Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 Sjónvarpið flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (13:26) 19.30 ►Hvutti (Wooí V) Ný syrpa í bresk- um myndaflokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfíleika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Bergdís Ell- ertsdóttir. Lokaþáttur. (6:6) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Mótorsport í þessum fyrsta þætti sumarsins verður farið um víðan völl innan lands og utan. Sýnt verður frá Borgardekks-torfærunni í neðri giyfjum Jósefsdals, innlendu og er- lendu rallíkrossi, heimsmeistaramóti í ralli og íslandsmóti í vélsleða- akstri. Þættimir verða á dagskrá vikulega í sumar og hér eftir verða þeir á þriðjudagskvöldum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.05 hjHZTTID ► UPP> UPP mín sál rlLI IIII Fly Away) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um sak- sóknarann Forrest Bedford og fjöl- skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýð- andi: Reynir Harðarson. (9:16) 22.05 ►Stórviðburðir aldarinnar — 9. þáttur: 30. janúar 1948 Gandhi (Grands jours de siécle) Franskur heimildamyndaflokkur. í hveijum þætti er athyglinní beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdrag- anda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. (9:12) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok UTVARP SJÓNVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hjCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlLlllllí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Maíblómin (The Darling Buds of May) Breskur myndaflokkur um Larkin-fjölskylduna. (5:6) 21.30 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda- flokkur um umhverfismál. 21.45 ►Óráðnar gátur (Unsoived Mysteri- es) Robert Stack greinir frá óútskýr- anlegum sakamálum, fólki sem hefur horfið sporlaust, dularfullum ránum og ýmsu fleiru. 22.35 tflflVUVUIIID ►Ljufar lygar IIV Inlfl I Hlllll (Sweet Lies) Treat Williams leikur Peter Nicholl, einkaspæjara tryggingafélags, sem kemur til Parísar til að veiða svindlar- ann Bill Taft í gildru. Bill þykist vera lamaður fyrir neðan mitti og fær stórar fjárhæðir í bætur. Það eina sem Peter þarf að gera er að ná mynd af svikahrappnum þegar hann rís upp úr hjólastólnum. Aðalhlut- verk: Treat WiIIiams, Norbert Weiss- er, Joanne Pacula og Laura Manszky. Leikstjóri: Nathalie Delon. 1986. Maltin gefur ★'A 0.10 ►Myndir morðingjans (Fatal Ex- posure) „Gjörðu svo vel, héma eru myndirnar ...“ Sum mistök eru dýr- ari en önnur og þegar Jamie fær rangar myndir úr framköllun getu.' hún þurft að borga fyrir þær með lífi sínu og bamanna sinna. Aðalhlut- verk: Mare Winningham, Christopher McDonald og Geofrey Blake. Leik- stjóri: Alan Metzger. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseink- unn. 1.35 ►Meira hundalíf (K-9000) Bráðs- mellin og spennandi mynd um löggu sem er með allt á hreinu nema kannski það að fara eftir fyrirmælum og fylgja settum reglum í vinnunni. Fæstir vilja vinna með honum nema skamma hríð en örlögin haga því svo að hann kynnist hundinum Niner og það er vafamál hvor er betri lögga. Aðalhlutverk: Chris Mulkey, Cather- ine Oxenberg, Dennis Haysbert, Ike og Rocky. Leikstjóri: Kim Manners. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 3.10 ►Dagskrárlok Stórviðburðir aldarinnar - Umfjöllun um morðið á Gandhi. Stórviðburðir 20. aldar SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Dagurinn sem er til umfjöllunar í þessum þætti Stórviðburða aldarinnar er 30. janúar 1948, þegar Mahatma Gandhi var skotinn til bana. Mo- handas Karamchand Gandhi fæddist í Bombay 3. október 1869. Að loknu háskólanámi á Indlandi og Bretlandi vann hann fyrst um sinn við lög- fræðistörf i Bombey en fluttist svo til Suður-Afríku og vann að hags- munamálum indverska minnihlutans þar á árunum 1893 til 1914. Hann sneri síðan aftur til Indlands og eft- ir fjöldamorðin í Amritsar leiddi hann andstöðuna gegn Bretum. Hann hvatti sitt fólk til að beita ekki ofbeldi, heldur sniðganga breskan söluvaming og óhlýðnast í hvívetna fyrirskipunum frá útsend- urum Breska heimsveldisins. I þætt- inum er saga Gandhis og starfsfer- ill rakinn í máli og myndum, og greint frá áhrifum hans á þróun stjórnmála í heiminum. Jón 0. Edw- ald þýðir og þulur er Guðmundur Ingi Kristjánsson. Rómantík í París STÖÐ 2 KL. 22.35 Rómantísk og skemmtileg kvikmynd um einka- spæjara tryggingafélags, Peter Nic- holl, sem kemur til Parísar til að veiða svindlara í gildru en lendir sjálfu í neti tveggja glæsilegra par- ísardama. Peter, sem leikinn er af Treat Williams, er falið að afhjúpa tryggingasvindl bragðarefsins Bills Taft en verður lítið ágengt vegna truflana frá tveimur konum, Joelleu og Dixie, sem hafa veðjað við vin- konu sína um að þær geti gabbað einkaspæjarann. Þetta er ánægjuleg kvikmynd um fólk dálítið snjallara - og dálítið óskynsamara en það heldur. Leikstjóri myndarinnar er Nathalie Delon. Einkaspæjari reynir að afhjúpa tryggingars- vindl í þættinum verður fjallað um daginn sem Gandhivar skotinn til bana Lítið pláss Nú er annasömu þinghaldi lok- ið og lauk því með nokkuð óvænt- um hætti líkt og í bíómynd. En hefur þingið okkar ekki tekið á sig mynd framhaldsmyndraðar að undanförnu, einkum á Sýnarrá- sinni? Einn af forsvarsmönnum þingsins hefur látið svo um mælt að Sýnarrásin hafi haft áhrif á þingstörf og veitt þingmönnum aðhald. Hin snubbóttu þinglok bentu nú til þess að þingmenn hefðu gleymt sjónvarpsvélunum. En eru þessar útsendingar ekki gott innlegg í hina lýðræðislegu umræðu? Hvaða mynd fengi hinn almenni borgari t.d. af bæjar- stjórnarfundum hér í Reykjavík ef þeir birtust jafnóðum á sjón- varpsskjánum? En nú er þinghaldi lokið og þá gapir stillimyndin við á Sýn, væntanlega þar til næsta þing hefst að hausti. Er nokkurt vit að halda þannig dýrmætri sjón- varpsrás ónotaðri fjóra mánuði ársins? Gátu þeir Stöðvarmenn ekki sýnt frá úrslitaleiknum í handboltanum á Sýn í stað þess að keppa við ríkissjónvarpið þann- ig að sama efnið var á dagskrá beggja stöðva í fyrrakveld