Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 55 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI BIKARHAFA Reuter BORÐTENNIS / HM Kjartan vann eina leikinn Íslenska karlalandsliðið í borð- tennis tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í liðakeppninni, gegn Georgíu og Slóveníu á heimsmeist- aramótinu í borðtennis sem nú stendur yfir í Gautaborg í Svíþjóð. Leikurinn gegn Georgíu tapaðist 1:8 og voru allir leikirnir mjög jafn- ir. Kjartan Briem byrjað á því að sigra sinn andstæðing 2:1 (13:21, 21:18, 21:18). Kristján Jónsson tap- aði örðum leik 0:2 (19:21, 21:17). Ingólfur Ingólfsson, sem er 16 ára og lék sinn fyrsta landsleik, tapaði 0:2 (20:22, 11:21). Kjartan lék fjórða leikinn og tapaði 1:2 (21:18, 14:21, 13:21). ísland átti aldrei möguleika gegn sterku iiði Slóveníu og töpuðu 0:3. í dag leikur ísland við Ástralíu og síðan við Ghana á morgun. Gunnar Jóhannsson, formaður BTÍ, sagði í samtali við Morgunblaðið að helst væri búist við sigri gegn Ghana. Konurnar hafa lokið keppni í sín- um riðli. Þær töpuðu fyrir Búlgaríu, Spáni, Króatíu og Maxíkó án þess að vinna einn leik. Aðalbjörg Björg- vinsdóttir vann eina lotu gegn stúlku frá Mexíkó. Jórdanía og Tæland áttu einnig að vera í sama riðli en mættu ekki til leiks þannig að Island fékk tvo vinninga án þess að leika. KNATTSPYRNA / ENGLAND Clark tekur viðaf Clough Leikur kattarins að músinni ítalska liðið Parma haffði mikla yfirburði gegn Antwerpen ffrá Beigíu í úrslitaleik Evrópu- keppni bikarhafa á Wembley-leikvanginum í London í gær. Þetta var nánast leikur katt- arins að músinni þar sem Parma var í hlutverki kattarins. Parma, sem hefur aðeins leikið þrjú ár í ítölsku 1. deildinni og í annað sinn í Evrópukeppni, sigraði 3:1 og fagn- aði þar með fyrsta alvörutitlinum og undirstrikaði enn frekar yfirburði ítalskra félagsliða í Evrópu. Á myndinni fagna leikmenn Parma Evrópubikarnum eftirsótta. FRANK Clark var í gærkvöldi ráðinn framkvæmdastjóri Nottingham Forest. Hann tekur við af Brian Clough sem lét formlega af störfum hjá félaginu í gær. Clark er 49 ára og lék lengi hjá Newcastle United áður en Clough keypti hann þaðan 1975. Lék Clark 116 deildarleiki með Forest og varð deiidarmeist- ari, deildarbikarmeistari og Evr- ópubikarmeistari með liðinu. Clark hefur stjórnað Lundúna- liðinu Leyton Orient frá 1982. Hann gerði tveggja ára samning við Forest. Ráðning hans kemur á óvart en í fyrrakvöld hafnaði Martin O’Neill framkvæmdastjóri Wycombe Wanderers starfinu. Mun hann hafa viljað ráða sjálfur þjálfara og aðstoðarmenn en á það var ekki fallist. Verður Arc- hie Gemmill því áfram í stöðu þjálfara hjá Forest. KORFUKNATTLEIKUR Eistland svaraði með sigri á Sauðárkróki ÚRSLIT Körfuknattleikur ísland - Eistland 82:97 íþróttahúsið á Sauðárkróki — vináttulands- leikur, miðvikudaginn 12. maí 1993. Gangur leiksins: 4:0, 10:13, 20:23, 23:32, 33:38, 38:49, 40:53, 45:61, 48:67, 60:70, 62:80, 67:91, 82:92, 82:97. Stig íslands: Guðmundur Bragason 16, Valur Ingimundarson 13, Jón Amar Ing- varsson 12, Teitur Örlygsson 11, Magnús Matthtasson 10, Jón Kr. Gíslason 7, Her- bert Amarson 4, Henning Henningsson 3, Nókkvi Már Jónsson 3, Albert Óskarsson 2, Kristinn Friðriksson 1. Stig Eistlands: Metstak 22, Pekka 17, Kullamar 15, Rumma 13, Noormets 12, Kuusmaa 12, Ivosaksakulm 6. Dómarar: Bergur Steingrimsson og Krist- | ján Möller. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur: Um 500. I Knattspyrna Undankeppni HM 1. RIÐILL i Tallin, Eistlandi: * Eistland - Malta..................0:1 - Kristian Laferlo (16. min.). 4.000 Staðan Sviss..............7 5 2 0 18: 4 12 Ítalía.............7 4 2 1 15: 6 10 Portúgal 5 2 2 1 8: 4 6 Skotland 5 1 2 2 4: 8 4 8 1 1 6 3:17 3 Eistland 4 0 1 3 0: 9 1 Evrópukeppni bikarhafa Urslitaleikur Wemblcy í London: Parma - Antwerpen.................3:1 Lorenzo Minotti (9.), Alessandro Melli (30.), Stefano Cuoghi (85.) - Francis Severeyns (12.). 