Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1993 A TVINNUAUGL ÝSINGAR Kennarar Handmenntakennara vantar að Kirkjubæjar- skóla næsta skólaár. Umsóknarfrestur til 30. maí nk. Upplýsingar veitir skólastjóri, Hanna Hjartar- dóttir, í síma 98-74633 eða 98-74635. Rafeindavirkjar Viljum ráða rafeindavirkja. Verksvið er almenn viðgerðarvinna á radíó- verkstæði; einnig þjónusta á Ijósritunarvélum. Upplýsingar um nám og fyrri störf er óskað. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 94-3092, Guðjón Bjarna- son, eða framkvæmdastjóri. Pólinn hf., ísafirði. Laus staða Staða lögreglumanns við embættið er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 21. maí nk., en staðan verður veitt frá og með 1. júní nk. Borgarnesi, 11. maí 1993. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, Rúnar Guðjónsson. jt Asgarður - dvalarstaður víkinga guðanna Víkingatíminn endurbirtist í eftirmyndum af norrænum guðalíkneskjum og skartgripum, sem fundist hafa í norrænum fornleifaupp- gröftum. Seldar m.a. söfnum í Kanada, Bandaríkjunum, Noregi, Stokkhólmi og Kaup- mannahöfn. Leitum að söluaðila með áhuga á norrænni goðafræði. Upplýsingar hjá Ásgárd, sími 90 47 3 288110, fax 90 47 3 288112, Noregi. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Með tilvísun til laga nr. 48 frá 1986 eru aug- lýstar kennarastöður í stærðfræði og efna- fræði. Þá vantar tímabundið kennara í félags- fræði, dönsku og sögu, 12-19 vikustundir í hverri grein. Lítilsháttar kennsla í öðrum greinum gæti fylgt s.s. í landafræði, stærð- fræði eða ensku. Þá vantar einnig kórstjóra. Upplýsingar veita deildarstjórar, skólameist- ari eða aðstoðarskólameistari í síma 628077. Umsóknareyðublöð fást í skólanum á Frí- kirkjuvegi 9 eða í menntamálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1993 og skal umsóknum skilað á skrifstofu Kvennaskólans fyrir þann tíma. Skólameistari. TIL SÖLU Túnþökur Sérstakur afmælisafsláttur Túntökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. mz eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magnafsláttur, greiðslukjör. Geymið auglýsinguna. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi, í 10 ár. Sími 98-34388. Bækur úr safni Friðjóns Skarphéðinssonar Þjóðsögur, gamlar pg nýjar. Ferðabækur erlendara manna um ísland. Nokkur hundruð Ijóðabækur. íslensk leikrit til 1970. Talsvert safn af rímum. Tímarit. Frumútgáfur Laxness og Þórbergs. Fornritaútgáfur. Ævi- og útfararminningar 150-200 st. og fjöl- margt fleira. Uppiýsingar í síma 813131. Greiðsluáskorun Sveitarsjóður Höfðahrepps skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á eftirfarandi opinberum gjöldum, þ.e. að- stöðugjöldum, fasteignagjöldum, útsvari, gatnagerðargjöldum og fjallskilagjöldum, álögðum 1992 og fyrr, sem féllu í gjalddaga fyrir 1. ágúst 1992 og fasteignagjöldum álögðum 1993, sem féllu í gjalddaga 1. hvers mánaðar frá 1. febrúar 1993 til og með 1. maí 1993, að greiða gjöldin nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftir- stöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Skagaströnd, 10. maí 1993. Sveitarsjóður Höfðahrepps. Útboð - múrverk Byggingarnefnd Laugarbakkaskóla í Miðfirði, V-Hún., óskar eftir tilboði í einangrun og múrverk kennsluhúsnæðis. Um er að ræða samtals 330 fermetra húsnæði á tveimur hæðum, og skilist verkið fyrir júnílok. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Ytri- Torfustaðahrepps, Laugarbakka, (sími 95-12900), og verða þau send í pósti eða símbréfi þeim sem þess óska. Tilboðum má einnig skila í símbréfi í síma 95-12963. Tilboðum sé skilað fyrir 21. maí 1993 á há- degi á sama stað, og verða þau opnuð í Laugarbakkaskóla þann dag kl. 13. Nánari upplýsingar varðandi útboðið gefur Bárður Daníelsson, verkfræðingur, sími 91-814711. Fundarboð Aðalfundur Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. verður haldinn föstudaginn 28. maí 1993 á skrifstofu félagsins og hefst kl. 15.