og það ekki í fyrsta skiptið. Og svo eru hér spennandi ráðstefnur fram- undan svo sem ráðstefna Sam- bands ísl. myndlistarmanna um hina fyrirhugðu Listamiðstöð á Korpúlfsstöðum en myndlistar- menn telja sumir að það hafi gleymst að láta þá vita af mið- stöðinni. Ég tel að útvarpsréttamefnd verði að skoða_ þessi mál í ljósi breyttra tíma. í raun er verið að greiða fyrir fákeppni á sjónvarps- markaðnum ef Islenska útvarps- félagið fær að halda endalaust lausri rás fyrir Sýn og síðan gervi- hnattarásunum 11. Hins vegar er svo Ríkissjónvarpið með sína rás og sennilega miðlar það senn fréttasendingum frá norrænu stöðvunum og hið norræna sjón- varp gæti eflst hér enn frekar ef menn slaka á þýðingarskyldunni. Með nokkrum rétti má halda því fram að tvær sterkar sjón- varpsstöðvar ráði fremur við inn- lenda dagskrárgerð og annan sjónvarpsrekstur en margar smá- stöðvar. Þannig muni gervi- hnattasjónvarpsrekstur ísl. út- varpsfélagsins styrkja félagið til að takast á við innlenda dagskrár- gerð. En er ekki líka rétt að vara við fákeppni? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Or menningarlífinu. Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Lauískálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í Glaumbæ", eftir Ethel Turner. Heiga K. Einarsdóttir les þýðíngu Axels Guð- mundssonar. (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir; 11.03 Samfélagið í nærmynd. Ásdís Em- itsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. 12.50 Auðlindin. Sjávarótvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vitaskipið", effir Sigfried Lenz. 4. þátt- ur. Pýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur- jónsson. 13.20 Stefnumöt. Lisiir og menning, heima og heíman: Heimsókn, grúsk og fleíra. Umsjón: Halldóra Friðjónsd., Jón Karl Helgas. og Síf Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Leyndarmálið”, eftir Stefan Zweig. Árni Blandon les sögulok þýðingar Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Nýjungar úr heimi tækni og visinda. Hvað er á döfinni og við hvaða tækninýjungum má búast? o.fl. Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan, 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga heiga. Olga Guðrún Ámadóttir les. (14) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 18.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Vitaskipið", eftir Sigfried Lenz. 4. þátt- ur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Utvarpsrns. Frá tón- leikum Kammersveitar Hafnarfjarðar í Hafnarborg 21. mars sl.: Ragtime eftir Igor Stravinskij, Trittico Bottioelliano eftir Ottorino Respighi, Dance Prelude eftir Witold Lutoslavskíj og Karniva! dýranna eflir Camille Saint-Saéns. Eín- leikari á klarínett er Ármann Helgason og á píanó Guðrún Guðmundsdóttír og Þorsteinn Gauti Sigurðsson; Örn Óskarsson stjómar. Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar (slands i Háskólabiói 6. mai sl. (seinni hluti.), Sinfónía nr. 5 í e-moll eftir Pjotr Tsjajkovsk]. Stjórn- andi: Paavo Járvi. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólrtíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Spánn er fjall með feikna stöll- um“. 3. þáttur um spænskar bók- menntir. Umsjón: Berglind Gunnars- dóttir Lesari: Amar Jónsson. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknír. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. yildur Heiga Sig- urðardóttir með fréttir frá Lundúnum. Veð- urspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulssonar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Biópistill Ólafs H. Torfa- sonar. Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. Veðurspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sígurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokksaga 9. áratugar- ins. Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturút- varp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14, 15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Naeturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónar. LANDSHLUT AÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.C0 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katnn Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp. Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radfusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jóggson. 18.30 Gullmolar. 20.00 (slenski listinn. 40 vinsælustu lögin. Kynn- ir: Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð: Ágúst Héðinsson, framleiðandi: Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Siá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dag- skrá. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Jóhannes Högnason. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Frétta- tengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Jenný Jo- hansen. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.001 bitið. Haraldur Gislason. 9.05 Helga Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdis Gunn- arsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 ( takt við tímann. Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarna- son. 18.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Már Vilhjálmsson 22.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurl. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm toi,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir írá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann, 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal. 21.00 Vörn gegn vímu. Systa og gestir. Viðmæl- endur segja frá reynslu sinni af vímuefna- neyslu. 23.00 Brjáluð sál. Hans Steinar. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN fm 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 10.30 Út um viða veröld. Guðlaugur Gunn- arsson kristinboði. 11.00 Erlingur Niels- son. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór .Guð- mundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M.S 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. ( grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.