Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBEAÐIÐ TIMMTUDA'GUR ‘UírMArT993 * Nýpýlavegi 12, sími 44433. Kraftaverk fyrir þig! 13.-16. raaí ^93 Bengt Sundberg frá LIVETS ORD í Uppsölum, Svíþjóð, verður í heimsókn hjá ORÐI LÍFSINS 13.-16. maí. Bengt mun biðja fyrir sjúkum og prédika Guðs orð. Samkomur: Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. ORÐ LÍFSINS, Laugardag Grensásvegi 8, kl. 20.30. 2. hæð, Sunnudag 108 Reykjavík, kl. 11 og 20.30. sími 682777. M&cftnefcfer Firnastór skilti sýna framtíðar- drauminn rætast, nýtísku hús með sundlaug á lóðinni og draumarnir eru farnir að rætast með opnun Kína. ÚTILÍFF QLÆSIBÆ • SÍMI812922 Það leynir sér ekki að nýtni er aðalsmerki Kínvetja, enda munn- arnir margir og allir verða að leggja sitt af mörkum. Sagt er að Kínveijar borði allt sem hefur fætur, nema stóla og borð. Stund- um velti maður því fyrir sér, hvort þeir borði þau ekki líka, því á úti- mörkuðunum var hægt að fá alls konar viðarspæni sem krydd til matargerðar. Það kynnu að hafa verið niðurheflaðir stólar og borð. Kínverskt samfélag er heillandi, svo iðandi af mannlífi að ótrúlegt er. Eitt er víst. Þeir sem ekki þola mannmergð eiga ekki að leggja leið sína til Kína. Kínveijar kalla eftir þekkingu og fjármagni frá hinum vestræna heimi. Þegar upp- byggingin kemst á skrið þá mun það gerast hratt. Hvort það gerist átakalaust í anda kínverskrar þolinmæði er ekki gott að segja, eða með sporðaköstum eins og í dansi eld- drekanna eða með tilþrifum ljóna- dansins. Skósmiðurinn gerir við á götubrúninni, en kínverska stúlkan klædd að vestrænum sið bíður átekta. uði og hjá stjórnendum 8-10 þús. kr. á mánuði. í íslensku lakkrís- verksmiðjunni fá þeir kaup í háa kantinum, 4.000 kr. eða meira. Þetta kaup ber með sér að verðlag er mjög lágt. Nóg fæst af öllu í búðum og þarna sá ég íburðar- mestu og dýrustu verslanir sem ég hef séð. Það er greinilega til talsvert af fólki sem á nóga pen- inga og verslar samkvæmt því. Nóg er af handaflinu Mikið er um að vera í þessum heimshluta og mikið byggt af ný- tískulegum íbúðarhúsum. I stað 50-100 fermetra veggspjaldanna, sem fyrir nokkrum árum prýddu myndir af leiðtogunum, eru nú komin veggspjöld af teikningum af háhýsum og sundlaugum á milli. Þetta er framtíðarsýnin, verkefni morgundagsins, og nóg er af handaflinu, enda sá maður hvergi lyftara, hvorki á byggingar- stöðum né í verksmiðjum. Burðar- vörur eða hjólbörur er búnaðurinn, sem menn búa ennþá við. Við fór- um með bílfeiju yfir Gula fljótið, þessa gömlu lífæð Kína. Virtist miklu fremur sem siglt væri á mikilfenglegum firði en fljóti inni í landi. Umferðin í Guangzhou var engu lík. Ekki farið eftir umferðar- merkjum, því það var miklu hag- kvæmara í öllu samflotinu; hjól- reiðarmanna, -bílstjóra og gang- andi fólks, að mjakast áfram með ótrúlegum sveigjanleika og þolin- mæði. Guangzhou er á miklu vatna- svæði og víða voru menn að vinna við hleðslugarða í árfarveginum. Vatnið liðaðist um sýki borgar- hverfanna. Menn grófu með skófl- um og báru grjótið eða sandpok- ana og stóðu upp í axlir úti í vatn- inu. Föt verkamannanna eru bæði vinnu- og spariföt. Hvarvetna var fólk að selja eitthvað, stundum eigin framleiðslu. Þeir sérmenntuðu eru ekki aldnir að árum Kína er undraland á þröskuldi framtíðarinnar og er að breytast innan frá, úr miðstýringarmaskínu í markaðsbúskap. Á einum stað var 10 akreina breiðstræti, sem endaði í einni akrein. Þar var meiriháttar flöskuháls í umferð- inni. Um langt árabil var allt fram- haldsnám stöðvað í Kína, en upp úr 1970 hófst það aftur þannig að sérmenntuðu mennirnir nú eru ekki gamlir og hafa ekki langa reynslu. Kínveijar vilja flýta þró- uninni hjá sér og leggja mikið kapp á samvinnu við erlenda aðila við uppbyggingu atvinnu- og efna- hagslífsins. ÞAKEFNI AF BESTU GERÐ MR búðin*Laugavegi 164 sími 11125 • 24355 ÆGISÍÐA Jil leigu er efri sérhæð í tvíbýlishúsi við Ægisíðu. Ibúðin er 160 m2, 5 herbergi, eldhús og bað. Að auki er 1 herbergi í risi og bílskúr. íbúðin leigist í 12-15 mánuði. Upplýsingar gefur Jón V. Guðjónsson í síma 38636 frá kl. 9-1 1 f.h. og 2-5 e.h. Drogtir Kjólar Blússur Odýr náttfatasett -f Brauðostur 15% LÆKKUN! VERÐ NU: 679 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞU SPARAR: 120 kr. kílóið. á hvert kíló. OSIA OG SMJÖRSALANSE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.