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 13. grein félagslaganna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður haldinn í Hjallakirkju sunnudaginn 16. maí nk. Fundurinn hefst að aflokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Skólanum verður slitið og stúdentar út- skrifaðir laugardaginn 22. maí í Fríkirkjunni kl. 14.00. Gamlir nemendur, afmælisárgangar og vel- unnarar skólans eru velkomnir. Einkunnir verða afhentar í skólanum miðviku- daginn 19. maí kl. 9.00 árdegis. Endurtektarpróf verða 24.-26. maí. Skólameistari. Fundur um landbúnaðarmál í Laugaborg, Eyjafirði föstudaginn 14. maí 1993 kl.21.00. Frummælendur: Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra. PálmiJónsson, alþingismaður. Landbúnaðarráðuneytið. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð þriöjudag- inn 18. maí 1993 á eignunum sjálfum sem hér segir: 1. Híðargata 13, efri hæð og ris, Neskaupstað, þinglýst eign þrota- bús Estherar Hauksdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, Bæjar- sjóðs Neskaupstaðar, Landsbanka (slands og Lífeyrissjóðs Austur- lands, kl. 10.30. 2. Naustahvammur 45-50, Neskaupstað, þinglýst eign Austfisks hf., eftir kröfu Sæplasts hf., kl. 11.00. 3. Nesbakki 17, 1. h. t.h., Neskaupstað, þinglýst eign Sigurðar Þórs Steingrímssonar og Rúnars Þrastar Steingrímssonar, eftir kröfu Sjóvá-Almennra hf., Bæjarsjóðs Neskaupstaðar, Sparisjóðs Norð- fjaröar, Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóös Austurlands, kl. 13.15. 4. Miðgarður 4, Neskaupstað, þinglýst eign Karma hf., eftir kröfu Heklu hf., Landsbanka íslands og Innheimtu ríkissjóðs, kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 12. mai 1993. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 18. maf 1993, kl. 10.00, á eftirtöldum eignum: Álftarimi 16, Selfossi, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðarbeið- endur eru Lífeyrissjóður sjómanna, Byggingarsjóður ríkisins og Sel- fosskaupstaður. Brautartunga, (Syðsti kökkur), Stokkseyri, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarþeiðendur eru Fóðurstöð Suðurlands og ' Áburðarverksmiðja ríkisins. Heiðmörk 19, Hveragerði, þingl. eig. Viktor Sigurbjörnsson, gerðar- beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Sölufélag garðyrkjumanna. Oddabraut 24, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eig. Hjörtur B. Jónsson, gerð- aröeiðandi er Byggingarsjóður rikisins. Réttarholt, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Rúnar Jón Friðgeirson og Vilborg Hafsteinsdóttir, gerðarbeiöendur eru Fóðurstöð Suðurlands og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Laufhagi 14, Selfossi, þingl. eig. Kristinn Sigtryggsson, gerðarbeið- endur eru Alþjóöa líftryggingafélagið hf., Byggingarsjóður ríkisins, Héraðsskólinn Reykjum og Selfosskaupstaður, mánudaginn 17. mai 1993, kl. 11.00. Skálholtsbraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Steinar Guðjónsson, gerðar- . beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 17. maí 1993, kl. 14.00. Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eig. Hildur R. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki (slands og Hocchst Danmark A/S, mánudaginn 17. maí 1993, kl. 15.00. Svöluvegur 20, Kjarri, Ölfushreppi, þingl. eignarhluti Elisabetar Kol- beinsdóttur, gerðarbeiðandi er Einar Magnússon, föstudaginn 21. maí 1993, kl. 9.00. Sumarbústaður á lóð úr landi Snorrastaða, Laugardalshreppi, þingl. eig. Kjartan V. Guðmundsson, gerðarbeiðendur eru Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Halldór Erlendsson hf., föstudaginn 21. maí 1993, kl. 10.30. Sandlækjarkot, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Eiríkur Eiríksson, gerðar- beiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Framleiðsluráð landbúnað- arins, föstudaginn 21. maí 1993, kl. 13.00. Sýstumaðurinn á Selfossi, 12. mai 1993. FÉLAGSSTARF Vesturland Alþingismennirnir Sturla Böðvarsson og Guðjón Guð- mundsson verða til viðtals á eftirtöldum stöðum: Sjáifstæðishúsinu Akranesi, fimmtu- daginn 13. mai kl. 16.00-18.00. Dalabúð, Búðardal, laugardaginn 15. maí Tjarnarlundi, Saurbæ, laugardaginn 15. maí kl. 14.00-16.00. Sjálfstæðishúsinu, Borgarnesi, miðvikudaginn 19. maíkl. 16.00-18.00. Aðrir viðtalstímar auglýstir síðar. kl. 10.00-12.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.