Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur biður þig um greiða, en varasamt getur verið að lána peninga. Nýjar hug- myndir færa þér velgengni í starfí. Naut (20. apríl - 20. maí) Verkefnin hrannast upp og þú hefur í nógu að snúast. Nýjar kenningar vekja áhuga þinn og þú vilt kynn- ast þeim nánar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Vandamál kemur upp varð- andi fyrirhugað ferðalag. Þú færð góð ráð sem geta leitt til tekjuaukningar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »* Þú getur orðið fyrir aukaút- gjöldum vegna þarfa bams. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt í hópi vina og ástvina. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Þér miðar vel að settu marki í starfi og dagurinn verður heillavænlegur. Þú glímir við heimilisvandamál í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er á brattann að sækja í vinnunni og tafir verða á framkvæmdum. En í einka- 'lífínu ríkir einhugur og sam- staða. V°g (23. sept. — 22. október) Nú er upplagt að taka til hendi heima. Þú nýtur þess betur að eyða kvöldinu heima með Qölskyldunni en að fara út á lífíð. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjj(0 Þú þarft að hjálpa ættingja að fínna lausn á vandamáli, og verkefni bíður lausnar heima. Samvinna leysir vandann. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Það er margt sem dregur hugann í dag, en einbeiting- in batnar með kvöldinu og þú gætir þá snúið þér að verkefni sem bíður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að taka Ián til að greiða skuld minnkar ekki skulda- byrðina. Þú færð frábæra hugmynd sem getur fært þér gott gengi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Aðrir virðast ráða ferðinni í dag, bæði heima og á vinnustað. Láttu það ekki á þig fá, þú færð að njóta þín í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert með einhveijar áhyggjur og átt erfitt með að tjá þig. Of mikil hlé- drægni er ekki til bóta. Reyndu að njóta kvöldsins. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustmn grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI AH- LOKS/NS BINHJ 'TBNNI S*ULDl SFr/« FEGlUN œ é<ó A£>, S/Ó9LIHA MÍNA OG re*M/ cxs rvMt Foeu! '/atmsdaluhn oc3 ,, ^ fOLLT Ar DÖSAAAAT v Jy------DOS//S ,' Í//KU J ir T ó, Hvekmks /aoAtsr V ÞeiTA H/NGAÐ?f^\ LJOSKA V/DKATA, ÆTLUM A STRÖND/NA~ rXSKB/nAnvÉ. V/ltu /coAdAj/ve/, E& /%eB> Held etaa OKKU/S 'V r PABBl? Iéev/L heldur. naloa mfs \NdXKJ STÖNUA/eP/UU, LOF T. KAL/NGOUN/, /'SS/cAPNOM 5V0HA e/e t>/to ad eLDAST-.. þt/f FLEIR/ HLUTt SBM AðAÐUP e/GNAST, þe/m AdoN meeAe/ ekambc*. T/L TFUZ'ft'/fi,, I 'iepa 1 s - CT-Si^ 1 f ^ : —1— 1 / iP r FERDINAND SMAFOLK Y0U RE ALUUAYS 5AYIN6 8EETI40VEN UUAS 50 6REAT... PID BEETNOVEN EVER 5ERVE ON A SUB-COMMITTEE? WUM ? D\D HE ? H0L) CAN Y0U BE CALLEP 6REAT IF YOU'VE NEVER 5ERVEP ON A 5UB-C0MMITTEE? Þú er alltaf að segja að Starfaði Beethoven einhvern Beethoven sé svo mikill tímann í undirnefnd? Hvernig er hægt að kallast mikill þegar maður hefur aldrci verið í undirnefnd? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Alslemma gæti hæglega stað- ið, en hér er það spurningin um að spila sex spaða af sem mestu öryggi. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ¥ ♦ Vestur 4 Austur ♦ G1062 ...... ♦ »32 |1 » ♦ K9654 ♦ ♦ G10 Suður 4 4 AKD985 y ádg ♦ ÁG2 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður _ — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufkóngur. Hvernig er best að spila? Grunnáætlunin blasir strax við: taka trompin og verka tígul- inn. Ef svíningin fyrir tígul- drottningu heppnast, er spilið unnið. Ennfremur er liturinn brotnar 3-2. Gangi hvorugt eft- ir, má enn svína fyrir hjarta- kóng. Ekkert nema hræðileg ólega banar þessu spili. Norður 4 G1062 ¥32 ♦ K9654 Vestur 4 G10 Austur 43 iniii *74 ¥ K1087 ¥9654 ♦ D1087 4 3 ♦ KD98 Suður 4 765432 ♦ ÁKD985 ¥ ÁDG ♦ ÁG2 ♦ Á Þetta er ólegan sem ber að hræðast. Til að ráða við hana, þarf aðeins að fínpússa fyrri áætlun. Sagnhafí fer strax inn í borð á spaðagosa og trompar laufgosann. Fer síðan inn á spaðatíu og spilar tígli á gosa. Þá ræður hann við allar legur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson A opna mótinu á Saint Martin sem lauk um helgina kom þessi staða upp í viðureign bandaríska undrabarnsins Joshua Waitzkins (2.345) og Karls Þorsteins (2.480), sem hafði svart og átti leik. Svartur virðist hætt kominn í þessari stöðu vegna mátsins á g7, en Karl reyndist hafa reiknað dæmið rétt: 22. - Bf4+!, 23. Dxf4 - Da4, 24. Kd2 - Hxc2+!, 25. Bxc2 - Dxc2+, 26. Kel — He8 (Nú vinn- ur svartur það til baka sem hann hefur fórnað með áframhaldandi sókn) 27. Hxd4 - Rd3+, 28. Hxd3 - Dxd3, 29. Kf2 - Hxe4, 30. Db8+ - Kh7, 31. h3 - De3+ og hvítur gafst upp, því þann er óverjandi mát. Helgi Ólafsson sigraði á mótinu. Andstæðingar Karls í þessari skák er að verða einn af frægustu skákmönnum í Bandaríkjunum. Faðir hans skrifaði um hann met- sölubókina „í leit að Bobby Fisch- er“ og Paramount-kvikmyndafyr- irtækið í Hollywood hefur gert kvikmynd eftir henni með stórlei- kurum sem frumsýnd verður í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.