Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 35
35
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993
Dagur í laxveiði
Ódýrast
Dýrast
Breyting
frá Ath
fyrra ári Ath-
WrSt'i / Elliðaár 14.700,- 14.700,- +2%
*. Norðurál Norðura II 10.800,- 44.600,- -15%
9.900,- 16.200,- -15% **
il ifc-n. Hítará * 9.000,- 29.000,- - ?
Hitará II 2.500,- 4.500,- ? **
fSr Rangár 2.000,- 15.000,- -20-30% •***
Laxá í Dölum 15.000,- 40.000,- -10-12%
Laxá í Aðaldal 10.000,- 35.000,- óbreytt
Hofsá í Vopnafirði 10.000,- 42.000,- óbreytt
Laxá í Leirársveit 11.800,- 24.800,- -28%
Selá í Vopnafirði 10.000,- 44.000,- óbreytt
Laxá í Kjós 15.800,- 48.600,- -20-43%
Víðidalsá 14.000,- 55.000,- óbreytt
Vatnsdalsá 14.000,- 55.000,- óbreytt
Laxá á Ásum 10.000,- 90.000,- óbreytt *
Miðfjarðará 13.500,- 47.500,- óbreytt
Langá, neðsta svæðið 7.000,- 38.000,- óbreytt
* Gistiaðstaða ** Gisti- og eldunaraðstaða *** Leiðsögumenn
enda gengur laxinn á mismunandi
tímum í árnar,“ segir Jón Gunnar.
„Hjá okkur er farið að panta
veiðileyfi strax í janúar, en leyfi
til útlendinga fórum við að selja
strax sl. haust fyrir þetta sumar
og greiða erlendir veiðimenn að
jafnaði 10-20% hærra verð en ís-
lenskir.
Dýrustu veiðiár hér eru með
þeim dýrustu í heimi og jafnframt
með þeim bestu. En erfitt er að
segja til um hveijar eru bestar.
Stangafjöldi á dag skiptir þariölu-
verðu máli,“ segir Jón Gunnar að
lokum. ■
Körfuboltaæðið
sem gengur yfir landið
CHARLES Barkley, Michael Jordan og nýliðinn Shaquille O’Neal.
Þetta eru aðal mennirnir eins og aðdáendurnir orða það. Margir
foreldrar heyra af stórkostlegum tilþrifum þessara kappa í banda-
ríska körfuboltanum og sjá á eftir mörgum hundraðköllum í mynd-
ir af goðunum, veggspjöld, derhúfur, plast undir myndir og möpp-
ur. Myndapakkar kosta frá 130 kr. í rúmlega 300 kr. og þar skipta
máli gæði myndanna og fyrirtæki. í pakka eru 15- 30 myndir.
Sælgætispeningarnir í myndir
Margir foreldrar segjast sætta
sig við útgjöldin á þeim forsendum
að sælgætispeningarnir fari í það
sem skemmi ekki tennur og skaps-
muni og sumir benda á að enskur
texti sé oft með svo að þetta sé
kennsla í leiðinni.
ByrJaA á leikskólaaldri
Drengirnir eru oft á leikskóla-
aldri þegar þeir eru í hlutverki Mich-
ael Jordan og þegar komið er á
skólaaldur er farið að skipta á
myndum, skeggræða frammistöðu
liða og karpa um verðmæti mynda.
- En hvernig stendur á þessu
æði?
„Við hófum að flytja þessar
myndir inn í smáum stíl 1990 þeg-
ar byijað var að sýna körfuboltann
reglulega í sjónvarpinu, vörur frá
Nike urðu vinsælar og við fundum
fyrir jákvæðum straumum hjá þeim
í stjóm hjá körfuknattleiksamband-
inu,“ segir Árni Þór Árnason hjá
Austurbakka en þeir voru með þeim
fyrstu sem fluttu myndir inn og
ýmsa fylgihluti. Nú eru innflytjend-
ur fleiri og þeirra á meðal Pétur
Guðmundsson sem lék með hinu
þekkta liði Los Angeles Lakers á
sínum tíma.
Myndlr á hundruð þúsunda
í Bandaríkjunum er söfnunin
umfangsmikil og gerð af alvöru.
