Morgunblaðið - 13.05.1993, Page 46

Morgunblaðið - 13.05.1993, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur biður þig um greiða, en varasamt getur verið að lána peninga. Nýjar hug- myndir færa þér velgengni í starfí. Naut (20. apríl - 20. maí) Verkefnin hrannast upp og þú hefur í nógu að snúast. Nýjar kenningar vekja áhuga þinn og þú vilt kynn- ast þeim nánar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Vandamál kemur upp varð- andi fyrirhugað ferðalag. Þú færð góð ráð sem geta leitt til tekjuaukningar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) »* Þú getur orðið fyrir aukaút- gjöldum vegna þarfa bams. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt í hópi vina og ástvina. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) Þér miðar vel að settu marki í starfi og dagurinn verður heillavænlegur. Þú glímir við heimilisvandamál í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er á brattann að sækja í vinnunni og tafir verða á framkvæmdum. En í einka- 'lífínu ríkir einhugur og sam- staða. V°g (23. sept. — 22. október) Nú er upplagt að taka til hendi heima. Þú nýtur þess betur að eyða kvöldinu heima með Qölskyldunni en að fara út á lífíð. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Cjj(0 Þú þarft að hjálpa ættingja að fínna lausn á vandamáli, og verkefni bíður lausnar heima. Samvinna leysir vandann. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Það er margt sem dregur hugann í dag, en einbeiting- in batnar með kvöldinu og þú gætir þá snúið þér að verkefni sem bíður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að taka Ián til að greiða skuld minnkar ekki skulda- byrðina. Þú færð frábæra hugmynd sem getur fært þér gott gengi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Aðrir virðast ráða ferðinni í dag, bæði heima og á vinnustað. Láttu það ekki á þig fá, þú færð að njóta þín í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert með einhveijar áhyggjur og átt erfitt með að tjá þig. Of mikil hlé- drægni er ekki til bóta. Reyndu að njóta kvöldsins. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustmn grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI AH- LOKS/NS BINHJ 'TBNNI S*ULDl SFr/« FEGlUN œ é<ó A£>, S/Ó9LIHA MÍNA OG re*M/ cxs rvMt Foeu! '/atmsdaluhn oc3 ,, ^ fOLLT Ar DÖSAAAAT v Jy------DOS//S ,' Í//KU J ir T ó, Hvekmks /aoAtsr V ÞeiTA H/NGAÐ?f^\ LJOSKA V/DKATA, ÆTLUM A STRÖND/NA~ rXSKB/nAnvÉ. V/ltu /coAdAj/ve/, E& /%eB> Held etaa OKKU/S 'V r PABBl? Iéev/L heldur. naloa mfs \NdXKJ STÖNUA/eP/UU, LOF T. KAL/NGOUN/, /'SS/cAPNOM 5V0HA e/e t>/to ad eLDAST-.. þt/f FLEIR/ HLUTt SBM AðAÐUP e/GNAST, þe/m AdoN meeAe/ ekambc*. T/L TFUZ'ft'/fi,, I 'iepa 1 s - CT-Si^ 1 f ^ : —1— 1 / iP r FERDINAND SMAFOLK Y0U RE ALUUAYS 5AYIN6 8EETI40VEN UUAS 50 6REAT... PID BEETNOVEN EVER 5ERVE ON A SUB-COMMITTEE? WUM ? D\D HE ? H0L) CAN Y0U BE CALLEP 6REAT IF YOU'VE NEVER 5ERVEP ON A 5UB-C0MMITTEE? Þú er alltaf að segja að Starfaði Beethoven einhvern Beethoven sé svo mikill tímann í undirnefnd? Hvernig er hægt að kallast mikill þegar maður hefur aldrci verið í undirnefnd? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Alslemma gæti hæglega stað- ið, en hér er það spurningin um að spila sex spaða af sem mestu öryggi. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ¥ ♦ Vestur 4 Austur ♦ G1062 ...... ♦ »32 |1 » ♦ K9654 ♦ ♦ G10 Suður 4 4 AKD985 y ádg ♦ ÁG2 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður _ — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: laufkóngur. Hvernig er best að spila? Grunnáætlunin blasir strax við: taka trompin og verka tígul- inn. Ef svíningin fyrir tígul- drottningu heppnast, er spilið unnið. Ennfremur er liturinn brotnar 3-2. Gangi hvorugt eft- ir, má enn svína fyrir hjarta- kóng. Ekkert nema hræðileg ólega banar þessu spili. Norður 4 G1062 ¥32 ♦ K9654 Vestur 4 G10 Austur 43 iniii *74 ¥ K1087 ¥9654 ♦ D1087 4 3 ♦ KD98 Suður 4 765432 ♦ ÁKD985 ¥ ÁDG ♦ ÁG2 ♦ Á Þetta er ólegan sem ber að hræðast. Til að ráða við hana, þarf aðeins að fínpússa fyrri áætlun. Sagnhafí fer strax inn í borð á spaðagosa og trompar laufgosann. Fer síðan inn á spaðatíu og spilar tígli á gosa. Þá ræður hann við allar legur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson A opna mótinu á Saint Martin sem lauk um helgina kom þessi staða upp í viðureign bandaríska undrabarnsins Joshua Waitzkins (2.345) og Karls Þorsteins (2.480), sem hafði svart og átti leik. Svartur virðist hætt kominn í þessari stöðu vegna mátsins á g7, en Karl reyndist hafa reiknað dæmið rétt: 22. - Bf4+!, 23. Dxf4 - Da4, 24. Kd2 - Hxc2+!, 25. Bxc2 - Dxc2+, 26. Kel — He8 (Nú vinn- ur svartur það til baka sem hann hefur fórnað með áframhaldandi sókn) 27. Hxd4 - Rd3+, 28. Hxd3 - Dxd3, 29. Kf2 - Hxe4, 30. Db8+ - Kh7, 31. h3 - De3+ og hvítur gafst upp, því þann er óverjandi mát. Helgi Ólafsson sigraði á mótinu. Andstæðingar Karls í þessari skák er að verða einn af frægustu skákmönnum í Bandaríkjunum. Faðir hans skrifaði um hann met- sölubókina „í leit að Bobby Fisch- er“ og Paramount-kvikmyndafyr- irtækið í Hollywood hefur gert kvikmynd eftir henni með stórlei- kurum sem frumsýnd verður í haust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.