Morgunblaðið - 13.05.1993, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAI 1993
23
Markús Örn Antonsson svarar Alfreð Þorsteinssyni
Efnistök fjölmiðla ekki
á valdi borgarsljórans
I SVARI borgarstjóra við fyrirspurn Alfreðs Þorsteinssonar í borgar-
ráði vegna niðurstöðu úr skoðanakönnun um fyigi stjórnmálafiokka
í borgarsljórn segir að ekki hafi verið í valdi borgarstjóra að ákveða
hvernig fjölmiðlar færu með athugasemd sem hann sendi frá sér.
Könnunin rangtulkuð Ekki fréttatilkynning
Fram kemur að niðurstaða könn-
unarinnar hafi verið rangtúlkuð og
að athugun hafi leitt í ljós að D-listi
héldi meirihluta sínum í borgar-
stjórn. Borgarstjóri rifjar upp að
hann gegni embætti í umboði borg-
arfulltrúa D-lista og að hann sé
kosinn af þeim. „Sem pólitískur for-
svarsmaður D-listans í borgarstjórn
hafði ég símsamband við fréttastjóra
viðkomandi fjölmiðla og benti þeim
á þessa skekkju og mæltist til þess
að þeir fengju starfsmenn Félagsvís-
indastofnunar til að yfirfara útreikn-
inga sína áður en meira yrði fullyrt
um tölu borgarfulltrúa á hvern lista.
Jafnframt kvaðst ég myndu senda
fréttastjórunum myndbréf með út-
reikningi héðan af skrifstofunni
þeim til frekari glöggvunar."
----------» ♦ «---
60 millj.
fyrir búnað
í dælustöð
BORGARRÁÐ hefur samþykkt,
að taka rúmlega 59,8 milljón
króna tilboði Fálkans hf., í dælu-
og hreinsistöð við Ánanaust, sam-
kvæmt lokuðu útboði.
í bréfi gatnamálastjóra til stjórnar
Innkaupastofnunar, kemur fram að
fjórum fyrirtækjum hafi verið gefinn
kostur á að senda inn tilboð og var
beðið um tvo valkosti. Reyndist val-
kostur B, sparneytnari. Ef reiknað
er með því orkuverði, sem upp er
gefið í útboðsgögnum, 6,5% vöxtum
og 15 ára endingartíma er heildar-
kostnaður við innkaup og orkukaup
til 15 ára á núvirði rúmar 108,8
milljónir samkvæmt tilboði Fálkans
hf. en rúmar 109,4 milljónir sam-
kvæmt tilboði Héðins hf.
Erfiður samanburður
Þá segir ennfremur: „Mjög ítar-
legur samanburður hefur verið gerð-
ur á þessum tveimur tilboðum en
ógerlegt er að ákvarða óyggjandi
hvort boðið er hagstæðara. Þegar
hefur verið ákveðið að kaupa hreinsi-
búnað af Fálkanum hf., sem var
lægstbjóðandi í lokuðu útboði þann
1. febrúar síðastliðinn, og í ljósi þess
hagræðis, sem fylgir því að kaupa
allan búnað í stöðina af sama aðilan-
um er iagt til að gengið sé til samn-
inga við Fálkann hf., á grundvelli
tilboðs hans.“
-■»--»..♦ -
Borgarstjóri segir myndbréfið
hafa borið auðkenni þess, að það var
sent frá borgarstjóra og var áður
rætt við viðkomandi fréttastjóra sím-
leiðis. „Það var ekki sent sem frétta-
tilkynning en hins vegar var það
ekki í mínu valdi að ákveða hvernig
fjölmiðlar kynntu efni þess. í því
fólst ábending til fjölmiðla um að
hafa það sem sannara reynist."
í bókun Sigrúnar Magnúsdóttur
í borgarráði segir að augljóst sé að
borgarstjóri sé ekki fær um að skilja
á milli hlutverks síns sem fram-
kvæmdastjóra sveitarfélagsins og
pólitískra hagsmuna Sjálfstæðis-
flokksins. Það sé fráieitt að sama
merki eigi að vera milli stjórnkerfis
borgarinnar og flokksins.
Verö frá kr.
19.900
i TURAVIA
air europa
Vikulegt flug 7. júlí - 25. ágúst.
Aukagjöld: Flugvallarskattar og forfallagjöld kr. 3.090.
* " HEIMSFERÐIR hf.
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
Gatnamálastj ór i
22 milljónir
ígangstéttir
og ræktun
BORGARRÁÐ hefur samþykkt,
að taka tæplega 22 millj. kr. til-
boði lægstbjóðanda, S.R. Sigurðs-
sonar hf., í gangstéttar og ræktun
á vegum gatnamálastjóra. Tilboð-
ið er 84,21% af kostnaðaráætlun
sem er um 26 millj.
Átta tilboð bárust og átti Kolli
hf., næst lægsta boð eða 103,63%
af kostnaðaráætlun, þá Víðir Guð-
mundson 105,20%, Steinþór Hjalta-
son bauð 110,53%, Gylfi Gíslason
114,32% og Garðaval hf., bauð
118,52% af kostnaðaráætlun.
íberg sf., bauð 124,67% af því sem
áætlun gerði ráð fyrir og Böðvar
Sigurðsson hf., 152,90%.
>
Úrvalstilboð í IKEA
Það er kominn sumarhugur í okkur hjá
IKEA og af því tilefni bjóðum við til
tilboðsveislu í smávörudeild.
Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup.
SVEFNTILBOÐ
OFELIA
sængurverasett m
PIZZAHNIFUR
Tilbobsverb kr.
95,-
PRAXIS
hnífasett.
5 hnífar og
segull.
Tilboðsverð kr.
745,-
1 U'-'i -- 'i mmm
• ‘Nl.n ■ o.'ÍÞ
'is id ’ ? ] ppl' » s i i 5
j ij í j 'i
! {TíT i ! Lill
,l r 1 • •1 i*
ú >. •
Tilboðsverð kr.
GLERKRUKKA
með smelltu loki 1 lítri.
* SNACK 5 pappakassar.
- Tilboðsverð kr.
SPEKA hrífa og skófla,
Tilboðsverð kr.
TTT
TJENIS krókar.
195,-
145,- 195,-
VANG tuskumotta
Tilboðsverð kr.
1.490,-
TEST bjórglös.
Tilboðsverð kr.
395,-
I®
KRINGLUNNI 7 ■ SÍMI 91-686650
- fyrir fólkið
í landinu
CLOU vasi.
Tilboðsverð kr.
195,-
M 9305