. V. 790 þús.
MMC Pajero turbo diesel (langur) '86, 5
g., ek. 137 þ. Gott eintak. V. 1100 þús.,
sk. á ód.
Nissan Pathfinder V-6 '87, sjálfsk., ek.
70 þ. mílur. Mikið af aukahl. V. 1650 þús.,
sk. á ód.
Volvo F613, 13 tonna flutningabíll, ’78,
nýinnfluttur, óvenjugott eintak. Tilvalinn
til hesta- og heyflutninga. Nýskoðaður.
V. 1100 þús.
Mazda 626 GTi Sport '88, fallegur sport-
bíll, ek. 87 þ. V. 930 þús.
Subaru 1800 GL station 4x4 '89, hvítur,
5 g., ek. 73 þ., rafm. í rúðum o.fl. Gott
ástand. V. 890 þús. stgr.
VANTAR GÓÐA BÍLA
Á STAÐINN
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!