Morgunblaðið - 13.05.1993, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐÍÐ FIMMTUÐÁGUR 13. MAÍ ÍÓ93
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
ÖLLSUNDLOKUÐ
JEAN-CXAUDE VAN
DAMME, ROSANNA
ARQUETTE OG KIERAN
CULKIN FARA MEÐ
AÐALHLUTVERKIN f
ÞESSARI ÞRÆLSPENN-
ANDIHASARMYND UM
FLÓTTAFANGA, SEM
NEYÐIST TIL AÐ TAKA
LÖGIN f SÍNAR
HENDUR.
G \G\HÝ\Iv\IM H I:KI
SAMMÁLA LM AD ..\OYV
IIERE TO Kl \" SÉ
ALBESTA MY\D JEA\-
CLALDE VA\ DAMME
TIL ÞESSA, E\DA ER
E\CA\ DALDA\ PL\KT
AÐ FIIWIA!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HETJA
DUSTIN HOFFMAN, GEENA DAVIS og
ANDY G ARCIA í vinsælustu gaman
mynd Evrópu árið 1993.
★ ★ ★1/2 DV ★ ★ ★1/2 Bíólínan
★ ★ ★ Pressan.
í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNIGERÐIBERNIE LAPLANTE EITT
HVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN!
Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase,
Tom Arnold. Leikst Jóri: Stephen Frears.
Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9.
HELVAKINN III -spennaoghrollurígegní
Sýnd kl. 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
♦★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★If
Ráöstefna um útflutn
ing á tækniþ ekkingu
NÆSTKOMANDI f östudag
14. maí standa Stéttarfélag
verkfræðinga og Félag ráð-
gjafarverkfræðinga fyrir
ráðstefnu um atvinnumál.
Ráðstefnan verður haldin í
Ársal Hótel Sögu (Norður-
inngangur) og hefst kl.
13.30.
Áhersla verður lögð á
tvennt, útvíkkun á núverandi
vinnumarkaði verkfræðinga
og útflutning á tækniþekk-
ingu.
Með erindi verða: Gunnar
Ingi Gunnarsson fram-
kvæmdastjóri Rafteikninga
hf., Svavar Jónatansson frá
Virkir Orkint, Lárus Ásgeirs-
son frá Marel hf., Steingrím-
ur Hermannsson alþingis-
maður og verkfræðingur,
Gunnar Birgisson fram-
kvæmdastjóri, Snorri Páll
Kjaran frá verkfræðistofunni
Vatnaskil, Halldór Ingólfs-
son frá Stéttarfélagi verk-
fræðinga og Árni Björn Jón-
asson framkvæmdastjóri
Línuhönnunar hf. Undir lok
ráðstefnunnar verða pall-
borðsumræður undir stjórn
Guðmundar G. Þórarinsson-
ar.
Stéttarfélag verkfræðinga
og Félag ráðgjafaverkfræð-
FULLORÐINSFRÆÐSL-
AN hefur nú aftur fulla
starfsemi í Breiðholti í
Hábergi 7.
Námsaðstoð fyrir yfir-
standandi próf grunn- og
framhaldsskólanna stendur
yfír 0g grunnnámskeið í
ensku, spænsku, þýsku og
íslensku fyrir útlendinga eru
að hefjast. Skráning er hafin
inga telja að útflutningur á
ýækniþekkingu sé einn af
athyglisverðum vaxtar-
broddum í íslensku atvinnu-
lífi og merkt framlag í leit
að auknum útflutningstekj-
um þjóðarinnar.
(Fréttatilkynning)
í fyrstu prófáfanga fram-
haldsskólanna á sumarönn.
Kenndir verða prófáfangarn-
ir 102-3 og 202-3 í ís-
lensku, ensku, dönsku,
sænsku, norsku, þýsku,
spænsku, stærðfræði, töl-
fræði, eðlisfræði, raffræði,
efnafræði, þókfærslu og
tölvufræði.
(Fréttatilkynning)
Fullorðinsfræðslan
aftur í Breiðholti
stæðum.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU f..........
FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140
FLUGVEL MEÐ
HÓPUNGS
ÍÞRÓTTAFÓLKS
FERST
í ANDESFJÖLL-
UM.
NÚ ERUPPÁLÍF
OG DAUÐA AÐ
KOMASTAF!
ATH.: Ákveðin atriði í
myndinni geta komið
illa við viðkvæmt fólk.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
MYS OGMENN
Stórmynd eftir sögu hins
þekkta IMóbelsverðlaunahafa
JOHN STEINBECK.
