Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAI 1993 19 hófst endurskoðun á námsefninu með þetta í huga og stóð sú end- umýjun nær samfellt til 1984. Sam- ið var nýtt námsefni fýrir fyrstu fjóra bekki grunnskólans og 7. bekk. A meðan voru eldri bækur í land- fræði kenndar. Árið 1984 ákváðu stjórnvöld að endurskoðun námsefn- isins skyldi hætt og fyrir 3-4 árum var ákveðið að kenna greinamar þijár aðskildar á ný upp úr fjórða bekk grunnskólans. Ég mun hér ekki ræða nánar um það kennsluefni sem notað er í sam- félags- og landfræði í grunnskólan- ágreiningur um hvemig eigi að kenna nemendum að þekkja jörðina. Á að byija á einhvers konar átthaga- fræði eða fjalla um heiminum í heild, þ.e.a.s. hvort á nota afleiðslu eða aðleiðslu. Mín skoðun er að byrja eigi með fræðslu um heiminn í heild. Kenna landaskipan, stöðu jarðar í sólkerfinu, hafstrauma, loftslags- belti o.s.frv. Þannig er lagður traust- ur grunnur að framhaldinu. Síðan mætti í efstu bekkjum gmnnskóla kenna um Island. I byijun fram- haldsskóla (tvö fyrstu árin) ætti að víkja aftur að svæðalandfræðinni og fara dýprá í" éfniði 'r'fv'eimúr efii'' bekkjum framhaldsskólans væri eðli- legt framhald að kenna mannvistar- og náttúmlandfræði aðskildar fyrir þá sem annars vegar velja félagsvís- indagreinar og hins vegar náttúm- fræðigreinar. Þannig má byggja upp þekkingarspíral þar sem farið væri frá hinu almenna til þess einstaka á víxl og enda síðan með sundur- greiningu eftir því sem kennslan byggir nemendur undir sérhæfðara nám. Á öllum stigum ætti að leggja mikla áherslu á kortanotkun og kor- talestur og tengja kennsluna við umhverfisvemd. Óvíða hefur undirritaður séð betri Iýsingu á markmiðum landfræði- kennslu en í reglugerð um Mennta- skólann í Reykjavík frá 1937: „Nem- endur skulu fá Ijóst yfirlit yfir landa- skipan á jörðinni og aðalatriði landa- frseðinnar, einkum íslands og ná- grannalanda þess. Þeir skulu vera leiknir í að rekja helztu orsakasam- bönd, er landafræðin fjallar um, kunna nokkur skil á eðli lofts og sjávar, þekkja helztu auðlindir, framleiðslustöðvar og samgöngu- leiðir. Þeir skulu læra að nota landa- bréf og að draga einfaldar myndir af Iöndum. Enn fremur skulu þeir nema einföldustu frumatriði stjömu- fræðinnar og fá glögga hugmynd um stöðu jarðar í sólkerfmu. “ Saga Reykjavíkurskóla I, ritsj. Heimir Þorleifsson, Rvk. 1975, bls. 185-186. Sjálfsagt er að skilgreina vel hvað kenna ber á hveiju aldursstigi í greininni og í framhaldi af því að hafa samræmd könnunarpróf á þriggja til fjögurra ára fresti í öllum gmnnskólum landsins og á fyrstu tveimur ámm framhaldsskóla. Ekki er ástæða til að vinna úr slíkum könnunarprófum af ráðuneyti heldur getur hver skóli notað þau til að bæta kennslu sína. Einnig geta þau virkað sem aðhald fyrir námsefnis- gerð í faginu. Margt bendir til að slík samræmd könnunarpróf verði í auknum mæli tekin upp í framtíð- inni. Höfundur er kennari við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 90 ára afmœli mínu þann 30. apríl sl. meÖ heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Friðfinnsdóttir, Blómvallagötu 7. III in in IW ATVINNULEYSI 1 U n f; ,/.,f f ^ Livao er dl rdðtiL Áhrif atvinnuleysis á líf og líðan fólks MIÐSTÖÐ fólks í atvinnuleit er rekin af samstarfsnefnd þjóð- kirkjunnar, ASÍ, VSÍ og BSRB. Miðstöðin er á þriðju hæð í Gamla Iðnskólanum á horni Von- arstrætis og Lækjargötu i miðbæ Reykjavíkur. Samstarfsnefndin hefur gefið út bæklinga þar sem segir að miðstöð- in hafi með höndum margþætta þjónustu fyrir atvinnulaust fólk. I bæklingunum er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir atvinnu- lausa. Í þeim hluta sem miðar að því að styrkja atvinnulausan sem einstakling segir m.a.: Viðbrögð við atvinnumissi Gætið hagsýni. Mikilvægt er að draga strax úr útgjöldum og aðlaga neysluna breyttum aðstæðum. Oft er hægt að semja við banka og lána- stofnanir um skuldbreytingar ef tekjur standa ekki undir afborgun- um. Mikilvægt er að tryggja at- vinnuleysisbætur strax frá fyrsta degi. Athugið: Atvinnulausu fólki hættir til að draga að láta skrá sig. Margir hafa rýrt bótarétt sinn af þessum sökum. Bætur reiknast frá fyrsta skráða degi, en ekki þeim degi sem vinnu er hætt. Aðgætið, hvort skráning hafi ekki örugglega farið fram. Ef viðkomandi á ekki rétt á bótum á hann strax að ræða við hlutaðeigandi félagsmálanefnd eða -stofnun. Athugið: Þeir sem eru á bótum geta einnig átt rétt á stuðn- ingi félagsmálanefndar eða -stofn- unar. Skipuleggja verður tímann Algengt er að atvinnulaust fólk snúi sólarhringnum við. Það segir sem svo: „Til hvers ætti ég að fara á fætur á morgnana, ég þarf ekki að mæta til neins staðar.