Morgunblaðið - 13.05.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 13.05.1993, Síða 8
8; MOKGllNBMDIi) KIMMTIUMGUK JSl MA-Í .1993 ., ÁRNAÐ HEILLA "1 J^/^ára afmæli. í dag, Xv\/ 13. maí, er 100 ára gömul Vilborg Krist- jánsdóttir, Ölkeldu í Stað- arsveit. Eiginmaður hennar var Gísli Þórðarson en hann lést árið 1962. Vilborg hefur dvalið í sjúkrahúsinu í Stykk- ishólmi síðustu árin. OAára afmæli. í dag er OU áttræður Vilhjálmur Guðmundsson, Skúlagötu 40, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR VIKA eldri borgara. Gestir í dag á Café París er Vilhjálm- ur Vilhjálmsson og á Hótel Borg Jónas Jónasson og Ólína Þorvarðardóttir. Ekið um miðborgina og gönguferð um Öskjuhlíð frá Borgarhúsi kl. 10.30. Helgistund í Dómkirkj- unni kl. 14. Eftirmiðdagskaffi kl. 15 á Hótel Borg og Café París. Leiðsögn um Listasafn íslands kl. 15. Dagskrá í Ráð- húsi kl. 16. Gönguferð um Landakotshæð á morgun föstudag kl. 8 frá Borgar- húsi. Fararstjórar Sigurður Líndal og Torfi Ólafsson. DAG BOK í DAG er fimmtudagur 13. maí, sem er 133. dagur árs- ins 1993. 4. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 12.03 og síðdegis- flóð kl. 24.33. Fjara er kl. 5.50 og kl. 18.05. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 4.19 og sólarlag kl. 22.31. Myrkur kl. 24.08. Sól er í hádegis- stað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 7.28. (Almanak Háskóla íslands.) En Jesús mælti: „Vei yður líka, þér lögvitringar! Þér leggið á menn lítt bærar byrðar, og sjálfir snertið þér ekki byrðarnar einum fingri. (Lúk. 11, 46.) KROSSGÁTA 1 2 ■ ■ 6 J i ■ U 8 9 10 L 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 kropp, 5 viður- kenna, 6 tóbak, 7 mynni, 8 frels- ara, 11 hest, 12 stefna, 14 hijóm- ar, 16 dældin. LOÐRÉTT: - 1 nærbuxur, 2 mjólkurafurð, 3 blekking, 4 valdi, 7 títt, 9 iofa, 10 aumt, 13 málmur, 16 tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gistir, 5 tá, 6 trappa, 9 fól, 10 óð, 11 ii, 12 æli, 14 salt, 15 ála, 17 sóðann. LÓÐRÉTT: - 1 gotfisks, 2 stal, 3 táp, 4 róaðir, 7 róla, 8 pól, 12 ætla, 14 lóð, 16 an. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins, Garðastræti 2 er opinn milli kl. 13—18 í dag. REIKI-HEILUN Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru boðnir velkomnir bæði þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vilja fá heilun og kynn- ast reiki. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Brids og fijáls spilamennska. Pétur Þor- steinsson lögfræðingur er til viðtals alla þriðjudaga. Panta þarf viðtal í s. 28812. FÉLAG einstæðra foreldra heldur flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skeijafirði nk. laugar- dag kl. 14—17. Mikið og gott úrval af fatnaði, búsáhöldum og fl. BRÆÐRAFÉLAG Garða- kirkju, Garðabæ. Skoðunar- ferð um Kjalarnesþing verður farin nk. laugardag. Brottför frá Kirkjuhvoli kl. 14. Leið- sögumaður Jón Böðvarsson. ÞINGHÓLSSKÓLI. Á veg- um 10. bekkjar skólans verð- ur haldið körfuboltamaraþon í íþróttahúsi Kársness sem byijar kl. 3 á morgun, föstu- dag, og spilað í 24 klst. Áheit- um verður safnað og öllum velkomið að líta við. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 á Digranes- vegi 12. Verðlaun og veiting- ar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús í kvöld. kl. 20 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Soroptimista- klúbbur Hafnarfjarðar og Garðabæjar sjá um dag- skrána. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Hvassaleiti 56—58. Kl. 14 spiluð félags- vist, verðlaun og veitingar. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aðra Hraunbæ 105. Spiluð félagsvist kl. 14 í dag. Verð- laun og veitingar KIRKJUSTARF________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn í dag kl. 10.30-12. GRINDAVÍKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14—17. Unglingastarf 14—16 ára í kvöld kl. 20. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10— lq2 og 13—16. GRENSÁSKIRKJA: Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20.30. Samtöl, léttar veitingar. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. HÁTEIGSKIRK J A: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Öllum opið. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag komu til hafnar Ótto Wathne, Koralen og Dröfn kom úr leiðangri. I gær kom búlgarski togarinn Rotalia, Arnarfell, Hákon og Freyja til hafnar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: _í gær kom frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson af veiðum. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. Vangaveltur, Morgunblaðið/Þorkell Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 7.—13. maT, að báðum dögum meötöldum er f Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1—6, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og 670440. Læknavakt ÞorfinnsgÖtu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um iyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu f Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöiudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarnlfö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13—18. Uppl.sfmi: 685533. Rauðakro8shÚ8Íð, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekkí eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosahússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9—19. ORATOR, félag lagancma veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Llfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. — föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin þörn alkohólista. Fundir Tjarnar- Bötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. nglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. Uppiýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningar8t.öð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendíngar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10—14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frétt- ir liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga ki. 1 5 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vffil8taðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjói hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-1 6 og 1 9-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30—16 og 19—20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SOFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lána) mánud. - föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaða8afn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga. þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30—16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Mínjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvals8taðir: Opiö daglega fró kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúslnu, virka daga 13—18, sunnud. 11—17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa ménud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ- jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafólaganna verða fróvik ó opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmið8töö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. Skföabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—21. Laugar- daga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhá- tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn frá kl. 8—22 mónud., þriöjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.