Allir eiga sér draum.
Fáir hafa hugrekki til að láta
drauminn rætast.
En LENNI gerði það.
JOHN MALKOVICH og GARY
SINISE eru í hlutverkum
LENNA og GEORGS.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
HAGÆÐASPEIMNUMYNDIN JENNIFER 8
Á SIÓÐ RftÐMORÐIHGJR HEfUR LEYNIIÖG-
VIWIR PÉTURS
SPRENGHLÆGILEG!
***'/, h
Chicago Suntimes.
Ótuktarlega hugljuf, frábær-
lega hnyttin!" G.F. Cosmopolitan
Sýnd kl. 5 og 9.20.
Sýnd kl. 5 og
Síðustu sýn
Fyrsta vinafélag bókasafna
NÚ Á vordögum eru liðin 10
ár frá stofnun Blindrabóka-
safns íslands. Nokkrir velunn-
arar safnsins tóku af þessu til-
efni höndum saman og stofnuðu
vinafélag til að styðja safnið.
Stofnfundur Vinafélags Blindra-
bókasafns íslands var haldinn í
Gyllta salnum á Hótel Borg, mið-
vikudaginn 28. apríl sl. Hátt í hund-
rað manns voru mættir á fundinn.
Haldin voru erindi um blindrabóka-
afn og sögu þess og vinafélög víða
um heim og sjónarmið notenda
safnsins komu fram. Hallfríður Ól-
afsdóttir, flautuleikari, lék nokkur
lög á þverflautu við undirleik David
Knowles.
Kosið var í_7 manna stjórn, 12
manna trúnaðarráð og tveir endur-
skoðendur voru kjömir. Bryndís
Þórðardóttir var kosin formaður
Vinafélags Blindrabókasafns Is-
lands. Aðrir stjórnarmenn eru Björg
Einarsdóttir, Erlendur Einarsson,
Gunnar M. Hansson, Helgi Seljan,
Hildur Eiríksdóttir og Ragnhildur
Björnsdóttir, varamenn eru Kristín
Jónsdóttir og Kristín H. Pétursdótt-
ir.
Fyrsta verkefni hins nýstofnaða
félags er að standa fyrir opnu húsi
í Blindrabókasafni íslands í Hamra-
hlíð 17, laugardaginn 15. maí nk.
kl. 14-16. Þjónusta safnsins verður
kynnt svo og starfsaðstaða, svo sem
til hljóðbóka- og blindraletursbóka-
gerðar. (Fréttatilkynning)
------» ♦ -♦----
Lada Sport
var stolið
BIFREIÐ var stolið frá
Lyngmóum 11 í Garðabæ að-
faranótt þriðjudags.
Bifreiðin er af gerðinni Lada
Sport, árgerð 1986, drapplituð
með rauðum blettum á hægri hlið.
Skráningarnúmer hennar er G-
24752.
Þeir sem gætu gefið upplýs-
ingar um hvar bifreiðin er nú eru
beðnir um að hafa samband við
lögregluna í Hafnarfírði.
-----♦ » »---
Málningu
úðað á bíla
MÁLNINGU var sprautað á
tvær bifreiðir í Garðabæ að-
faranótt þriðjudags.
Rauðri málningu var úðað yfír
tvo bíla í heimreið hússins, en það
mun hafa tekist að þrífa hana af.
Grunur beinist að ákveðnum
manni vegna þessa verknaðar, en
hann mun vera ósáttur við við-
skipti sem hann hefur átt við bí-
leigandann.
■ NÆSTKOMANDI laugar-
dagskvöld, 15. maí, mun hljóm-
sveitin Todmobile leika á
skemmtistaðnum Tveir vinir og
annar í fríi. Hljómsveitin er nú
nýkomin úr miðsvetrarfríi og má
segja að sumarvertíðin hefjist
þetta kvöld. Meðai efnis sem sveit-
in mun leika eru lög sem eru ný-
komin út eða koma út seinna í
sumar. Framvarðarsveit Todmo-
bile er skipuð þeim Andreu
Gylfadóttur, Þorvaldi B. Þor-
valdssyni og Eyþóri Arnalds, en
bakverðirnir eru eins og ávallt
Eiður Arnarsson, Matthías
Hemstock og Kjartan Valde-
marsson. Miðaverði er stillt í hóf
og skemmtunin hefst um mið-
nætti.
(Fréttatilkynning)