Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 8
8; MOKGllNBMDIi) KIMMTIUMGUK JSl MA-Í .1993 ., ÁRNAÐ HEILLA "1 J^/^ára afmæli. í dag, Xv\/ 13. maí, er 100 ára gömul Vilborg Krist- jánsdóttir, Ölkeldu í Stað- arsveit. Eiginmaður hennar var Gísli Þórðarson en hann lést árið 1962. Vilborg hefur dvalið í sjúkrahúsinu í Stykk- ishólmi síðustu árin. OAára afmæli. í dag er OU áttræður Vilhjálmur Guðmundsson, Skúlagötu 40, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR VIKA eldri borgara. Gestir í dag á Café París er Vilhjálm- ur Vilhjálmsson og á Hótel Borg Jónas Jónasson og Ólína Þorvarðardóttir. Ekið um miðborgina og gönguferð um Öskjuhlíð frá Borgarhúsi kl. 10.30. Helgistund í Dómkirkj- unni kl. 14. Eftirmiðdagskaffi kl. 15 á Hótel Borg og Café París. Leiðsögn um Listasafn íslands kl. 15. Dagskrá í Ráð- húsi kl. 16. Gönguferð um Landakotshæð á morgun föstudag kl. 8 frá Borgar- húsi. Fararstjórar Sigurður Líndal og Torfi Ólafsson. DAG BOK í DAG er fimmtudagur 13. maí, sem er 133. dagur árs- ins 1993. 4. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 12.03 og síðdegis- flóð kl. 24.33. Fjara er kl. 5.50 og kl. 18.05. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 4.19 og sólarlag kl. 22.31. Myrkur kl. 24.08. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 7.28. (Almanak Háskóla íslands.) En Jesús mælti: „Vei yður líka, þér lögvitringar! Þér leggið á menn lítt bærar byrðar, og sjálfir snertið þér ekki byrðarnar einum fingri. (Lúk. 11, 46.) KROSSGÁTA 1 2 ■ ■ 6 J i ■ U 8 9 10 L 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 kropp, 5 viður- kenna, 6 tóbak, 7 mynni, 8 frels- ara, 11 hest, 12 stefna, 14 hijóm- ar, 16 dældin. LOÐRÉTT: - 1 nærbuxur, 2 mjólkurafurð, 3 blekking, 4 valdi, 7 títt, 9 iofa, 10 aumt, 13 málmur, 16 tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gistir, 5 tá, 6 trappa, 9 fól, 10 óð, 11 ii, 12 æli, 14 salt, 15 ála, 17 sóðann. LÓÐRÉTT: - 1 gotfisks, 2 stal, 3 táp, 4 róaðir, 7 róla, 8 pól, 12 ætla, 14 lóð, 16 an. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins, Garðastræti 2 er opinn milli kl. 13—18 í dag. REIKI-HEILUN Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru boðnir velkomnir bæði þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vilja fá heilun og kynn- ast reiki. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Brids og fijáls spilamennska. Pétur Þor- steinsson lögfræðingur er til viðtals alla þriðjudaga. Panta þarf viðtal í s. 28812. FÉLAG einstæðra foreldra heldur flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skeijafirði nk. laugar- dag kl. 14—17. Mikið og gott úrval af fatnaði, búsáhöldum og fl. BRÆÐRAFÉLAG Garða- kirkju, Garðabæ. Skoðunar- ferð um Kjalarnesþing verður farin nk. laugardag. Brottför frá Kirkjuhvoli kl. 14. Leið- sögumaður Jón Böðvarsson. ÞINGHÓLSSKÓLI. Á veg- um 10. bekkjar skólans verð- ur haldið körfuboltamaraþon í íþróttahúsi Kársness sem byijar kl. 3 á morgun, föstu- dag, og spilað í 24 klst. Áheit- um verður safnað og öllum velkomið að líta við. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 á Digranes- vegi 12. Verðlaun og veiting- ar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús í kvöld. kl. 20 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Soroptimista- klúbbur Hafnarfjarðar og Garðabæjar sjá um dag- skrána. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Hvassaleiti 56—58. Kl. 14 spiluð félags- vist, verðlaun og veitingar. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aðra Hraunbæ 105. Spiluð félagsvist kl. 14 í dag. Verð- laun og veitingar KIRKJUSTARF________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn í dag kl. 10.30-12. GRINDAVÍKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14—17. Unglingastarf 14—16 ára í kvöld kl. 20. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10— lq2 og 13—16. GRENSÁSKIRKJA: Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20.30. Samtöl, léttar veitingar. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. HÁTEIGSKIRK J A: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Öllum opið. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu til hafnar Ótto Wathne, Koralen og Dröfn kom úr leiðangri. I gær kom búlgarski togarinn Rotalia, Arnarfell, Hákon og Freyja til hafnar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: _í gær kom frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson af veiðum. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. Vangaveltur, Morgunblaðið/Þorkell Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 7.—13. maT, að báðum dögum meötöldum er f Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1—6, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og 670440. Læknavakt ÞorfinnsgÖtu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um iyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu f Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöiudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarnlfö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13—18. Uppl.sfmi: 685533. Rauðakro8shÚ8Íð, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekkí eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosahússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9—19. ORATOR, félag lagancma veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Llfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. — föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin þörn alkohólista. Fundir Tjarnar- Bötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. nglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningar8t.öð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendíngar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10—14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frétt- ir liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga ki. 1 5 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vffil8taðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjói hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-1 6 og 1 9-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30—16 og 19—20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SOFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud. - föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaða8afn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga. þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30—16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Mínjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvals8taðir: Opiö daglega fró kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúslnu, virka daga 13—18, sunnud. 11—17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa ménud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafólaganna verða fróvik ó opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmið8töö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. Skföabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhá- tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn frá kl. 8—22 mónud., þriöjud., mið- vikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.