Morgunblaðið - 27.11.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.11.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) IP* Einhver getur gert þér greiða varðandi viðskipti, en varastu samninga sem eru bundnir skilyrðum. Dóm- greindin er góð í peninga- málum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ifft Þú ættir að ræða málin opin- skátt við einhvem nákom- inn. Þú gætir lent í ástar- sambandi við einhvem úr öðru byggðarlagi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Einbeiting færir þér frama í vinnunni. Láttu engan mis- nota örlæti þitt. Skemmt- analífið er ekki allt sem sýn- ist. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) H|£ Þú sýnir bami mikinn skiln- ing í dag. Hugsanlega nær ástin tökum á þér í dag. Fyrir elskendur er þetta dagur samlyndis. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Rómantíkin getur skotið upp kollinum í vinnunni. Einhver sem leitar aðstoðar þinnar er kannski ekki alveg hrein- skilinn. Meyja (23. ágúst - 22. september)^^ Þú afkastar miklu í dag og í kvöld gætir þú hitt ein- hvem sem verður þér mjög kær. Sýndu staðfestu. Vw (23. sept. - 22. október) Vandaðu valið við innkaupin í dag og láttu ekki ginnast. Þú hrífst af einhveiju sem ættingi segir og sumir fá heimþrá. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað vekur mikla hrifn- ingu hjá þér í dag, það gæti verið söngur, ljóð eða um- hyggja einhvers. Listrænir hæfileikar njóta sín. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þér tekst að lesa á milli línanna I dag og þú kemst að mikilvægri niðurstöðu. Sumir em að leita að góðri gjöf fyrir vin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ferð eigin leiðir og ert í rómantísku skapi. Þú kemur vel fyrir og aðrir laðast að þér. Einhver innkaup eru á döfinni. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) dft Taktu vel eftir í vinnunni í dag. Einhver sýnir sinn innri mann. Ástin blómstrar í ein- rúmi í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 4Si< Þú rekst á einhvem í dag sem er fullur af fordómum. Þú þarft að gera þér ljóst hvort.samband sem þú ert í er aðeins vináttusamband. Stjömuspána á aó tesa sem dægradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS HEFVKÐU \ L/ ’F'SHEI/HSPe/a ) ? r—J í i \ | r « L'AN/t HOOHHJ t *s Né fAb>0 L'ANAÐ ' J /F&/&EBT./ í4ee/ þé/p\ ht SA/HA þó A£> ÉCh I \ NOTAÐt þfl£> 7y II —7 H O 1 »-0C 8= © ó\ o ° Ife)) T GRETTIR TOMMI OG JENNI Ase/ MBroaou sée> ArAAUMS? /VEHS/.. eHGAH. rmrrrt ^7-^ J tummw I IÁDI/A i n—7. — \ /—:——- LJUoKA n i : : ^ 1 r-r-. —. _ i _n / r—. 5 Sr/tKC EG/t þAft r-v- ' X sep HÚH bzöll) // I ynje/to þAkttfr' // 4UE>\/ITAÐ~ E/US OGÉGER. ÖTUL A0EVO/) PEN/HGUA/.. z. y ER. ÖTOL O/QJ ~N/NGUM. .- r ©KFS/Distr. BULLS rCKUIBIMIVU SMAFOLK MY BROTHER 5AY5 HE DOESN'TTHINK WE 60 TO HEAVEN IN A 60LPEN CHARIOT.. °0H,F00LI5H 6ALATIAN5, UJHO HATH BEWITCHEP Y0U? Bróði^ minn segir að hann „Ó, þér fávísu Galatamenn, haldi ekki að við förum til hver hefur villt um fyrir yð- himnaríkis í gulinum vagni. ur?“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Frönsku ólympíumeistararnir Chemla og Perron fundu réttu vörnina gegn 4 hjörtum suðurs í eftirfarandi spili, sem kom upp í sveitakeppni fyrir nokkram áram. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K74 ¥Á ♦ ÁD853 + KD82 Vestur Austur ♦ D9652 ... 4ÁG10 ¥106 ¥953 ♦ 962 ♦ KG7 ♦ Á74 * G963 Suður ¥ KDG8742 ♦ 104 ♦ 105 Á báðum borðum vakti suður á 3 hjörtum og norður hækkaði í fjögur. Útspilið var einnig hið sama, smár spaði. Þar sem Chemia og Perron voru í vörninni, stakk sagnhafi upp spaðakóng. Perron drap á ás og spilaði spaðatíunni um hæl. Hann vitdi að makker yf- irdræpi og skipti yfir í tígul. Sem Chemla gerði. Hann ályktaði réttilega að sagnhafi gæti ekki átt spaðagosann þriðja, því þá hefði hann látið lítinn spaða úr blindum í upphafi.. Sagnhafi hafði þannig ekki tíma til að byggja upp slag á lauf og varð að svina tíguldrottningunni. Einn niður. Á hinu borðinu var Philippe Soulet sagnhafí. Til að reyna að halda vestri úti í kuldanum lét hann lítinn spaða úr blindum í fyrsta slag. Áustur átti slaginn á tíuna og spilaði trompi á blank- an ás blinds. Soulet húrraði þá út spaðakóng! Vestur drap og spilaði aftur spaða. Það var trompað, hjörtun tekin AV og litlu laufí spilað á kóng. Síðan kom lítið lauf á tíuna! Við þessu átti vömin ekkert svar. Austur varð að hoppa upp með gosann og spila aftur laufi; en Soulet trompaði og felldi ás- inn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi skák tveggja ítalskra áhugamanna á opna mótinu í Imperia í haust vekur e.t.v. áhuga einhverra sem era orðnir leiðir á að mæta hinni traustu frönsku vöm á hefðbundinn hátt: Hvítt: Cirabisi, svart: Cugini, frönsk vöm, 1. e4 - e6, 2. Rf3 - d5, 3. e5 - c5, 4. b4! - cxb4, 5. a3 - bxa3, 6. Rxa3 - Re7, 7. Rb5 - Rec6, 8. c3 - Be7, 9. Bd3 - Rd7, 10. De2 - 0-0, 11. h4! — f6? 12. Bxh7+! - Kxh7, 13. Rg5+! - fxg5, 14. hxg5+ - Kg8, 15. Hh8+! og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát eftir 15. - Kxh8, 16. Dh5+ - Kg8, 17. g6. Það hefði hins vegar verið misráð- ið að leika 15. g6? strax, vegna 15. - Hf5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.