Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAI 1993 23 Markús Örn Antonsson svarar Alfreð Þorsteinssyni Efnistök fjölmiðla ekki á valdi borgarsljórans I SVARI borgarstjóra við fyrirspurn Alfreðs Þorsteinssonar í borgar- ráði vegna niðurstöðu úr skoðanakönnun um fyigi stjórnmálafiokka í borgarsljórn segir að ekki hafi verið í valdi borgarstjóra að ákveða hvernig fjölmiðlar færu með athugasemd sem hann sendi frá sér. Könnunin rangtulkuð Ekki fréttatilkynning Fram kemur að niðurstaða könn- unarinnar hafi verið rangtúlkuð og að athugun hafi leitt í ljós að D-listi héldi meirihluta sínum í borgar- stjórn. Borgarstjóri rifjar upp að hann gegni embætti í umboði borg- arfulltrúa D-lista og að hann sé kosinn af þeim. „Sem pólitískur for- svarsmaður D-listans í borgarstjórn hafði ég símsamband við fréttastjóra viðkomandi fjölmiðla og benti þeim á þessa skekkju og mæltist til þess að þeir fengju starfsmenn Félagsvís- indastofnunar til að yfirfara útreikn- inga sína áður en meira yrði fullyrt um tölu borgarfulltrúa á hvern lista. Jafnframt kvaðst ég myndu senda fréttastjórunum myndbréf með út- reikningi héðan af skrifstofunni þeim til frekari glöggvunar." ----------» ♦ «--- 60 millj. fyrir búnað í dælustöð BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að taka rúmlega 59,8 milljón króna tilboði Fálkans hf., í dælu- og hreinsistöð við Ánanaust, sam- kvæmt lokuðu útboði. í bréfi gatnamálastjóra til stjórnar Innkaupastofnunar, kemur fram að fjórum fyrirtækjum hafi verið gefinn kostur á að senda inn tilboð og var beðið um tvo valkosti. Reyndist val- kostur B, sparneytnari. Ef reiknað er með því orkuverði, sem upp er gefið í útboðsgögnum, 6,5% vöxtum og 15 ára endingartíma er heildar- kostnaður við innkaup og orkukaup til 15 ára á núvirði rúmar 108,8 milljónir samkvæmt tilboði Fálkans hf. en rúmar 109,4 milljónir sam- kvæmt tilboði Héðins hf. Erfiður samanburður Þá segir ennfremur: „Mjög ítar- legur samanburður hefur verið gerð- ur á þessum tveimur tilboðum en ógerlegt er að ákvarða óyggjandi hvort boðið er hagstæðara. Þegar hefur verið ákveðið að kaupa hreinsi- búnað af Fálkanum hf., sem var lægstbjóðandi í lokuðu útboði þann 1. febrúar síðastliðinn, og í ljósi þess hagræðis, sem fylgir því að kaupa allan búnað í stöðina af sama aðilan- um er iagt til að gengið sé til samn- inga við Fálkann hf., á grundvelli tilboðs hans.“ -■»--»..♦ - Borgarstjóri segir myndbréfið hafa borið auðkenni þess, að það var sent frá borgarstjóra og var áður rætt við viðkomandi fréttastjóra sím- leiðis. „Það var ekki sent sem frétta- tilkynning en hins vegar var það ekki í mínu valdi að ákveða hvernig fjölmiðlar kynntu efni þess. í því fólst ábending til fjölmiðla um að hafa það sem sannara reynist." í bókun Sigrúnar Magnúsdóttur í borgarráði segir að augljóst sé að borgarstjóri sé ekki fær um að skilja á milli hlutverks síns sem fram- kvæmdastjóra sveitarfélagsins og pólitískra hagsmuna Sjálfstæðis- flokksins. Það sé fráieitt að sama merki eigi að vera milli stjórnkerfis borgarinnar og flokksins. Verö frá kr. 19.900 i TURAVIA air europa Vikulegt flug 7. júlí - 25. ágúst. Aukagjöld: Flugvallarskattar og forfallagjöld kr. 3.090. * " HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 Gatnamálastj ór i 22 milljónir ígangstéttir og ræktun BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að taka tæplega 22 millj. kr. til- boði lægstbjóðanda, S.R. Sigurðs- sonar hf., í gangstéttar og ræktun á vegum gatnamálastjóra. Tilboð- ið er 84,21% af kostnaðaráætlun sem er um 26 millj. Átta tilboð bárust og átti Kolli hf., næst lægsta boð eða 103,63% af kostnaðaráætlun, þá Víðir Guð- mundson 105,20%, Steinþór Hjalta- son bauð 110,53%, Gylfi Gíslason 114,32% og Garðaval hf., bauð 118,52% af kostnaðaráætlun. íberg sf., bauð 124,67% af því sem áætlun gerði ráð fyrir og Böðvar Sigurðsson hf., 152,90%. > Úrvalstilboð í IKEA Það er kominn sumarhugur í okkur hjá IKEA og af því tilefni bjóðum við til tilboðsveislu í smávörudeild. Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup. SVEFNTILBOÐ OFELIA sængurverasett m PIZZAHNIFUR Tilbobsverb kr. 95,- PRAXIS hnífasett. 5 hnífar og segull. Tilboðsverð kr. 745,- 1 U'-'i -- 'i mmm • ‘Nl.n ■ o.'ÍÞ 'is id ’ ? ] ppl' » s i i 5 j ij í j 'i ! {TíT i ! Lill ,l r 1 • •1 i* ú >. • Tilboðsverð kr. GLERKRUKKA með smelltu loki 1 lítri. * SNACK 5 pappakassar. - Tilboðsverð kr. SPEKA hrífa og skófla, Tilboðsverð kr. TTT TJENIS krókar. 195,- 145,- 195,- VANG tuskumotta Tilboðsverð kr. 1.490,- TEST bjórglös. Tilboðsverð kr. 395,- I® KRINGLUNNI 7 ■ SÍMI 91-686650 - fyrir fólkið í landinu CLOU vasi. Tilboðsverð kr. 195,- M 9305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.