Þar er að fá sérstaka lista þar sem
greint er frá því verði sem er á
góðum myndum og þá einkum þeim
sem komnar eru til ára sinna. Upp-
hæðir skipta jafnvel hundruðum
þúsunda þegar um mjög sjaldgæfar
Þoð er oft
skondið oð
Musto ó td
pjokkonno
þegor þeir
metost um
myndir og
sitjn ó rökstól-
um um ógæti
þeirro. Þeir
þekkjo ollor
stöður monn-
onno í bolton-
um bæði ó ís-
lensku og
ensku og geto
þulið uppleik-
menn heilu
liðonno.
nýliðamyndir
af mönnum
eins og Jord-
an er að
ræða. Þar á
bæ fæst líka
allt sem nöfn-
um tjáir að
nefna með
myndum af
körfubolta-
köppum, blý-
anta, galla,
sokka, lykla-
kippur,
pennaveski
os.frv.
Shaquille
O’Neal
gróðavænl-
egastur
Nú er
Shaquille
O’Neal spáð
velgengni og
þar sem hann
er nýliði veðja sérfræðingar á að
gróðavænlegt sé að safna myndum
af honum og geyma vel. Eftir ára-
tug kann að vera að þá eigi ein-
hveijir í fórum sínum verðmætar
myndir. Reyndar eru þeir sem safna
myndum hér heima ótrúlega vel að
sér og þeim er ekkert um að láta
plata sig í viðskiptum. Fyrir góða
mynd má auðveldlega fá á milli 10
og 20 myndir í staðinn og það kem-
ur fyrir að strákar bjóði greiðslu
fyrir „pottþétta“ mynd. En þeir
hafa vit á því sem þeir eru að gera
og magnið er ekki það sem skptir
máli heldur gæðin.
HELGARTILBOÐIN
Tilboðin eru ágæt að þessu sinni, kjöt og fiskur á tilboði, hrís-
grjón og egg svo eitthvað sé nefnt. Tvö tilboð eru eftirtektar-
verð hjá Bónusi, egg og beikon á hagstæðu verði og nú er
hægt að kaupa 50 kílóa sekki af hrísgrjónum á góðu verði
fyrir þá sem borða vel af þeim. Kjúklingalæri eru á tilboðs-
verði hjá nokkrum Hagkaupsverslunum og verðið á þeim tölu-
vert lægra en venjulega eða 499 kr. kg og frosin ýsuflök eru
á 379 kr. kg hjá Hagkaup um þessar mundir sem er ágætt
verð. Nóatún selur lambalæri á 599 krónur kílóið og þar er
líka hægt að fjárfesta í þurrkrydduðum sirloin sneiðum á 795
krónum kílóið.
Bónus
Tilboðin gilda frá fimmtudegi til
laugardags
18 stór egg u.þ.b. 1,3 kg og 350 g
beikon....................479 kr.
50 kg hrísgijón (39.94 kg)1997 kr.
Finger.kex.................97 kr.
frosin smábrauð 15 stk....179 kr.
eldhúsrúllur 4 stk........123 kr.
Prik mýkir 51.............249 kr.
Þá veitir Bónus alltaf 10% afslátt
við kassann af öllum kjötvörum,
áleggi og pylsum og 5% afslátt af
vigtuðum ostum.
Fjarðarkaup
rauðepli.......*..........94 kr.
Libero stelpubleiur 7-15 kg .797 kr.
grænn aspas 495 g..........95 kr.
súkkulaði síróp...........186 kr.
kiwi....................95 kr. kg
Londonlamb.............899 kr. kg
lambaframpartar........398 kr. kg
Hagkaup
Kínakál................169 kr. kg
1944 Bolognese réttur og 350 g
af hrásalati í pakka......299 kr.
McVities súkkulaðikremkex ..85 kr.
Opal súkkulaðikúlur 500 g ..189 kr.
Knorr pastasósur 5 teg.'..115 kr.
frosin ýsuflök.........379 kr. kg
Þá eru kjúklingalæri á tilboðsverði
Hér fást líka fótboltamyndir en
einhverra hluta vegna bar öllum
söluviðmælendum mínum saman
um að ekki væri saman að líkja
sölu á fótboltaog körfuboltamynd-
um því körfubolti og allt sem honum
tilheyrir væri það sem seldist nú.
■
hjá Hagkaup, Hólagarði, Grafar-
vogi og á Seltjarnarnesi og kost'ár
kílóið af þeim 499 kr.
Mikligarður
Úrbeinaður svínahnakki940 kr. kg
beikon í sneiðum.........899 kr. kg
Béíköhstýkki’.'.’.'.’.'.’.'.'.'.’.'.'.'.’.’.’.'.699 kr. kg
Þá má geta þess að í Miklagarði
stendur yfir rýmingarsala á skóm
og verðið er frá 99 krónum. Einnig
eru ungbamableiur á tilboðsverði,
40 Minster bleiur á 199 kr.
Veittur er 3% staðgreiðsluafsláttur
hjá Miklagarði við Sund.