“ Þetta er alvarlegt hættumerki. Til að halda sjálfsvirðingu verður að takast á við verkefni sem hafa tilgang. Nauðsynlegt er skipuleggja hvem dag, leita sér að vinnu, sækja nám- skeið og fræðslu og taka þátt í sjálf- boðavinnu. Athugið: Atvinnulaust fólk þarf stundum mikinn stuðning. Hvatn- ingu getur þurft að fylgja eftir með beinni aðstoð og hjálp til að komast af stað. Nauðsynlegt að umgangast annað fólk Félagsleg einangrun margfaldar tilfinningaviðbrögð við atvinnuleysi. Nauðsynlegt er að blanda geði við annað fólk reglulega, bjóða heim eða fara í heimsókn, taka þátt í sjálfboðasvinnu, fara á námskeið og taka þátt í starfi fyrir atvinnu- lausa. Stærsta hindrun hjá atvinnu- lausu fólki er að koma sér af stað. Það getur því þurft mikinn stuðning og örvun. Endurmeta þarf markmiðin Atvinnuleysi gjörbreytir kjörum og daglegum athöfnumfólks. Flest- í stærri og rúmbetri verslun nýtur bókaúrvalið okkar sín enn betur ★ Allar helstu íslensku sjálfshjálparbækurnar ★ Bækur um heilun og heilsufæði ★ Boðberar Ijóssins - tenging við englasviðin í erlenda bókaúrvalinu finnur þú meðal annars: Allar bækur Shirley MacLaine - Omraam Michael Aivanhov - Carlos Castaneda - Lynn Andrews - Edgar Cayce - Joan Grant - j José Stevens - John Bradshaw - Piu Melody - Melody Beattie - Charles L. Whitfield - Dan Millman - Sanaya Roman o.fl. >DETDA LIF 1 á nýjum stað - nú í Borgarkringlunni ^ ► ' ’ 1 ► B ► Nýja snyrtivöruhornið okkar hefur slegið í gegn. IÞar færðu snyrtivörur unnar úr 100% náttúrulegum hráefnum frá EARTH SCIENC á verði sem kemur þér á óvart. ► ■■■ Verðdæmi: ■ ■! ★ Beta Ginseng dagkrem kr. 1.950,- 60 gr. pakkning. ★ Apricot Age Control Night Cream _ kr. 1.130,-120 gr. pakkning y ★ Herbal Plasma úði á andlit og háls kr. 810,- 260 ml. pakkning ★ Citress sjampó í brúsum kr. 840,- 600 ml. pakkning ★ Citresoft hárnæring í brúsum kr. 840,- 600 ml. pakknin ★ Hárlakk, létt og stíft, kr. 740,- 260 ml. pakkning ★ Náttúrulegt „sápu“ krem fyrir sturtu og bað kr. 810,- 260 ml. pakkning Einnig frábærar snyrtivörur frá DESERT ESSENCE, sem Harvey og Marilyn Diamond, höfundar bókarinnar„f toppformi“ mæla sérstaklega með. Þær vörur eru unnar úr 100% náttúrulegum hráéfnum og bættar með TEA TREE olíu. ★ Aura Caga og Heritage Product (blandaðar skv. dálestrum Edgar Cayce), náttúrulegar olíur, blandaðar hreinum ilmkjarnaolíum til nota við nudd eða í baðvatnið. ★ Hrein TEA TREE olía og TEA TREE olíukrem. Sótthreinsandi, notast útvortis á sár og skrámur, fótasveppi o.fl. Harvey og Marilyn Diamond ★ Baðvörur í úrvali — baðolíur, baðsölt, baðburstar úr . náttúrulegum efnum og náttúrulegir svampar, Gott verð. \j 4 ir hafa ekki lengur efni á því sem þeir gerðu áður en þeir misstu vinn- una. Þeir verða því að setja sér markmið í samræmi við nýjar að- stæður. Þeir verða að draga úr út- gjöldum, sníða sér stakk eftir vexti. En það má njóta margs sem ekki reyndist tími til að gera áður og ekki kostar fjárútlát. M. Þorv. VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKAN VEM RAF* OG GÍRMÓTORAR Þökkum frábærar móttökur á nýja staðnum. Verið velkomin til okkar í Borgarkringluna. Ath. Breytt símanúmer 811380 berR/m\f BORÚARKRINOAN,^^' 1 KRINCLUNNI4-SÍMI811380 < cARARBRODDI ; FJÖRTÍU ÁR! VEM verksmiðjurnar framleiða allar helstu stærðir og gerðir raf- og gírmótora fyrir iðnað, skip, land- búnað og ýmsar sérþarfir. Höfum fyrirliggjandi allar algengustu stærðir og gerðir og útvegum alla fáanlega mótora með skömmum fyrirvara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á mótorum. VEM - þýsk gæðavara á góðu verði! Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVIK SfMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 VÉLADEILD TALKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VFLADEILD FALKANS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.