37.393. Skotland Orvalsdeild: | Aberdeen - Rangers.................1:0 Duncan Shearer. í kvöld Knattspyrna Meistarakeppni KSI: Akranes: íA - Valur ..kl. 19.00 Körfuknattleikur Vináttulandsleikur: Hlíðarendi: ísland - Eistland.kl.20 EISTLENDINGAR svörðu fyrir tapið gegn íslendingum ífyrra- kvöld með því að sigra f öðrum leik þjóðanna á Sauðárkróki í gærkvöldi, 82:97. Þena var jafnframt fyrsti landsleikurinn í körfuknattleik á Sauðárkróki. Eistlendingar tóku strax foryst- una í leiknum. Léku hraðan og skipulagðan körfuknattleik. Svo hraðan að menn éins Bjöm °g Jón Kr. Gíslason Bjömsson átti í erfiðleikum skrifar með að fylgja þeim eftir. Þeir náðu mest 13 stiga forskoti í fyrri hálfleik en lengst af var munurinn 5 til 8 stig. Islenska liðið lék nokkuð vel framan af leik, en hittnin var ekki nægilega góð og eins voru fráköstin mjög illa nýtt. Leikur íslands datt nokku niður í seinni hálfleik og Eistlendingar gengu á lagið og skorðu grimmt og var munurinn mestur 24 stig þegar 3 mínútur voru eftir. Þá kom góður leikkafli hjá íslenska liðinu sem gerði 15 stig gegn einu og breyttu stöðunni úr 67:91 í 82:92. En lengra hleyptu -Eistlendingar þeim ekki því þeir gerðu síðustu fimm stigin og sigruðu örugglega. Guðmundur Bragson og Jón Am- ar Ingvarsson voru bestir í íslenska liðinu. Magnús Matthíasson var góður í fyrri hálfleik og Valur góð- ur á lokakaflanum — gerði þá sjö stig í röð. Hjá Eistlendingum var Metstak og Kullamar bestir. Annars virtust ekki margir veikir hlekkir í liði þeirra. Þessi leikur var kækominn endir á tímabilinu fyrir körfuknattleiksá- hugamenn á Sauðárkróki sem fjöl- menntu í íþróttahúsið. Það fór aldrei svo að Valur Ingimundarson léki ekki aftur í Tindastólsbúningn- um því landsliðin höfðu bæði aðeins bláa landsliðsbúninga meðferðis norður og varð íslenska liðið því að fá búninga Tindastóls lánaða með Geirmund Valtýsson á bijóst- inu. Guðmundur Bragason lék vel með fslenska liðinu á Sauðárkróki og var stigahæstur. Unglinga- liðið á Evrópumót í Helsinki ÍSLENSKA unglingalandsliðiö í körfuknattleik tekur þátt í undanriðli Evrópumóts ungl- ingalandsliða sem hefst í Helsinki í Finnlandi f dag. Fyrsti leikur íslands verður gegn Finnum íkvöld, síðan verður leikið gegn Litháen annað kvöld, Hvfta-Rússlandi á laugardag og loks gegn Póilandi á sunnudag. (slenska liðið er skipað sömu leik- mönnum tryggði sér þátttöku- rétt í 12 liða úrslitum í Evrópu- keppni drengjalandsliða fyrir skömmu. Alþjóða Körfuknattleiks- sambandið er að breyta aldurs- flokkaskiptingunni og því keppa þessir strákar einnig sem ungl- ingalið. Þjálfari liðsins er Axel Nikulásson og honum til aðstoðar Guðfinnur Friðjónsson. Eftirtaldir leikmenn skipa liðið í Helsinki: Gunnar Einarsson, ÍBK, Helgi Guðfinnsson, UMFG, Óskar Pét- ursson, Haukum, Ólafur Ormsson, KR, Arnþór Birgisson, Skuru Svi- þjóð, Ómar Sigmarsson, UMFT, Friðrik Stefánsson, Tý, Páll Krist- insson, UMFN, Baldvin Johnsen, Haukum, Hafsteinn Lúðvíksson, Þór Ak., Ægir Gunnarsson, UMFN og Bergur Emilsson, Val. Kristinn Albertsson dómari er einnig í Helsinki þar sem hann mun dæma í mótinu. HANDKNATTLEIKUR Þjálfarar til Dusseldorf Níu íslenskir handknattieiksþjálfarar fara til Dusseldorf í Þýskalandi skömmu fyrir næstu mánaðarmót, þar sem þeir sækja vikunám- skeið fyrir þjálfara. ) Landsliðsþjálfararnir Þorbergur Aðalsteinsson og Einar Þorvarðarson, þjálfari Selfoss, verða með í för, en auk þeirra fara Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, Kristján Arason, þjálfari FH, Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR, Gunnar Gunnarsson, þjálfari Víkings, Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, og Magnús Teitsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.