Nóatún
Tilboðin gilda til 19. maí.
Pampers bleiur.................998 kr.
Libbys bakaðar baunir...........45 kr.
Sun Glory appelsínudjús.........79 kr.
Tuborgléttöl....................49 kr.
lambasvið..................249 kr. kg
lambalæri..................599 kr. kg
þurrkryddaðar grillkótelettur
...........................795 kr. kg
þurrkryddaðar sirloin sneiðar
...........................795 kr. kg
Sprite21................119 kr.
Jakobspítubrauð6stk.....109 kr.
Clubsaltkex...........49 kr. pk
3brúsarJHsjampól50ml..l99 kr.
Þjónustan er þróuð í samvinnu
við alþjóðleg samtök hóteleigenda
og þau hótel, sem gert hafa samn-
ing við Visa, veita korthöfum aukna
þjónustu með minni tilkostnaði.
Geta korthafar Visa nú gefíð upp
kortnúmer við bókun gistirýmis hér
og erlendis og notið forgangsþjón-
ustu meðan á dvöl stendur.
„Þegar fólk er að ferðast á einka-
bílum innanlands nær tryggingin
jafnt yfír ökumenn sem aðra fjöl-
skyldumeðlimi þó þeir hafi ekki
greitt fargjald eða gistikostnað fýr-
Morgunblaðið/Þorkell
Hákon Hákonarson framkvæmd-
astjó ri Heimiliskortsins og Jón
Guðmundsson framkvæmda-
stjóri Austmats.
Ódýrara
kjötmeti að austan
LAMBAKJÖT, pylsur, kjötfars og
álegg er m.a að finna í tilboðs-
pökkum frá Austmat á Reyðar-
firði, en fyrirtækið hóf nýlega
samstarf við Heimilisklúbbinn.
Milliliðnum smásöluverslun er
sleppt. Austmat og Heimilisklúbbur-
inn hafa gert með sér samkomuleg
um að meðlimir klúbbsins geta keypt
tilboðspakka frá Austmat. Vörunum
er ekið beint heim til kaupenda. Að
sögn Jóns Guðmundssonar frkvstj.
Austmats, er ætlunin að nýta betur
vöruflutningabíla á leið milli Reykja-
víkur og Austfjarða. „Þeir koma
hlaðnir til Reyðafjarðar, en hafa
hingað til farið tómir til baka. Nú
verða þeir sendir í bæinn með kjöt-
vörur til viðskiptavina okkar í
Reykjavík. Við álítum að verðið sé
15-25% lægra en í verslunum."
Tilboðspakkamir eru misjafnir,
10-22 kg og kosta 5.000-15.000 kr.
í þeim ódýrasta sem nefndur er spar-
pakki og kostar 5.000 kr., eru um 6
kg af súpukjöti, tæp 4 kg af kjöt-
farsi og tæp 2,5 kg af nautahakki.
irfram, eins og venjulegir trygg-
ingaskilmálar kveða á um. Nægir
að bóka gistirými á áfangastað
áður en lagt er af stað og gefa upp
kortnúmer. Þá nýtur korthafi sjálf-
krafa ferðaslysatryggingar upp að
7 milljónum á hvem einstakling í
bílnum, en upphæðin er nokkra
lægri fyrir böm undir 14 ára. Ferða-
slysatrygging gullkortshafa nemur
svo 13 milljónum kr.,“ segir Einar
S. Einarsson, forstjóri Visa-ísland.
■
JI
Tryggingavernd
í einkabílum innanlands
Greiðslukorthafar njóta jafnan víðtækrar vátryggingar á ferðalögum
að heiman og heim aftur innan 90 samfelldra ferðadaga ef a.m.k.
helmingur ferðakostnaðar hefur verið greiddur með greiðslukorti
fyrir brottför. Ferðaslysatrygging nær aftur á móti ekki til korthafa,
sem eru að ferðast innanlands á einkabílum, en Visa-korthafar á ferða-
lögum í einkabílum innanlands geta nú ferðaslysatryggt sig og fjöl-
skyldu sína betur áður en lagt er í ’ann með því að nýta sér svokall-
aða Visa-gistiþjónustu, sem er kynnt um þessar mundir.
Þú velur draumakjólinn þinn
- við saumum hann
og aðstoðum við val á sniði,
efni, höfuðbúnaði og skrauti.
S ^ TIZKAN
LAUGAVEGI 71 - 2. HÆÐ
SÍMI 10770